Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Síða 5

Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Síða 5
Mánudagur 20. desember 1971 Mánudagsblaðið 5 ;.:v- ■ sparai' ekki* ■x; ; *■ i n 11 r • ‘r ^ rvmasii IV DOMESTIC RLESn CIG A r< ETTES TIL BLAHSIMS Ljósliusir hjólreiðimenn Mánudagsblaðið, Reykjavík Þið skrifið stundum gagnrýni á umferðina og er þess vissulega ekki vanþörf. Sumt af því, sem þið haf- ið bent á er tímabært og væri vei ef lögreglan eða umferðaryfirvöld- in tækju það til greina, því ástand- ið í þessum málum er, vægast sagt, hörmulegt. Þó þið hafið stundum talað um, að hjólreiðamenn taki ekkert til- lit til umferðarreglna, og tæpt á þeirri undarlegu staðreynd, að lög- reglan virðist láta þann aðila um- ferðarinnar alveg afskiptalausan, þá væri ekki úr vegi, að benda á aðra og engu alvarlegri yfirsjón og umferðarbrot en það, að hjólreiða- menn eru, að heita má, farnir að ana án ljósa um götur og torg nú í skammdeginu. Þau eru ekki ófá skiftin, sem ég hefi næstum ekið yfir þessa smá- pilta á myrkum götum þegar þeir hafa skotizt-algjörlega ljóslausir út í umferðina. Þetta skeður ekki að- eins í miðborginni heldur einnig í ölium hverfunum en við sem ök- um sendiferðabílum komum ekki óvíðar við en leigubílstjórar stöðv- anna. Þessir hjólreiðamenn eru að gera okkur gráhærða, því það erum auðvitað við sem sekir verðum ef eitthvað skeður. Lögreglan verður að hætta að grafa hendurnar niður í buxnavasana og reyna heldur að sýna lífsmark og hafa betra og árangursríkara eftirlit með hjól- reiðamönnum en til þess. Það er óbein sök umferðaráðs og lögreglu að slys þau er hafa orðið á hjól- reiðamönnum eru beinlínis eftirlits- leysi og óvenjulegri iinkind um- ferðaryfirvaldanna að kenna. Sendibílstjóri. Eíginlega er ekki annað hægt en vera sammála bréfritara, því hér ræðir hann mál, sem með hver^um deginum verður meira og alvar- 'ílegra vandamál. Lögreglan — og þetta er ekkert leyndarmál — hef- m alg'jörlega gert hjólreiðamenn stikk-frí í umferð, þótt ekki skorh ■yvælið og afsakanirnar þegar ein- bver þeirra liggur dauður eða kram- 'inn undir bílhjólunum. Umferðarnefnd hefur ekkert lagt til málanna annað en venju- legt bóklært hjal um hættur og skyldur en hvorki lögregluyfirvald- 'ið eða þessi aðili hafa gert minnstu tilraun til að siða hjólreiðamenn alvarlega fyrir þau margvíslegu og daglegu umferðarbrot sem þeir fremja hér í umferðinni lögregl- unni að meinalausu. — Ritstj. ið á kvenmanni, sem ekki aðeins þylur upp dagskrárliðina, heldur virðist hafa dálítið vit í kollinum og hafa jafnvel vit á því, sem hún er að tala um. Ég á hér við Sonju Diego, nýtt andlit á skerminum og vissulega nýjan blæ í tilraunum stofnunarinnar til að dafna og þroskast. Hún hefur, að ég hefi séð flutt tvisvar þátt sjónvarpsins um erlend málefni farist hvort tveggja mjög vel úr hendi. Flutningur hennar einkennist af þekkingu á málefninu, röddin er skýr, stillt í hóf, án allra tilburða fyrirlesarans, en þó með frásagnarsjarma þess, sem veit og skýrir frá atburðum án þess að lesa beint af blöðum — augijósiega. Þá verður að játa, að svo vel og skemmtilega valdi hún efni sitt úr Time, Newsweek og öðrum blöðum, auk fréttaskeyta al- mennt, (í síðasta þætti) að Ijóst var að mikil vinna lá að baki. Sagt er, að stúlkurnar í blaða- mannastéttinni séu í senn pokaleg- ar og einmuna „frjálslegar" í klæðaburði, jafnvel svo, að raun sé að, svo notað sé orðtæki ritstjórans, sem „raun er að" flestu, sem hann sér áfátt. Vera má að svo sé. Hins vegar afsannar Sonja Diego þetta með öllu, því þó ég hafi ekki séð hana persónulega, þá veit ég að hún er ekki mikið öðruvísi en skermurinn sýnir hana. Það er eitt- hvað „sexy" og seiðandi við þessa dömu, eitthvað sem útlendir kalla „it", þroski en ekki smápíju-svipur bláeygu kvenþulanna, eitthvað sem maður vill sjá í kvenmanni en ekki stelpugopa reynslulausum og ó- intresant. Óska ykkur til hamingju í blaðamannastéttinni. Hver er þessi stúlka? Hrifnir (tveir). Ja — Sonja Diego heitir hún, eins og þið vitið, blaðakona í nokk- ur ár t. d. á Morgunblaðinu og út- varpinu en síðan á sjónvarpinu. Þá vitum við að hún talar mörg tungumál, auk ensku og Norður- landamálanna t. d. spönsku eins og innfædd enda dvaldi hún þar lengi vel. Onnur deili kunnum við í ekki á Sonju en erum algjörlega sammála umsögn hans um persónu- leika hennar. Hins vegar erum við stórlega móðgaðir út í þær dylgjur sem bréfritari hefur uppi um blaða- konur. Þær eru, margar, prýðilega úr garði gerðar, smukke og pæne, gáfaðar og spennó. Ekki dregur úr að sumar eru það sem kallað er „agressívar", stórvitrar og bú-a þó enn aðrar yfir duldum sjarma, sem stundum reynist heldur'Seinfær upp á yfirborðið. — Ritstj. Oapone og vald forsetans Hr. ritstj. Umræðuefni: Þátturinn „Frægt, ríkt og umdeilt fólk". Fyrir all- skömmu birtuð þið frétt þess efnis Framhald á 12. sídu Soitjji í Hr. ritstj. Ég er ánægður og ánægjan er alis ekki nein yfirborðskennd þessu sinni. Sjónvarp á íslands hefur loksins þorað að sýna okkur andlit- andi sporin eftir CAMEL

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.