Tíminn - 24.05.1977, Síða 20
KAY CLEMENCE... sést hér slá
knöttinn yfir mark Liverpool,
eftir að Gordon Hill átti sendingu
fvrir markið.
barst til Jimmy Greenhoff, sem
skallaði hann til Pearson. Hann
var fljótur að átta sig, og skaut
góðu skoti i bláhornið, og Cle-
mence var aðeins of seinn niður
til að handsama boltann.
Fagnaðarlæti áhangenda Man-
chester United voru ekki hljóðn-
um 90 sekúndum seinna, þegar
Punktar
• Jón sigraði
i Sviþjóð
JÓN óiðriksson, milli-
vegalengdahlauparinn sterki frá
Borgarfirði, varð sigurvegari i
,1500 m hlaupi á frjálsiþróttamóti
i Nybor i Sviþjóð á laugardaginn.
Jón hljóp vegalengdina á 3:57.0
min og kom hann langfyrstur i
mark. Gunnar Páll Jóakimsson
úr 1R keppti i 200 m hlaupi á mót-
inu og liljóp vegalengdina á 23.6
sek. FH-ingurinn Guðmundur
Kúnar Guðmundsson keppti i há-
stökki — stökk 1.95 m.
AKTIIUK ALBLSTON
Varð að
manni á
90 min.
Arthur Albiston vissi það ekki
fyrr en fyrir þremur vikum, að
ha'nn myndi verða keppandi i
þessum úrslitaleik á Wembley.
Pegar Stewart llouston fót-
hrotnaði, tilkynnti Tommy l)o-
clierty þegar i stað, að hann
myndi nota Albiston i stöðu
lloustons. Menn bjuggust al-
mennt við þvi, að Albiston
myndi verða veiki hlekkurinn i
vörn Manchester United, og I
raun og veru hefur Bob Paisley
einnig reiknað með þvi, þar sem
hann lét Kevin Keegan spila á
móti Albiston. En þessi 19 ára
unglingur varð að manni á þess-
um 90 minútum. Hann hélt
Keegan alveg niðri allan leikinn
og i eina skiptið, sem Keegan
fékk hættulegt færi, bjargaði
Albiston á glæsilegan hátt. Það
verður greinilega ekkert auð-
velt verk fyrir llouston að vinna
aftur sæti sitt i liði Manchester
meðan Albiston er i þessum
ham.
Léká
alls oddi
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjóri Manchester Unit-
ed. lék á alls oddi eftir sigurinn.
„Loksins, i áttunda skipti, sem
ég er hér sem ieikmaður eða
lramkvæmdastjóri, tekst mér
aö sigra. Þetta var bezti bikar-
úrslitaleikur i mörg ár. Liver-
pool spilaði frábærlega vel. Ég
vona að þeim takist að vinna
Evrópubikarkeppnina á mið-
vikudaginn."
Bob Paisley, framkvæmda-
stjóri Liverpool, var eins og von
er daufur i dálkinn. „Mörk
Manchester höfðu bæði heppnis-
stimpil á sér. En þaö þýðir ekki
að kvarta. Við áttum næg tæki-
færi til að gera út um leikinn i
fyrri hálfleik, en það er ekki
auðvelt að komast fram hjá
Stepney i markinu, þegar hann
er i þessum ham. Manchester
United spilaði vel i upphafi
seinni hálfleiks og þeir einfald-
lega nýttu tækifærin sin út i yztu
æsar,”
TOMMY DOCHEKTY
• Nýr þjálfari
hjá Hollandi
Hollendingar hafa ráöið nýjan
landsliösþjálfara — það er
Austurrikismaðurinn Ernst
Happel, sem hefur þjálfað
meistaraliðið belgiska FC Brugge
með góðum árangri. Happel mun
þó aðeins stjórna hollenzka liðinu
i HM-keppninni þar á meðal gegn
íslendingum.
• Jafnt hjá
Aston Villa
og Q.P.R.
Aston Villa og Q.P.R. geröu jafn-
tefli (1:1) i ensku 1. deildar-
keppninni i knattspyrnu á föstu-
dagskvöldið. Nú eru aðeins eftir 3
leikir i ensku 1. deildarkeppninni.
