Tíminn - 05.07.1977, Side 14

Tíminn - 05.07.1977, Side 14
14 Þriðjudagur 5. júli 1977 krossgáta dagsins 2520. Lárétt 1) Arg 6) Grænmeti 8) Haf 10) Hrós 12) Hest 13) Tónn 14) Fiskur 16) Fljót 17) Ljúgi 19) Beitan. Lóörétt 2) Fótabúnaö 3) Stafur 4) Hár 5) liöveizlu 7) Niöur i 9) Hátiö 11) Hitunartæki 15) Skrökva 16) Þrlr 18) Skáld. Ráöning á gátu No. 2519 Lárétt 1) Gleri 6) Eöa 8) Tóm 10) Kóf 12) A1 13) ST 14) Kar 16) Aka 17) Óma 19) Asnar Lóörétt 2) Lem 3) Eö 4) Rak 5) Staka 7) Oftar 9) Óla 11) ósk 15) Rós 16 AAA 18) MN Auglýsing til búfjáreigenda á Suðurnesjum Landgræðslugirðing hefur nú verið gerð frá Vogum að Grindavik og er hún austan Grindavikurvegar. Allt svæðið vestan girðingarinnar er hér með yfirlýst iand- græðslusvæði. öll lausaganga búfjár á þessu svæði er bönnuð. Heimilt er að hafa búfé á afgirtum svæð- um. Komist búfénaður út fyrir afgirt svæði, verður honum smalað á kostnað eigenda. Bann þetta gildir allt árið. Gunnarsholti, 1. júli 1977 Landgræðsla rikgiins. i't----------------- Móöir okkar og stjúpmóöir Kristin Helgadóttir frá Vorsabæ, Seijavegi 7, Selfossi, andaöist aö Landakotsspltala laugardaginn 2. júlí 1977. HelgaJasonardóttir, Heigi Jasonarson, Guömundur Jasonarson, Þórður Jasonarson, Sigriöur Jasonardóttir, Stefán Jasonarson. Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mins Andrésar Guðmundssonar /Vrnagerði, Fáskrúðsfirði. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Guðrún Guömundsdóttir. Maöurinn minn og faöir okkar Lúðvik Guðmundsson Arnarhrauni 26, Hafnarfiröi, lézt sunnudaginn 3. þ.m. Bára Marsveinsdóttir og börnin Aðalheiður Björnsdóttir frá Ferjubakka andaöist 3. júli. Börn og tengdabörn. í dag t»riöjudagur 5. júli 1977 Heilsugæzía^ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjdkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborösiokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 1. júli til 7. júli er I Holts apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 1 Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið ------------—-—,------------ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. 'Bífanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Hallmundarhraun 8.-17. júli, Fararstj. Kristján M. Bladur- sson. Mývatn-Kverkf jöll 9.-17. júli. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Hoffellsdalur 11.-17. júli. Fararstj. Hallur Ólafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.-21. júll. Fararstj. Hallgrimur Jónas- son. Furufjörður 18.-26. júll. Fararstj. Kristján M. Bladursson. Grænland 14.-21. júli. Farar- stj. Sólveig Kristjánsdóttir. Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk. Útivist. n OLQUGOTU3 SIMAfl. 1)798 OG 19533. Miðvikudagur 6. júli. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Farmiðar á skrifstofunni. Kl. 20.00 Kvöldganga á Úlfars- fell. Verö kr. 600 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir, Lagt af staö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Ferðir um helgina. Þórsmörk, Landmannalaug- ar, Hveravellir. Gist i húsum. Einhyrningsflatir-Fljótsgljúf- ur. Gist i tjöldum. Upplýsing- ar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir i júli. 9. júli. Homvik-Hornbjarg. 9 dagar. Fogið til Isafjaröar, siglt meö bát frá Bolungarvik I Hornvik. Dvaliö þar i tjöldum. Gönguferöir um nágrennið. Fararstjóri: Hallvaröur S. Guðlaugsson. 16. júll. Gönguferð frá Ilornvik I Hrafnsfjörð. 9. dagar. 16. juli. Sprengisandur —Kjöl- ur. 6. dagar. Gist i húsum. 23. júll Arnarfell— Nýdalur — Vonarskarð. Gist i húsum. 23. júli. Lakagigar — Land- mannaleið. Gist I húsum og tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Siglingar JÖKULFELL lestar á Aust- fjaröahöfnum. DISAFELL er I Ventspils. Fer þaöan til Osló o g Gautaborgar. HELGAFELL fer I dag frá Borgarnesi til Blönduóss. MÆLIFELL fór frá Húsavik l.þ.m. til Leningrad og Ventspils. SKAFTAFELL fór 3. þ.m. frá Svendborg til Húsavikur. HVASSAFELL fer I dag frá Akureyri til Húsavlk- ur. STAPAFELL fer I dag frá Þorlákshöfn til Reykjavlkur. LITLAFELL er I Reykjavik. STAR SEA fór i gær frá Ham- borg til Colcester. JOSTANG losar I Oslo. ELISABETH HENTZER fer i kvöld frá Hol- bæk til Svendborgar. Félagslíf r ^ Söfn og sýningar s___________________. Sumarleyfisferðir. Aöalvik 8.-17. júli, fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Hornvik 8.-17. júli, fararstj. ■ Jón I. Bjarnason. Farið i báð- ar ferðirnar með Fagranesi frá Isafiröi. Upplýsingar og farseölar hjá Otivist og af- greiðslu Djúpbátsins, Isafiröi. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaö. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaðar- stræti 74. er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. „Minningarsafn um Jón Sig- urösson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að Oster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi simi 84093 Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leiö 10 frá Hlemmi. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 1 út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. 1 júni veröur lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lokað i júli. 1 ágúst veröur opiö eins og i júni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. -- Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaöasafn— BUstaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki I júli. r—r—■ Arnað heiila - 70ára veröur I dag, þriöjudag- inn 5. júli, Ingólfur Nikódem- usson, Freyjugötu 3, Sauöár- króki. Minningarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stööum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaöarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: 1 Reykjavlk, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasölu Guömundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl. Hof Þingholtsstræti. ’Minningárkort til styrktár kirkjubyggingu í Árbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 Simi 8-3?: 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73-óg i tglæsibæ 7 slmi 8-57-41.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.