Tíminn - 24.05.1977, Page 24
28644 FT7.I.M.I 2864$
fasteignasala öldugötu 8
Fasteignasalan sem sparar hvorki
tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem
bezta þjónustu
Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson
heimasimi 4 34 70 lögf ræðingur ■
HREVFILi
Sfmi 8 55 22
örnado
óburðardreifari
góð vinnslubreidd
nákvæmar stillingar
einnig fyrir sáningu
Guöbjörn Guöjónsson
Heildverzlun Siðumúla 22
Simar 85694 & 85295
r
Mikill húsnæðisskortur í
byggðarlögum úti um land
Hamlar eölilegnm vexti og viögaugi f jölmargra kaupstaða og þorpa
JB-Rvik — Mikill hörgull er á
húsnæöi vlöa i bæjum og þorp-
um úti um land. Timinn hringdi
i nokkra bæjar- og sveitarstjóra
i gærdag og spuröi þá um liús-
næöismálin. Voru þcir á einu
máli um þaö, hver á sinum staö,
aö húsnæöisskortur rikti á
staönum og stæöi vexti hans
fyrir þrifum — öllum nema ein-
um. Undantekningin var Hella á
Rangárvöllum, en Pótur Gauti
Jónsson sveitarstjóri þar sagöi,
aö Kangárvallasýsla heföi nú
nokkra sérstööu vegna Sigöldu
og væri eftirspurn eftir húsnæöi
umfram framboö ekki þar á
sveitarstjórnarskrifstofunum
a.m.k.
Logi Kristjánsson, bæjar-
stjóri á Neskaupstaö, sagöi, aö
húsnæöismálin væru frekar erf-
iö. — Viö höfum átt i töluveröum
erfiðleikum með húsnæöi aö
undanförnu, og kemur þar aöal-
lega tvennt til. 1 fyrsta lagi höf-
um viö ekki byggt nóg og áriö
1975 datt alveg út hjá okkur i
húsbyggingum, þvi þá vorum
við i öðru.
Annars er töluverð gróska i
ibúðabyggingum hjá okkur. Viö
munum taka i notkun i kringum
25 ibúöir á þessu ári. Viö erum
að byggja tólf ibúðir samkvæmt
lögum um leigu- og söluibúöir
sveitaríélaganna, og þá eru
20-30 aðilar meö hús i smiöum
eða lóöir undir byggingar. En
þetta er bara ekki nóg, og segja
má, aö húsnæöisskorturinn
standi okkur fyrir þrifum, og
höfum viö jafnvel misst fólk
vegna þessa. F'ólk hefur verið
að stækka viö sig, og byggt er
mikiö af stórum íbúöum. Ég
held þaö séu 3,85 ibúar á ibúö
hérna, sem er frekar i lægra
lagi i landinu, sagði Logi.
Bolli Kjartansson, bæjarstjóri m
á tsafiröi, sagði þegar Timinn J
hringdi i hann, aö búiö væri að I
vera óbreytt vandræöaástand i S
húsnæöismálum þau ár, sem
hann heföi veriö þarna. — Þaö
hefur litiö verið byggt og mikið
af gömlu og lélegu húsnæöi ver-
ið tekiö úr notkun, þá er mikiö
aöstreymi af fólki hingaö.
Stendur þaö i sambandi viö
skólann, menntaskólann og iön-
skólann, svo og er fólk, sem
kemur aö vinna i diski. Vantar
okkur t.d. tilfinnanlega húsnæöi
fyrirsérmenntað fólk, s.s. kenn-
ara.sagði Bolli, og bætti þvi við,
að það, sem sneri aö bæjarfé-
laginu, leystist meö harmkvæl-
um. — En það er stór hópur,
sem er i miklum húsnæöisvand-
ræðum. Það eru um 200 ibúöir i
smiöum núna, og meöan þær
eru ekki komnar i gagniö, sem
ekki veröur næstu tvö árin, er
ekki fyrirsjáanlegt, aö mikil
breyting veröi á. Það gengur
hægtaðsmiða hérna. Viö getum
ekki unnið við það nema um sjö
HempePs
skípamálning varnar því
að stálog sjór mætist
CJ © /
c m - C Ctfc V i- <. V 'c C bf fv
v. t. c t/ <- c C t CGi-t CC<fCC-C.CCCC c t, Þ C u i, \ . %> V, • ° U U O V C U c tfcót Þto c cm k\ m AJ a Æ ' m B8
VVc b V fc-V.t o'i' ' ' V* G o ‘’ c • u V u c c c* c c u <« C c U c C <. Þ V- c J m {, u c c y c
V™1! Slippfélagið íReykjavikhf
MálningarverksmiÖjan Dugguvogi
Símar 33433og33414
mánuöi á árj, og margir vinna
við þetta sjálfir, en það tekur
alltaf lengri tima en ef verk-
takafyrirtæki taka það aö sér. A
vegum bæjarins höfum viö veriö
að byggja það, sem heimild var
fyrir meö leigufbúöir, þ.e. tiu
ibúöir á tveim árum, sem er
bara eins og dropi i hafið. Viö
gerum okkur þó vonir um aö
geta hafiö smiöi dvalarheimilis-
ibúða fyrir gldraöa. Þetta veröa
einstaklings og tveggja manna
ibúðir, og reiknaö með, að þær
verði fyrir 30 manns.
