Mánudagsblaðið - 17.08.1970, Blaðsíða 1
j‘BlaS fyrir alla
22. árgangur
Mánudagur 17. ágúst 1970
31. tölublað
Hættunni boðið heim!
Mznngæzka og feigðarflan eiga enga samleið.
Svo er að sjá, sem ekki verði aftur snúið á þeirri
braut, að til komi, að íslenzk hjón taki upp á að
ættleiða börn af ýmsum þjóðflokkum í ,,mannúð-
arskyni", sem í raun og veru mætti öllu fremur
færa undir eindæma fákænsku og þekkingarleysi.
Hafa nefndir þær, sem um málið fjalla ekki talið
ástæðu til að amast við þessu og nú þegar er a.m.k.
eitt barn frá Kóreu á leiðinni hingað og nokkur
önnur munu bíða fars og endanlegra pappíra. Verð-
ur vart annað sagt um þessa íslendinga, en að þeir
eru þá kjarkmestir þegar þeir vita minnst um hætt-
una, sem við er að eiga.
Þolir ekki
Miiljórialöndin munar Ktið eða
ek:kd um, þótt til lands þeirra
slæðist fólik af útlendum upp-
runá -með éðlilegum hætti. 'Smá-
þjóðir, svo eklki sé talað; uim ís-
lemdinga, þala þvíliítoan innfiiutn-
ing ails ekki, oig geta þainnig. lið-
ið hægttega undir lók, eða að
stuttum tíma liðnum orðið að
kynblendinigaskríi, sem ailsstaðar-
verða óvelkomnir og gildir þar
einu hvert uim lönd er farið
Allsstaðar sama sagan
Þó er þessiu'þó eklki. aillsstaðar
svona . farið: Stærstu ríki verald-
ar aum..k. hins vestræna heims
.eru- nú. kiomdn-í næstum óleysian-
leg vandræði vegma miismunandi
kynþátta., sem byggja lönd þeirra.
Bandaríkin eru að súpa seyöiö
Leikfang Mánudagsblaðsins
af þræOa.innfilutningium, Bretar
eru komnir í ógöngur veignarétt-
inda þeirra sem áður heyrðu
undir heiimsveldið og flykkjastnú
tiil Englands og hafa. sfcapað þar
alimenna u.pplausn. Jafnvel Frakk-
ar, áður nýlendubúar sem filúðu
frá Atgiers eftir að sú nýlenda
fékik frelsi eru eilíft ásitedtingar-
eflni innan eigin föðuiíands.
Heimsvaldamál
Fákænir íslendingar kallaþetta
negrahatur, en á þeim kyn-
flcfckd hefiur jafnam borið mest
á í þessum vandræðum stórþjóð-
anna. En því fer víðs fjarri, að
negrar séu eina vandamálið. Suð-
u:r- og Mið-Ameríkumenn í
Framhald á 7. síðu.
Geir Hallgrímsson
Jóhann Hafstein
Jóhann að verða ofaná?
— Stjarna Geirs fallandi — Flokksklíkur ósam-
mála — Samheldni um J.H. eina vonin. —
Augljóst er, að línur eru heldur að skýrast eftir
það allsherjaröngþveiti, sem fráfall Dr. Bjarna
Benediktssonar skóp innan Sjálfstæðisflokksins. —
Telja verður að öruggt sé að Jóhann Hafstein, for-
sætisráðherra, hafi enn öll tögl og högld, þó yfir-
ráð hans séu langt frá því trygg ennþá. Á Geir
horgarstjóra er enn minna minnzt en áður og talið,
að þrátt fyrir flokkadrætti, þá ætli menn að beygja
sig undir yfirráð Jóhanns a.m.k. fram að kosning-
um.
Ást og ótti
Raunveru'lega er þetta eins-
konar nauðungarsátt milli aða.1-
afla flokiksiins, Á Jóihann hiefur
aldreii reynt aö ráði oig sú reynsla
sam femgizt hefiuir síðari árin er
tvíeggjuð. Jóhann sfcapar hvoirki
ást né óitta, er fremur þolaður
en að rnenn sækist eftir honum.
Þrátt fyrir ýmsa bosti eru þó
gallar ýmsir, sem lítt henta tftor-
ingja á viðsjálum tímum. Vega
gallair og kostir sailt í h-uguim
manna cg gerir þá óráðna,
örlög Geirs
Á Geir hefiur eikkert reynt í
daglegri pólitík, ef frá er talið
þrasið í borgarstjóm. Ljúfmenn-
Framhald á 7. síðu.
Eitthvað virðist hafa komið elskunni okkar á óvart, hún skyldi þó ekki
vera því óvön að á -hana sé harft af okkur hinum?
Kynþáttavandræði
á Kefíavíkurvelli!
íslenzk svið í banni
Hin loðna loppa kynþáttamisréttis hefur nú teygt
sig inn í sælu jafnréttisins á Keflavíkurflugvelli —
í næsta skoplegri mynd.
Á blaðamannafundi með íslenzka markaðinum
syðra, fyrir skömmu, skýrðu forráðamenn fyrirtæk-
isins svo frá, að m.a. varnings yrði þar á boðstól-
um allar tegundir íslenzks matar — nema svið!
Ástæðan ku vera sú, að þeldökkum mun alls
ekki verða um sel, er þeir standa augliti til auglitis
við brostin augu sumarlambanna okkar og trúa því
varlega, að þau séu af heiðum ofan. Mun þetta í
fyrsta skipti sem íslenzka sauðkindin er orðin að-
ili í hinu mikla vandamáli Bandaríkjanna — og
því ekki að neita að þetta hlutverk hennar er alveg
spánnýtt.
Flýja banda-
ríska skóla
Það ecr orðið aildeiilis á-
sitand í „Bánjnni“ í Banda-
nikjiunium, ef mankamábflöð
þau er þaðan berast. Banda-
ríkj amenn, sem nokkui- efni
hiafa eru nú sem óðast að
sækja um skólavist fyrir
börn siín í Evrópu;- telja
þeir náleiga ófært að stunda
ném við sumia frægustu og
beztu slkóla vestira sökum
sifelldra óeirða og uppþota,
svo ekki sé talað um morð
og meiðingar. Námstími
nemenda er miedra eða
minna miolaður vegna óalda-
lýðs, sam nota vettvang
skólajina til að koma of-
stopakenningum sínum á
fraimfæri.
Ekki bætir úr að stjóm-
ir skólanna o-g einstakir
kennarar flifa í stanzlausum
ótta við ofibeldisaðgerðir
sikrílsins, hertöku sfcrifstaf-
anna og heilla skólabygg-
inga.
Eru blöðin saimmála um
að þetta sé ein mesta van-
virða : við bamdarískar
menntastof nanir, sem um
getur.
Það er sko ást’and á
Godd'astöðum,
SJÓNVARP:
Svívirðilegt
auglýsingaverð
Að . minnsta kosti ein
deilld Ríkisútvairpsiins stend-
ur en-gri annarri deild . að
bafci og það er auglýsinga-
deild sjónvarpsins, seim. fell-
ur undir útvai-pið.
1 fyrra va.r gjaldið fyrir
30 . sekúnd-ur t.d. kvitomynd
kr. 49,50,00. Þetta þótti tals-
Framlhald. á 7. síðu