Tíminn - 24.05.1977, Page 23

Tíminn - 24.05.1977, Page 23
Þriðjudagur 24. mai 1977. íþróttir Liverpool hafði jafnað leikinn. Joey Jones gaf góða sendingu á Jimmy Case, sem sneri baki i mark United miðað við vitapunkt. Hann sneri sér við á punktinum, og sendi þrumuskot i hornið uppi, og þó að Stepney kæmi við knött- inn tókst honum samt ekki að hindra hann i að fara inn. Og nú voru það áhangendur Liverpool sem fögnuðu. En ekki lengi. Enn liðu 90 sekúndur og ennþá eitt mark, áhangendur Liverpool þögnuðu, en áhangendur Man- chester United létu heyra i sér mun hærra en áður. 1 þetta skipt- ið var það Tommy Smith sem ..klikkaði" i vörn Liverpool. Hann lét Jimmy Greenhoff taka frá sér boltann. Greenhoff gaf boltann til Macari, sem beið aðeins en átti svo skot að marki. Clemence virtist eiga auövelt með að ráða við skotið, en aðeins metra frá marki fór boltinn i Jimmy Green- hoff og breytti við það stefnunni fram hjá Clemence i markinu. 2-1 fyrir Manchester United. Stepney i ham Eftir þetta mark reyndi Liver- pool allt til að jafna. Þeir tóku Johnson út af og settu Callaghan inná, þegar 25 minútur voru til leiksloka. Callaghan skapaði mörg góð færi fyrir sóknarmenn Liverpool, en Stepney i marki Manchester United varði allt sem að marki hans kom, stundum á ótrúlegan hátt. Tvivegis virtist mark ekki umflúið, þegar hann varði glæsilega enn eitt skotið frá Case, og siðan aftur skot frá Case. knötturinn barst til Keegan, en á ótrúlegasta hátt tókst Stepney einnig að verja skot hans. Á 82. minútu var Gordon Hill tekinn útaf og David McCreerv settur inn á i hans stað, en það breytti þvi ekki að Liverpool sótti allt hvað af tók. En á þessum tima voru leikmenn farnir að flýta sér um of og þvi ekki eins nákvæmir i gerðum sinum. Sið- asta tækifæri leiksins féll til Kennedy, en skot hans fór i þver- slá og yfir. Mikill fögnuöur Það var mikill fögnuður i liði Manchester United þegar dómar- inn, Matthewson frá Sheffield, blés til leiksloka. Þeim hafði tek- izt það, sem hafði mistekizt á þessum sama stað aðeins ári áð- ur. Þegar fyrirliði Manchester liðsins Martin Buchan lyfti hinum glæsilega bikar á loft urðu fagn- aðarlætin ólýsanleg, það var eins og öll Manchester-borg væri sam- ankomin á þessum fræga stað i Middlesex. Það er enginn vafi á þvi, að vörn Manchester United var sterkari hlið liðsins i þetta skipt- ið, með þá Martin Buchan og Bri- an Greenhoff sem þá menn, sem allt brotnaði á. Þegar hefur verið minnzt á hlut Alex Stepney. Arthur Albiston átti einnig stór- góðan leik, en Jimmy Nicholl komst oft i erfiðleika á móti hin- um fótfráa Steve Heighway. t framlinunni voru þeir Pearson og Jimmy Greenhoff mest áberandi. og Macari og Mcllroy börðust vel á miðjunni. Hjá Liverpool átti Jimmy Case langbeztan leik, hann skoraði markið og skapaði hættu i hvert skipti, sem hann kom nálægt marki United. Kevin Keegan var óvenju litið áberandi i leiknum, og vörn Liverpool var óvenju óörugg. Liðin voru þannig skipuð: Manchester United: