Tíminn - 05.07.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 05.07.1977, Qupperneq 1
Sjómenn og útvegsmenn — á samningafundum gébé Eeykjavik — Samninga- nýr fundur boðaöur kl. 14 i nefndir Sjómannasambands dag. Aö sögn Kristjáns islands, Farmanna- og fiski- Ragnarssonar, framkvæmda- mannasambands islands og stjóra LÍÚ, voru samninga- útvegsmanna, komu saman til málin almennt rædd á fundin- fundar hjá sáttasemjara rfkis- um I gær og ekkert efnislega ins og sáttanefnd kl. 16 í gær. hægtaösegja um þau aö sinni. Fundinum lauk um kl. 19 og Byrjað á Blöndu - sjá baksíðu GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 8866 Hásetinn kominn heim! — Sjá baksíðu Hæstiréttur ðgilrlir varðhalrisúrskurð Gsal-Reykjavík — Hæstiréttur ógilti gæzluvarðhaIdsúrskurð Viðars Á. ólsen fulltrúa bæjar- fógetans í Keflavík yfir manni, sem gefið er að sök ýmiss konar brot, þ.á.m. nokkrar líkamsárás- ir. Segir svo í dómi hæstaréttar, að ekki þyki sýnt fram á, að rannsóknarnauðsynjar bjóði, að maðurinn sé hnepptur í gæzlu- varðhald, og þó maðurinn sé árásargjarn með víni, þyki eigi næg ástæða til þess að beita hann gæzluvarðhaldi. Viðar Á. Olsen segir í viðtali við Tímann, að hann sé alveg gáttaður á þessum dómi Hæsta- réttar, enda sé að hans dómi ærin ástæða til þess að hneppa mann- inn í gæzluvarðhald. Mjög óvenjulegt er að gæzlu- varðhaldsúrskurðir séu ógiltir í hæstarétti, en það mun hafa færzt í vöxt að slíkum úrskurðum sé áfrýjað til réttarins. Sjá bls. 2 Skyldi hann bíta á? Um þetta leyti árs eru þeir ekki fáir sem renna fyrir fisk i ám og vötn- um, og er myndin helguð þeim með beztu óskum. Timamynd: Gunnar. Pörwigarvinnslan: Veður hamlar starfseminni KEJ-Reykjavik —Verksmiöjan er tilbúin i gang og búiö er aö skera ein 200 tonn af þangi eöa rúmlega þaö, en noröanbelgingur hefur komiö i veg fyrir aö vinnsia geti hafizt, sagöi Ingi Garöar Sigurös- son, oddviti Reykhólahrepps I samtali viö Timann I gær. — Hér standa enn fundahöld og bollaleggingar um máliö, og veriö er aö ganga frá sameignafélagi um rekstur verksmiöjunnar. Hún var boöin okkur til reksturs I umboöi rikisins en siöan kom I ljós, aö stofna þyrfti einhvers konar félag um reksturinn, og er nú unniö aö þvi af kappi, bætti Ingi Garöar viö. Eins og mönnum er kunnugt var lengi vel allt Utlit fyrir aö ekkert yröi úr rekstri Þör- ungaverksmiðjunnar þetta sumariö, og var svo komiö að stjórn hennar hafði gefiö upp alla von um einhver viðbrögö rikisstjórnarinnar og haföi sagt upp starfsfólki og yfirlýst aðhún væri hætt öllum frekari tilraunum til reksturs. Aö von- um undu heimamenn þessum úrslitum mjög illa, ekki siöur en sjálf stjórn verksmiðjunn- ar, og fóru ekki dult með þá skoðun sina. A stjórnarfundi verksm iö junna r fyrir skömmu kom svo þetta tilboð frá iðnaðarráðherra, sem ger- ir ráð fyrir að heimamenn reki — heimamenn munu sjá um reksturinn í sumar verksmiöjuna i sumar i um- boði rikisins, og var þvi tilboði tekið. Ingi Garðar tjáði okkur, að heimamenn heföu skilað rekstraráætlun, sem þeir verði að halda sig innan nema leyfi fáist til annars. Hugsan- legan halla á rekstri verk- smiðjunnar, rekinnar innan ramma þessarar áætlunar, skuldbindur rikið sig til að greiða. Sagði Ingi, að rekstr- artapið mætti verða allveru- legt án þess að fara fram úr þeim kostnaði, sem orðið hefði af þvi að láta verksmiöjuna standa i sumar verkefnis- lausa. Ef hins vegar yrðu útlit á að tapið færi yfir þessi mörk þá mætti reikna með að rekstrinum yrði hætt. Sagöi Ingi, að rikið mundi hafa eftir- lit meö þessum hlutum, en reiknaði ekki með að um svo stórfellt tap yrði að ræða. Þó 'verksmiðjan sé nú að fara af stað á ný hefur enn ekki verið gengiö endanlega frá stofnun félags um rekstur hennar né heldur er framtið hennar ráðin. Ingi Garðar tjáði okkur, að hugmyndin væri, að fimm aöilar yrðu skrifaöir fyrir rekstrinum, þ.e.a.s. hrepparnir þrir, Gufu- dals-, Geirdals- og Reykhóla- hreppur, siðan starfsmenn sjálfrar verksmiðjunnar og I fimmta lagi þangöflunar- mennirnir. öflunarmennirnir munu vinna upp á hlut. Þeir taka á leigu þangskurðar- pramma og önnur tæki og fá siðan greitt ákveðiö fyrir tonnið. Ingi kvaðst vera bjartsýnn á framtið þessa fyrirtækis og Framhaid á bls. 2 3 Bretland í landhelgis- stríði MÓL-Reykjavik. Tveir hollenzkir sild- veiðitogarar hafa ver- ið teknir i brezkri fiskveiðilögsögu siðan Bretar iýstu yfir al- gjöru sildveiðibanni innan 200 milna lög- sögu sinnar s.l. föstu- dag. Það er þvi af sem áður var, þegar Bret- ar sóttu i landhelgi ís- lands og mótmæltu einhliða útfærslu hennar. Undanfarna mánuði hefur verið i gildi sildveiðibann á Norðursjónum, en það rann út i lok júni. Meö verndunar- sjónarmið i huga, ákváðu Bretar að framlengja bannið, þó i trássi við bandalagsþjóðir sinar i EBE, a.m.k. til ára- 'móta. Þetta bann kemur verst niður á Hollendingum, en þeir hafa veitt sild i Norðursjónum árum saman. I baráttu sinni gegn Bretum beita þeir svipuðum röksemdum og Bretar gerðu gegn tslending- um hér áður fyrr, þ.e. aö Hol- lendingar hefðu hefðbundinn rétt til að veiöa á þessu svæði. Liklegt þykir, að þessir tveir togarar, sem voru teknir um helgina, fái þunga sekt, en dæmt verður i máli þeirra sið- ar I vikunni. Hollenzki fiskveiðiflotinn hefur átt erfitt um vik siðan Bretar færðu út i 200 milur I ársbyrjun og trar nokkuð seinna, en nokkur hollenzk skip hafa verið tekin innan Irsku landhelginnar. Slöngur — Barkar — Tengi ■BSCrSEQSaH SMIÐJMVEGI 66 Kópavógi — Simi 76-600 [ 141. tölublað—Þriðjudagur 5. júli 1977 —61. árgangur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.