Næst höföum viö samband
við Pétur Má Jónsson, bæjar-
stjóra á Ólafsfirði, og voru um-
mæli hans á þessa leið:
— Þaö er mjög slæmt ástand I
húsnæðismálum hjá okkur, og
segja má, að ekki sé hægt aö fá
eina einustu ibúð núna. Viö höf-
um verið að reyna aö finna ibúð
fyrir mann, en ekkert fengið.
Svo virðist sem þetta sé sama
þróun alls staöar. Þaö er sama
hvað mikið er byggt, það losnar
ekkert og fólki fjölgar á staðn-
Framhald á bls. 23
|Flugslys sett á svid á Norðurlandi
i_________________________________
KJ-Keykjavik
ao sogn Ola
Björgvinssonar, oddvita á Hjúpa-
vogi, olli rafmagnsleysi tjóni og
erfiöleikuni þar I gærdag. 40 til 50
manns voru atvinnulausir vegna
ral'magnsskorts, og 70-80 tunnur
af fiski og 15 af liumar stöövuöust
i vinnslu vegna rafmagnsleysis-
ins. Sagöi Oli Björgvinsson, aö
hann væri biiinn aö hringja út og
suöur, en hann fengi engin svör,
livorki um orsakir rafmagnsleys-
isins nc lieldur hvers vegna disil-
stööin á staönum væri ekki keyrð.
Að öðru leyti var allt gott að
frétta að sögn Óla, og yfirleitt
næg atvinna. t gær var bezta veð-
ur og aðeins rafmagnsleysið olli
mönnum óþægindum. Sagöi Óli,
að rafmagnstruflanir hefðu verið
alltaf öðru hverju frá áramótum,
ogveldur þvieinkum veik lina frá
Lagarfossvirkjun.
PALLI OG PESI
— liefuröu heyrt
það nýjasta um
Moggann?
— Nei, hvaö cr
þaö?
— Kinverjar eru
"] komnir með auka-
tútgáfu á honum!
í\\
’7<P
Framkvæmd björgunar
stórlega ábótavant
KS Akureyri — Sföastliöin
laugardag var sett á sviö flugslys
á vegum alinannavarnanefndar
og átti slysiö sér staö á Noröaust-
urlandi. Hercules flugvél meö 32
menn innanborðs á leið frá Jan
Komiö meö „slasaöan" mann i sjúkrahús. — Timamynd: KS
RAFMAGNSLAUST
Á DJÚPAVOGI
Mayen til tslands týndist, og sfö-
ast þegar samband var haft viö
vélina, var hún stödd yfir Raufar-
höfn. Aö sögn Helga M. Bergs
bæjarstjóra á Akureyri, sem er
formaöur almannavarnanefnd-
ar, var viötæk og fjölmenn björg-
unarstarfsemi sett i gang strax og
fréttist að vélin væri týnd, og i
henni tóku þátt a.m.k. á milli
fimm og sex hundruð manns úr
Hjálparsveit skáta, Slysavarna-
félaginu, lögreglu og slökkviliöi,
ásamt hjúkrunarfólki.
Týnda flugvélin fannst klukkan
rúmlega 10 skammt frá Þverá i
Fnjóskadal, en hennar var leitað
úr lofti i þrem flugvélum auk
einnar þyrlu, ásamt fjölda manns
á landi. Strax þegar vélin var
fundin hófust flutningar á slösuöu
fólki, og i þeim flutningum var
notuö þyrla frá varnarliðinu, sem
ýmist flaug meö þá slösuðu til
Akureyrareöa Húsavikur. Einnig
voru notaðar bifreiðar við flutn-
inga á þeim sem minna voru
slasaðir.
Klukkan rúmlega 16 á laugar-
dag var sjúkraflutningum lokið,
en þá höfðu þeir staöið yfir i rösk-
lega fimm klukkustundir. Helgi
M. Bergs sagði, að nú væri veriö
aövinna úrgögnum taka skýrslur
af þvi fólki, sem þátt tók i æfing-
unni, en ennþá væri ekki hægt að
segja með fullu, hvernig æfingin
hefði heppnazt. Hins vegar væri
þvi ekki að leyna, að ýmsir van-
kantar heföu komiö i ljós, og
mætti þá helzt nefna aö fjar-
skiptasamband frá slysstaö til
Akureyrar og Húsavikur hefði á
engan hátt verið fullnægjandi, og
þá hefði einnig komið i ljós, að
þyrlan var mun seinni i förum en
menn höfðu álitiö. Af þeim sök-
um, heföu einnig verið notaöir
bilar við sjúkraflutningana.