Stepney, Nicholl, Albiston, B. Greenhoff, Buchan, Mcllrov. Macari, Copp- KópavogskaupsMipral ---------------------— Framhaldsnám í grunnskólum Kópavogs og innritun í unglingadeildir Framhaldsnám: Á skólaárinu 1977-’78 munu starfa fram- haldsnámsdeildir i grunnskólum Kópa- vogs (Vighólaskóla og Þinghólsskóla) á eftirtöldum námsbrautum, ef næg þátt- taka verður: Almennt bóknám (menntaskólanám) — Viðskiptabraut — Heilsugæslubraut — Uppeldisbraut — Heimilisfræðabraut — Sjóvinnubraut — Aðfararnám. Umsóknir þurfa að berast ofangreindum skólum eða skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10 fyrir 4. júni nk. Umsókn- areyðublöð og upplýsingabæklingar um námið fást i skólunum eða skólaskrifstof- unni. 12. bekkur (6. bekkur gagnfræðaskóla) verður einnig starfræktur, ef nógu margar umsóknir berast. Umsóknarfrestur hinn sami. Ákvörðun um það i hvorum skólanum kennsla á hverri námsbraut fer fram, verður tekin þegar umsóknir eru komnar fram. Innritun i 7. 8. og 9. bekk. Þeir nemendur 7. 8. og 9. bekkjar grunn- skóla Kópavogs næsta skólaár, sem ekki hafa þegar innritað sig, eru minntir á að gera það kl. 9-12 fimmtudaginn 26. mai i skólunum. Einkum eru nýfluttir nemend- ur, eða þeir sem flytjast munu i Kópavog i sumar minntir á þetta. Einnig má til- kynna slika innritun i skólaskrifstofuna, simi 41863, fyrir 4. júni. Skólalulltrúinn i Kópavogi. Íiwiw ell. J. Greenhoff, Pearson Hill (McCreerv). Liverpool: Clemence, Neal, Jones. Smith. Hughes, Case, Kennedy, McDermott. Keegan, Johnson, (Callaghan). Heighway. ó.O. O Sú fegursta keppnina um titilinn Ungfrú ts- land og munu einnig þjálfa þær áður en þær fara til keppni er- lendis.. Auk ýmissa skemmtiatriða á Sunnukvöldi að Hötel Sögu voru kynntar þar nokkrar fegurðar- drottningar fyrri ára. Þær voru Guðlaug Guðmundsdóttir, Ung- frú tsland 1956. sem var fyrsti fulltrúi tslands i Miss Universe keppninni fyrir 21. ári. Sigrún Ragnarsdóttir Ungfrú tsland 1960 sem varð númer fimm i Miss Internati- onal 1961. Theódóra Þórðardótt- ir Ungfrú tsland 1963, Lára Sveinbjörnsdóttir fulltrúi ts- lands á Miss Europe 1975. Guð- munda Hulda Jóhannesdóttir fulltrúi tslands á Miss Universe 1976. Helga Valgeirsdóttir sem kepptivið Cindy Breakspeare o. fl. um titilinn Miss World árið 1976 var stödd á Hótel Sögu en lyrir misskilning láðist Heiðari Jónssyni að kynna hana sér- staklega og harmar hann mjög þau mistök. Loks voru kynntar stúlkur, sem senn eru á förum til fegurðarkeppni erlendis: Helga Bernharð sem keppir á Miss Young International^ i Osaka i Japan um mánaðamot- in júli-ágúst. Guðrún Helgadótt- ir sem keppir á Miss Internati- onal i Tokió um mánaðamót júni-júli.Og loks Kristjana Þrá- insdóttir, sem fer á Miss Uni- verse i Dóminikanska lýðveld- inu, en sú keppni verður haldinn um miðjan júli i sumar, en að sögn Heiðars Jónssonar er þeirri keppni sjónvarpað beint til fleiri stöðva en jafnvel heimsmeistarakeppnin i knatt- spyrnu. Ferðaskrifstofan Sunna hefur að undanförnu haft veg og vanda að kjöri islenzkra fegurð- ardróttninga. Að þessu sinni skar sjö manna dómnefnd úr um hver stúlknanna bæri af i yndisþokka auk þess, sem gestir á Hótel Sögu greiddu atkvæði. Einar Jónsson var meðal dóm- nefndarmanna, en hann stýrði um langt skeið fegurðarkeppni hér m.a. meðan hún var haldin i Tivoli. 