Everton —Newcastle, Aston Villa
— W.B.A. og Q.P.R. og
Birmingham.
að leika hina grófu knattspyrnu
i Englandi
A föstudagskvöldið var viðtal
við Kevin Keegan I BBC, þar sem
liann sagði að hann myndi hætta
að keppa fyrir Liverpool, þegar
samningur hans rvnni út þann 30.
júni n.k. ,,Ég er oröinn þreyttur á
að spila knattspyrnu i Englandi.
Maður er marinn og blár eftir
hvern einasta leik, mig langar til
að reyna mig i einhverju Evrópu-
landinu, þar sem þeir leika knatt-
spyrnu, en ekki þetta halfgeröa
rugby, sem við spilum hér I Eng-
llandi”, sagði Keegan.
„Englendingar eru einnig
komnir langt aftur úr að þvi er
varðar greiðslur til toppleik-
manna. Eg get þénaðallt að fimm
sinnum meira ef ég spila i V-
Þýskalandi, auk þess sem skatt-
urinn þar er miklu minni en hér í
Englandi. Ég verð að borga 70%
af tekjum mlnum hér i skatt. Ég
ætla ekki að sættamig við þetta
lengur. Annaðhvort selur Liver-
pool mig til liðs i Evrópu fyrir
sanngjarna upphæð, eða ég hrein-
lega hætti knattspyrnu, eftir að
samningurinn rennur út 30. júnl”.
Svo mörg voru þau orð Kevins
Keegan, 750.000 pund hefur hrætt
alla væntanlega . kaupendur i
burtu, m.a. Real Madrid og
Bayern Munchen. Það verður
fróðlegt að fylgjast með fram-
vindu þessa máls, en Liverpool er
þegar farið að leita að leikmönn-
um til að taka stöðu Keegans, og
er Mike Channon efstur á óska-
lista þeirra. ö.O
Sömu leikmennirnir og grétu þar 1976, stigu trylltan
dans eftir sigur sinn (2:1) gegn Liverpool
MANCHESTER UNITED varð enskur bikar-
meistari lí)77, þegar liðið bar sigurorð af Liverpool i
mjög skemmtilegum leik á Wembley leikvanginum
i Lundúnum á laugardaginn, að viðstöddum 100.000
áhorfendum. Draumur Liverpool um ,,The Treble”,
eða þrjá meistaratitla varð þvi að engu, en þeir eiga
ennþá möguleika á að verða Evrópubikarmeistar-
ar, auk þess að vera nú þegar Englandsmeistarar.
Fyrir leikinn hölluðust menn
íremur að sigri Liverpool. Lið
þeirra gefst aldrei upp, þó að á
móti blási, og þegar mikið liggur
við er eins og þeim takist ávallt
að kreista fram þá auka orku,
sem þarf til sigurs. Manchester
United leikur aftur á móti sinn
þekkta sóknarleik, mjög oft á
kostnað varnarinnar. Vörn Liver-
pool er hins vegar þekkt fyrir
gæði en svo bregðast krosstré
sem önnur tré, og sannaðist það
áþreifanlega i þessum leik, þegar
þeir Emlyn Hughes og Tommy
Smith gerðu sig seka um mistök,
sem leiddu til marka Manchester
1 United.
Jimmy Case átti fyrsta skotið
I að marki i þessum leik á 2. min-
útu, en Stepney átti auðvelt með
að handsama knöttinn. Minútu
siðar kemur fyrsta hættulega
tækifæri leiksins, er Lou Macari
kemst inn i vitateig Liverpool og
á gott skot að marki, en i hliðar-
netið. A 6. minútu er Case enn á
ferðinni, en Stepney rétt tekst að
slá skot hans yfir. Hornspyrnan
skapaði nokkra hættu, en Stepney
| varði vel skalla frá Neal.
