Tíminn - 05.07.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 05.07.1977, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 5. júll 1977 URSUS 40 ha. á kr. 700.000.- URSUS 65 ha. á kr. 978.000.- URSUS 85 ha. á kr. 1.950.000.- (áætlað) Pólskir jarötætarar, mjög góð reynsla. Verð 155.000.- Fyrirliggjandi ámoksturstæki fyrir 40 ha., 60 ha. og 85 ha. URSUS. VHáBCCG Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80 Verkstæðisstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða menn til starfa á vélaverkstæði. Verkefni eru blönduð, viðhald bifreiða og vinnuvéla, einnig smiðar. Upplýsingar gefur verkstjóri i áhaldahúsinu við Flata- hraun. Simi 53444. A Hilunet Avedis Filro “DR.MINX” SHE'S A VIXEN—WATCH HER OPERATE Afar spennandi, ný bandarisk kvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. ABalhlutverk: Edy Williams. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sú göldrótta Bedknobs and Broomsticks. Disney-myndin gamansama. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. lonabíó ^3-11-82 J Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa mynd i nokkra daga. Mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: John G. Avilds- sen. Aöalhlutverk: Peter Boyle, Susan Saradon, Patrick McDermott. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drekkingarhylurinn The drowning pool Hörkuspennandi og vel gerö, ný bandarisk sakamála- mynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglu- mann. Myndin er f litum og Panavision. Aöalhlutverk: Paul New- man, Joanne Woodward. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri ökukennar- ans Confessions of a Driv- ing Instructor ISLENZKUR TEXTI Bráöskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Sheila White. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. *&; 1-1.5-44 . J Aöalhlutverk: Michael Caine og Natalie Wood. Ný létt og gamansöm leyni- lögreglumynd. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hringið og við sendum blaðið um leið wrfrrwjr*.? j. Kennarar Skólanefnd Bolungarvikur óskar að ráða vel lærða og samvizkusama barnakenn- ara til starfa við grunnskólann. Gott húsnæði i boði. Við sama skóla eru einnig lausar til umsóknar stöður iþrótta- kennara og kennara i handavinnu drengja og teikningu. Upplýsingar veita formaður skólanefndar Sr. Gunnar Björnsson i sima (94) 7135 og skólastjóri Gunnar Ragnarsson i sima (94) 7288. <& 3-20-75 ■» Á mörkum hins óþekkta Journey into the bey- ond __________________ Þessi mynd er engum lik, þvi aö hún á aö sýna meö mynd- um og máli, hversu margir reyni aö finna manninum nýjan lifsgrundvöll meö til- liti til þeirra innra krafta, sem einstaklingurinn býr yf- ir. Enskt tal, islenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11,10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ungu ræningjarnir Æsispennandi, ný itölsk kúrekamynd, leikin aö mestu af unglingum. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og islenzkur texti. sýnd kl. 3,5 og 7 sama verö á allar sýningar Fólskuvélin The Mean Machine Óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga I Suöur- rikjum Bandarikjanna, gerö meö stuöningi Jimmy Cart- ers forseta Bandarikjanna i samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðarstofnanir. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. JARÐ VTA Til leigu — Hentug I lóðir Vanur maöur Simar 75143 — 32101 •y'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.