0 Skortur um. Um nítján ibúðir hafa veriö i byggingu hérna, en þegar er flutt inn í nokkrar þeirra, svo nú eru ekki nema um 10 i smiðum. Það er einungis einstaklingar, sem að þessum íbúðum standa. A vegum sveitarfélagsins er ætlunin að reyna að byrja á sjö ibúðum i byrjun júli. Okkur berst mikið af fyrirspurnum frá fólki, sem vill flytja hingað, en það strandar allt á því, að engar ibúðir er að fá. Til þess að ein- hver viðunandi lausn fáist á húsnæðismálunum, tel ég nauð- synlegt að auka fyrirgreiðslu við einstaklinga, sem vilja byggja sjálfir, en bankakerfið hefur verið þeim að miklu leyti lokað undanfarin ár, og hefur það dregið úr ibúðabyggingum. t Stykkishólmi ræddum við við Sturlu Bárðarson sveitar- stjóra. — Já, það vantar tilfinnanlega húsnæði, sagði hann og það hef- ur sjaldan verið spurt eins mik- ið um húsnæði hér og að undan- förnu, bæði leiguhúsnæði og húsnæði til kaups. Sveitarfélag- ið hefur byggt eitthvað af leigu- og verkamannaibúðum, og við hefðum viljað byggja fleiri leigu- og söluibúðir i ár, en feng- um ekki leyfi til þess. Hér er næg atvinna, og svo virðist sem fólk vilji flytjast hingað, en það vantar bara húsnæði. Sigurður Hjaltason er sveitar- stjóri á Höfn i Hornafirði. Það var sama ástand i húsnæðis- málum hjá honum og þeim, sem við ræddum við á undan, eða eins og hann sagði sjálfur: — Það er afskaplega erfitt um húsnæði. Vantar stórkostlega og alvega sama, hvað mikiö er byggt, það háir okkur alltaf jafnmikið. Menn vilja flytjast hingað og það hefur verið byggt og fjölgað jafnt og þétt. Að sögn Sigurðar eru nú um 35 ibúðir i smiðum þar af 25 einbýiishús, en þetta er mjög misjafnlega langt á veg komið og verður ekki allt tekið i notkun á næst- unni, þó mun verið að flytja inn i sum þeirra. A vegum sveitar- félagsins sagði Sigurður, að ekkert yrði byggt af ibúðum i ár, en á árunum 1975 og 1976 af- hentu þeir tvö fjórtán ibúða fjölbýlishús. Bændur Eg er 12 ára stelpa og mig langar til að kom ast i sveit í sumar. Má vera afskekkt. Hringið eða skrif ið. Hildur Halldórsdóttir, Kleppsvegi 120 Reykjavik, simi (91) 31242 og 38205. 12 ára duglegur drengur óskar eftir að komast i sveit sem matvinnung- ur Simi (91) 52256. 15 ára strákur óskar eftir kaupavinnu. Upplýsingar i síma (91) 7-19 78. llÉÍ!ÉÉlPWÍi!lÍkl!IÍÉ'lilÍlliw Óskum Sementsverksipiðju ríkisins og áhöfn SKEIÐFAXA til hamingju með hið glœsilega skip, sem smíðað var njá Þorgeir og Ellert% Akranesi. Skipió er búið fjórum CATERPILLARVÉLUM: nr. 1. D-379 500 hö. aðalvél — 2;3. 3304 75 — Ijósavél — 4. D - 343 335 — dœluvél Megi skip og búnaóur reynast sem best Laugavegl 170-172

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.