Þessar fyrstu minútur fer leik-
I urinn mikið til fram á vallar-
helming Manchester liðsins, á 10.
minútu átti Nicholl slæma send-
ingu til baka til Stepney, en hún
skapaði gifurlega hættu innan
vitateigs United, en eftir mikinn
barning tókst að bægja hættunni
frá. En þegar korter var liðið af
leiknum átti Manchester United
sitt hættulegasta færi i fyrri hálf-
leik. Gordon Hill lék upp
vinstrikant, og ætlaði að gefa fyr-
ir markið, en sendingin mistókst
þannig að úr varö nokkurs konar
skot að marki Liverpool, sem Cle-
mence átti i mestu vandræðum
með að slá yfir, þar sem hann
hafði hætt sér of langt út i vita-
teiginn.
Keegan tekinn
úr umferö
A 18. minútu virtist mark ekki
umflúið, þegar Kevin Keegan
komst skyndilega einn inn fyrir
vörn Manchester liðsins, en
Arthur Albiston, sem lék i stað
Stewart Houston, var fljótur að
átta sig, og tókst á glæsilegan hátt
að ná knettinum frá Keegan. Al-
biston, sem er aðeins 19 ára gam-
all átti rnjög góðan leik, og tók
hann Kevin Keegan úr umferð að
mestu leyti, og i stað þess aö vera
veikleiki i vörninni var hann ein
styrkasta stoð hennar.
Þung pressa
Liverpool
Um miðjan fyrri hálfleik jafn-
aðist leikurinn töluvert, en at-
hyglisvert var, að hættulegustu
færin sköpuðust helzt eftir mistök
varnarmanna. Þannig áttu Pear-
son og J. Greenhoff báðir góð skot
eftir varnarmistök, en Clemence
varði yel i bæði skiptin. En þegar
liða tekur að hálfleik náði Liver-
pool aftur undirtökunum i leikn-
um og sköpuðust þá nokkur
hættulegustu tækifæri leiksins.
A 35. min á Johnson skot rétt yfir
slá, á 41. minútu varði Stepney á
ótrúlegan hátt skalla frá Kennedy
eftir góða sendingu frá Case og
minútu siðar á Jones skot, sem
strauk þverslána. Leikmenn
Manchester United voru þvi
greinilega fegnir, þegar dómar-
inn blés til leikhlés.
Markaregn
1 upphafi seinni hálfleiks tóku
hlutirnir heldur betur að gerast
með auknum hraða. Albiston
skapaði sér gott færi þegar i upp-
hafi, en það rann út i sandinn. A
51. minútu kom svo fyrsta markið
— af þremur á fjórum minútum!
Emlyn Hughes átti slæma send-
ingu út úr vörninni, knötturinn
KEVIN KEEGAN.... er búinn aö
fá nóg af ensku knattspyrnunni.
Kevin Kee
er orðinn
þreyttur...
„Rauðu djöfla
fögnuöu si
á Wembley...
Þriðjudagur 24. maí 1977.
21
„Stjörnu-
liðið”
fuilskipað
Bobby Charlton og félagar
leika á Laugardalsvellinum
1» / »
. jum
. ÍtSÍ 'Jlyf í ' '?28N
r y* ■ T vl T %
H :
?%
f %
; i
-j
Asgeir og
félagar...
— tryggðu sér þriðja sætið i
Belgiu. Royale Union
vann sigur i úrslitakeppninni
Asgeir Sigurvinsson og félag-
ar lians hjá Standard Liege
enduöu keppnistima biliö I
Belgiu á glæsilegan hátt —
þeir unnu stórsigur (4:0) yfir
Ostende og tryggöu sér þar
með þriöja sætiö i belgisku 1.
deildarkeppninni i knatt-
spyrnu og þar meö rétt til aö
leika i UEFA-bikarkeppni
Evrópunæsta kepþnistimabil.
RovÆle Union — liðið sem
Marteinn Geirsson og Stefán
Halldórsson leika með, vann
sigur (2:1) yfir Patre Eisden i
úrslitakeppninni um 1.
deiidarsætið. Þeir Stefán og
Marteinn léku ekki með Uni-
on-liðinu gegn Eisden. Hin lið-
in, sem berjast um 1. deildar-
sætin tvö sem hafa losnað. La
Louvieré og Waterschei,
gerðu jafntefli — 1:1.
