Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 24. ágúst 1977 17 Iþróttiri Landsliðsnefndin hittir Januz i Varsjá um mánaðarmótin Handknattleikslandsliðið á stað fund með væntanlegum landsliðskandidötum að Hótel Esju* Birgir sagði, að landsliðs- nefndin myndi reyna nokkra nýja leikmenn i næstu viku, en þá kæmi landsliðið saman á æfingu. — Viö sjáum þá i hvernig æfingu landsliðskandidatarnir eru, sagði Birg ir. Nýir menn reyndir — Landsliðshópurinn er skip- aður þeim leikmönnum, sem léku og æfðu með landsliðinu sl. keppnistimabil. Við höfum einnig áhuga á að reyna nýja leikmenn, sem við teljum að séu að koma upp, og höfum við boðað Vals- mennina Þorbjörn Jensen og Jón Petur Jónsson á fyrstu æfing- arnar, sagði Birgir. Birgir sagði, að Árni Indriðason myndi koma aftur i hópinn og einnig Hörður Sigmarsson. JÓN PÉTUR JÓNSSON...Í lands- liðshópinn. Framarar Jón Pétur og Þorbjörn reyndir ÞORBJÖRN JENSEN... nýliðinn hjá Val, er nýliði I iandsliðshópnum. Hér á myndinni sést hann brjótast i gegnum vörn ÍR og skora fyrir Þór frá Akureyri. (Timamynd Róbert) SOS-Reykjavik. — Þetta er fyrsta skrefið i undir- búningnum fyrir HM-- keppnina i Danmörku, sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndar i handknattleik, þegar Timinn ræddi við hann i gærkvöldi. Landsliðsnefndin hélt þá Þórsarar kvöddu með stórtapi... Karl Ben. þjálfar Viking KARL Benediktsson, hinn kunni handknattleiks- þjálfari, mun hlaupa i skarðið — og gerast þjálfari hjá Víkingsliðinu i vetur, en eins og hefur komið fram, þá stóðu Vikingar uppi þjálfar- alausir, eftir að póiski þjálfarinn Kutcha hætti við að koma til þeirra, Karl er enginn byrjandi I herbúðum Vfkings, þar sem hann hefur þjálfað áöur með mjög gtíöum árangri — hann gerði Víkina að tslandsm eisturum 1975' —sos KARL BENEDIKTSSON keppni Hreinn Halldórsson, kúluvarp- arinn sterki, verður frá keppni á næstunni, þar sem gömul meiðsli I hné ttíku sig upp hjá honum, þegar hann var við keppni i Skot- landi. KR-ingar á hring- ferð um — þar sem þeir leika 9 leiki Ilandknattleikslið KR er nú farið I keppnis- og æfingaferð til V-Þýzkalands. KR-ingar, sem eru að undirbúa sig fyrir 1. deildar- keppnina i vetur, héldu á laugar- daginn til Luxemborgar og héldu þaðan i bifreið f 2.000 km. hring- ferð, sem nær allt suður til Ulm við Dóná og norður til Hannover og Osnabru. Siðan heldur liðið um Ruhr-héraðið og um Köln til Luxemborgar. A þessari ferð leikur liðið 9 leiki, m.a. gegn Bundesligaliðunum FA Göppingen og TV Neuhausen. KR-ingar koma heim 4. septem- ber. V-Þýzka- land.... Þessa mynd tók Rtíbert Ijósmyndari Timans f gærkvöldi, þegar landsliðsmenn okkar í handknattleik voru samankomnir að Hótel Esju á fundi meö landsliðsnefndinni I handknattleik. Þeir töpuðu (2:5) gegn FH-ingum í Kaplakrika í gær- kvöldi. Keflvíkingar sigruðu (3:2) Breiðablik í Keflavík FH-ingar áttu ekki i erfið- leikum (5:2) með Þór frá Akureyri i gærkvöldi á Kaplakrikavellinum, þar sem liðin léku sinn síðasta leik i 1. deildarkeppninni. Hafnfirðingar léku áhuga- lausa Þórsara oft grátt og hefðu þeir hæglega átt að geta unnið stærri sigur. Landsliðsmaðurinn Janus Guð- laugsson skoraði 2 mörk og einnig Asgeir Arinbjörnsson, en Magnús Teitsson skoraði eitt mark. Mörk Þórsara skoruðu þeir Sigþór Ómarsson og Jón Lárusson. „Ungu Ijónin" kvöddu með sigri „Ungu ljónin” frá Keflavik kvöddu 1. deildarkeppnina i ár með góðum sigri (3:2) yfir Breiðablik i gærkvöldi i Keflavik. Keflvikingar höfðu yfir 3:0 i hálf- leik og var staðan þannig, þar til að aðeins 7 min. voru til leiksloka, Hreinn frá en þá fór Þorsteinn Bjarnason, hinn snjalli markvörður Keflvik- inga úr markinu, en i staðinn kom ungur nýliði — Bjarni Sigurðsson, sem mátti siðan bita i það súra epli að hirða knöttinn tvisvar sinnum úr netinu hjá sér. Þórður Karlsson 2 og Friðrik Ragnars- son, sem var fyrirliði Keflvik- inga, skoruðu mörk Suðurnesja- liðsins, en þeir Þór Ilrciðarsson og ólafur Friðriksson skoruðu mörk Blikanna. Knapp og félagar velja 19 leikmenn — til HM-ferðarinnar til Hollands og Belgíu SOS-Reykjavik — Tony Knapp, landsliðsþjálfari og félagar hans i landsliðsnefndinni I knattspyrnu, völdu i gær 19 Ieik- menn, sem koma til með að leika HM-Ieikina gegn Hollend- ingum og Belgiumönnum. Landsliðshópurinn er skipað- ur þessum leikmönnum: Arni Stefánsson, Fram, Sigurður Dagsson.Val, Janus Guðlaugs- son, FH, Ólafur Sigurvinsson, Vestm.ey., Marteinn Geirsson, Royale Union, Gísli Torfason, Keflavik, Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Asgeir Sigurvinsson, Standard Liege, Atli Eðvalds- son.Val, Árni Sveinsson, Akra- nesi, Hörður Hilmarsson, Val, Ingi Björn Albertsson, Val, Teitur Þórðarson, Jönköping, Matthias Hallgrimsson, Halmia, Guðmundur Þor- björnsson.Val, Kristinn Björns- son,Akranesi, Asgeir Elíasson, Fram, Guðgeir Leifsson.Tý og Jóhannes Eðvaldsson, Celtic. Leikið verður gegn Hollandi 1. september i Nijmegen og Belgiu 3. september i Brussel. Hitta Januz í Varsjá — Æfingar og undirbúningur landsliðsins mun komast I fastari skorður i september, eða eftir að við höfum rætt við Januz Cerwinski, landsliðsþjálfara i Varsjá i Póllandi, þar sem við hittum hann á ráðstefnu um mán- aðarmótin næstu, sagði Birgir. Sigmundur Ó. Steinarsson IÞROTTIR heimsækja Axel og Olaf... Handknattleiksmenn Fram-Iiðs- ins héldu til V-Þýzkalands á sunnudaginn, þar sem þeir verða i V-Þýzkalandi á vegum Grun-Weiss Dankersen, sem kom hingað s.l. haust á vegum Fram, en með þvi liöi leika, sem kunnugt er þeir Axel Axelsson og Ólafur Jónsson. Framarar dvelja hjá Dankersen i eina viku og ieika þar a.m.k. 4 leiki, m.a. gegn GW Dankersen. Framarar koma heim fimmtudaginn 1. septem- ber.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.