Úrslitakeppnin mun standa
til 9. júni — og koma þeir
Marteinn og Stefán þvi heim,
aðeins einum degi eftir lands-
leik tslands gegn N-trum i
HM-keppninni á Laugardals-
vellinum 11. júni
//Stjörnulið" Bobby Charl-
ton mun leika listir sínar á
Laugardalsvellinum eftir 8
daga — og fá þá knatt-
spyrnuunnendur gullið
tækifæri til að sjá flesta
snjöllustu knattspyrnu-
menn Bretlandseyja, sem
hafa blómstrað undanfar-
inn áratug.
Bobbv Charlton hefur safnað
saman mörgum frægum knatt-
spvrnuköppum, sem eru að
leggja upp i knattreisu. Allir þeir
leikmenn, sem koma hingað með
„Stjörnuliðinu”, eru vel þekktir
hér á landi — leikmenn sem hafa
oft verið i sviðsljósinu undanfarin
ár, og einnig leikmenn sem eru
ennþá á toppnum, og má þar t.d.
nefna þrjá leikmenn. sem léku
úrslitaleikinn i ensku bikar-
keppninni á Wembley si. laugar-
dag. Alex Stepney, markvörð
Manchester United, og hina
gamalkunnu Liverpool-leikmenn
Tommy Smith og Ian Callaghan.
„Stjörnuliðið” leikurá Indræts-
parken 31. mai, og sagði danska
biaðið „Aktuelt” að Danir þyrftu
að borga 60 þús. danskar krónur
til að sjá „Stjörnurnar” leika list-
ir sinar. Það samsvarar að við
þurfum að borga 2 milljónir til
Charlton og félaga.
„Aktuelt” sagði hvernig
„Stjörnuliðið” væri skipað, og
hafa verið gerðar nokkrar
breytingar á liðinu frá þvi aö við
sögðum frá þvi fyrir stuttu. Man-
chester United-leikmennirnir
Steve Coppell og Lou Macari,
Billy Bremner og Terry Cooper
koma ekki.
Nýju nöfnin sem hafa bætzt i
hópinn eru ekki af verri endan-
um: — Francis Lee, hinn sókn-
djarfi leikmaður Derby og Man-
chester City, Peter Osgood,
Southampton og Chelsea, Peter
Thompson, Liverpool og Bolton,
David Nish, Derby, Peter Lori-
mer, Leeds, Howard Kendall,
Birmingham og Everton, Bobby
Lennox, Celtic, og Ralph Coates,
Tottenham
Aðrir leikmenn sem koma og
við höfum sagt frá. eru: Bobby
Charlton, Jackie Charlton, Alan
Ball, Norman Hunter, Brian
BOBBY CHAKLTON...
Laugardalsvellinum.
leikur á
Kidd, Alex Stepney, Ian Callag-
han og Tommy Smith.
Allir þessir kappar verða i
sviðsljósinu á Laugardalsvellin-
um, og þar glima þeir við islenzka
landsliðið. Þaö er öruggt að
knattspyrnuunnendur láta sig
ekki vanta — og búast má við, að
nýtt vallarmet i sambandi við
áhorfendafjölda verði sett á
Laugardalsvellinum.
— SOS
Sigmundur Ó.
Steinarsson
ÍÞROTTIR
rr ° * 9 9
fj 4 ] tve: isa rir in var
0 * L VI ga mc »ði.
FRANZ BECKENBAUER.... iék
eins og 19 ára unglingur.
— sýndi allar sinar beztu hliðar i sinum siðasta leik
með Bayern Munchen ★ „Gladbach” tryggði sér
V-Þýzkalandsmeistaratitilinn * e'g'ð mark ef«r sendingu frá
*' • Beckenbauer. En jafnteflið var i
Borussia Mönchcn gladbach g'ifurlega fagnaö í leikslok, og ,°® /'Tu™ u ' d®'k*arsiSur
varð þyzkur meistari þriðja áriö i færöar dýrindisgjafir. Monchengladbach staðreynd.
röð, þegar liöið náði 2-2 Mönchengladbach dugði jafn- urslitm í Þýzkalandi urðu
jafntefli i Munchen á móti teflið til að sigra i „Bundes- annars þessi:
Bayern, að viðstöddum 77.000 ligunni”, en hefði liðið tapað, þá Bavern-Bochum.5-1
áhorfendum á Olympiastadion. hefði Schalke 04 orðið meistari á Schalke — Dortmund .4-2
En fólkið var ekki allt þarna til að hagstæðari markatölu. En Hamborg—Bochum.5-1
sjá Mönchengladbach verða Mönchengladbach átti i raun og Braunsch. Essen.....(>-()
meistai. Flestir komu til að sjá veru aldrei á hættu að tapa i Saarbrucken Hertha...1-1
kveðjuleik Franz „Keisara” leiknum við Bayern. Eftir 22 Karlsruhe — Duisburg.2-1
Beckenbauer með Bayern minútna leik haföi „Gladbach” T.B.Berlin Kaisersl.4-2
Munchen, en hann heldur nú til náð tveggja marka forystu meö Köln — Bremen......í-0
Bandarikjanna til að leika þar mörkum frá Heynckes og Dusseldorf—F rankfurt.1-2
með Cosmos. Og Beckenbauer Stielike, en 9 minútum fyrir hlé Niður úr Bundesligunni falla
brást ekki hinum fjöldamörgu minnkaði Gerd Muller muninn Tennis Borussia, RW Essen og
aðdáendum sínum. Hann lék eins einsog hann einn getur. Hann var Karlsruher.en i þeirra stað koma
og hanng getur bezt leikið, var einn með nokkra varnarmenn á Stuttgart, St. Pauli og annað
jafnt aftasti maöur i vörn sem sér og tókst að koma knettinum hvort 1860 Munchen eða Arminia
fremsti maðurisókn, og hljóp a 11- fram hjá þeim öllum og i mark. Bielefeld, sem keppa heima og
an leikinn eins og 19 ára ungling- Þegar aðeins minúta vartil leiks- heiman um réttinn til þátttöku i
ur, en ekki maður kominn á loka skallaði svo Jurgen Witt- Bundesligunni á næsta keppnis-
fertugsaldurinn. Honum var hamp knöttinn á klauf alegan hátt timabili. ó.O.
Hreinn
kastaði
20.31 m
- á frjálsiþrótta-
móti
i Southampton
S l r a n d a m a ö u r i n n s t e r k i,
Hreinn Halldórsson, lauk
keppnisferð sinni um England á
laugardaginn. meö þvi aö taka
þátt i fr jálsiþrótta m óti i
Southampton. Hreinn kastaði
kúlunni þar lengst 20.3Im og
varö annar. Geoff Capes varö
fyrstuv — kastaöi 20.98m, en
l’ólverjinn Komar varð
þriöji—19.59 m
HVinn keppti eiiiuig i Wolver-
hamplon a fiistudag og kastaöi
þar 19.48m, en Capes kastaöi
19.78 m.
KJOKGYTN B.IOKGY INSSON.
Björgvin
krýndur
Handknattleiks-
maður ársins
1977
B.l Ö K G V I N Björgvinsson.
handknattleiksmaðurinn snjalli
hjá Y ikingi, hefur veriö kosinn
„Handknattleiksmaður arsins
1977” af iþróttafréttamönnum.
Það var SPOKT—blaðiö sem
gekkst fyrir þessu kjöri og varð
Björgvin yfirburðarsigurvegari
— hann hlaut 45 atkvæði af 50
mögulegum, en 10 iþróttafrétta-
menn tóku þátt i kosningunni.
1. andsliösþjálfarinn Januz
Czerwinsky, afhenti Björgvini
verðlaun frá SPORT—blaöinu.
sem Ur og skartgripaverzlun
JON og OSKAR gaf.
• ••
Teitur
skorar 2
Teitur Þórðarson skoraði 2
inörk fyrir Jönköping, þegar
liðið vann Norrby (4:0) i sænsku
2. deildarkeppninni i knatt-
spyrnu uin helgina. Matthias
Hallgrimsson og félagar hans
hjá llalmia gerðu jafntefli (2:2)
gegn IFK Malmö. Halmia er nú
i öðru sæti i 2. deildarkeppninni,
níeð lOstig, en Atvisaberg hefur
forysluna — ll stig.