Tíminn - 24.08.1977, Síða 19

Tíminn - 24.08.1977, Síða 19
Miðvikudagur 24. ágúst 1977 19 flokksstarfið Skaftfellingar Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu verður haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Dagskrá nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin Leiðarþing á Austurlandi Vopnafjörður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 21.00 Bakkafjörður miðv.daginn 31. ágúst kl. 17.00. Halldór Asgrimsson Vilhjálmur Hjálmarsson Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund mánudaginn 29. þessa mánaðar klukkan 20.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: kosning fulltrúa á kjördæmvsþing og önnur mál. Stjórnin. Árnessýsla Sumarhátið framsóknarmanna i Árnessýslu verður haldin laugardaginn 27. ágúst og hefst klukkan 21.00. Ávarp flytur Magnús Olafsson formaður SUF. Magnús Jónsson syngur og dansparið Sæmi og Didda skemmta. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjón FUF. Geymsla á kjöti og hólfaleiga Tökum að okkur geymslu á kjöti i haust. Leigjun einnig út frystihólf til einstakl- inga. Athugið að hólfaleigan á að vera greidd i siðasta lagi 15. sept. n.k. Nánari upplýsingar gefur Ólafur i sima 1-23-62. Sænsk-islenska frystihúsið, Reykjavikurborg. Kópamgskaupstaöir ra Útboð Tilboð- ^óskast i lengingu korngarðs i Sundahöfn fyrir Reykjavikurhöfn, Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 5 þús. króna tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. sept. n.k. kl. 14 eftir hádegi. ^LARK II S — nýju endurbættiT^ ro f s o Ö u ** s'óöa vír 1,5 09 4,00 mm. TÆKIN 140 amp Eru með innbyggðu ______~ öryggi til varnar yfir- .■nillHiHliÍa hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. o ARMULA 7 - SIAAI 84450 Uppskera Daniel minnti á það, að seint hefði verið sett niður i vor, og framan af hefði spretta verið litil. Aftur á móti hefði ræst furðan- lega úr þessu, og væri það sér- staklega að þakka hinni góðu tið. Að sjálfsögðu yrði uppskeran misjöfn eins og endranær, en þetta liti alls eki illa út, sérstak- lega ekki ef góðu veðrin héldust. Kartöflurnar tækju út ótrúleg- an þroska þessa dagana, og þó það væri kannski hjátrú, þa virt- ist sér islenzku ólrauðu kartöfl- urnar vaxa af meiri krafti eftir að skyggja færi. Útlitið er þvi nokkuð gott, enda ekki vanþörf á þvi. Þetta er allt dýrt i rekstri, t.d. kostar ein uppskeruvél 3 milljónir króna, og eftir allt ólánið i fyrra veitir okk- ur ekki af. Séra Bolli Gústafsson i Laufási sagði, að horfur væru góðar með kartöfluuppskeruna. Hann væri sjálfurekki farinn aðtaka upp, en hann hefði fregnað, að einhverjir væru byrjaðir á Svalbarðsströnd- inni. Bolli sagði að það væri mikil- vægur ti'mi framundan, og þá ekki sizt með rauðu islenzku kartöflurnar i huga, sem svo oft væru látnar mæta afgangi. Sér virtist, að þegar færi að skyggja þá tækju þær við sér, og sprettan væri nú i fullum gangi. Hann bjóst við, að upp úr mán- aðamótunum hæfist uppskeru- störf. Auðvitað væri mestur hluti hennar tekinn upp með vélum, en þó þekkist það enn, að flokkur kvenna fra Akureyri tækju þau að sér. 1 gamla daga hefði þetta verið mjög algengt, og þá hefðu t.d. verið 4 flokkar kvenna, sem geng- ið hefðu milli bænda og lofað sér til uppskerustarfa. Þarna hefðu oft verið á ferð hörkuduglegar konur, samvaldar i hóp. fþ „Sterk stjórn” efni sin, og ættu eflaust enn eftir aðláta i sér heyra. — Sjálfur væri ég ekki i þessu sæti nema af þvi aðégheftrú á málstaönum, sagði hann. Tökum sem dæmi banda- riska herinn. Þetta er bara ein- tómur hroki i þjóðinni að vilja ekki taka aðstöðugjald af honum. Þetta á ekkert skyld við her eða ekki her. Og hvers vegna eigum við að gefa hernum landið á meðan hann er hér? Enginn önnur þjóð i veraldarsögunni hefur leyftsér slikt, sagði Ólafur að lokum. 9 Sigalda séð yrði til með hvort þetta þyrfti hraunkantinn fyrir ofan 490 metr- ana, en það yrði gert, ef með þyrfti, næsta sumar, eða áður en endanlega verður gengið frá þriðju vélasamstæðunni. Annars er fátt stórt framundan annað en niðursetning vélasamstæðanna. Og eins og áður greinir megum við nú fara að vænta hinnar lang- þráðu raforku Sigölduvirkjunar, að öllum likindum strax i dag. Silunganet Sterk, djúp, fellinga- möskvi, taka stóran fisk, endingagóð. Hagstætt verð. Veiða dag sem nótt. Önundur Jósefsson Hrafnistu, herb. 426, efsta hæð. JARÐ VTA Til leigu — Hentug ( lóöir Vanur maður Simar 75143 — 32101 -*• Fimm kýr til sölu sem bera innan þriggja mánaða. Upplýsingar í síma (99) 6538. Frd grunnskólum Kópavogs Innritun nýrra nemenda i grunnskóla Kópavogs^ þeirra sem eru nýfluttir, eða hafa ekki verið innritaðir áður, fer fram i skólunum eða simum þeirra, fimmtudag- inn 25. ág. kl. 10-12 og 14-16. Loka innritun i framhaldsskóladeildir fer fram á sama tima og tilkynna þarf breytingar á fyrri umsóknum. Brottflutning grunnskólanemenda skal tilkynna viðkom- andi skóla. Skólafulltrúinn. Rafveita Hafnarfjarðar Auglýsir i eftirtalin störf til umsóknar: 1. Starf deildartæknifræðings (sterkstraums) 2. Starf rafvirkja. 3. Starf tækniteiknara, hálfs dags starf frá 1. október n.k. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum til rafveitustjóra, sem veitir nán- ari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar Til allra stúdenta Hdskóla íslands Árleg skráning og námskeiðaskráning há- skólaárið 1977-78. Við árlega skráningu stúdenta i Háskóla íslands á hausti komanda verður stúdent- um gert skylt að skrá sig i þau námskeið, sem þeir hyggjast leggja stund á á haust- misseri 1977. Um námskeiðaskráninguna gilda eftir- farandi reglur: 1. Stúdent verður að skrá sig i þau nám- skeið, sem hann hyggst sækja á hverju misseri i upphafi þess misseris. Sé námskeið lengra en eitt misseri þarf ekki sérstaka skráningu i það á siðari misserum. 2. Hægt er að segja sig úr og skrá sig i námskeið án takmarkana til 31. október á haustmisseri og 28. febrúar á vor- misseri. 3. Skráning i námskeið er jafnframt skráning i próf að námskeiði loknu, þó er hægt að segja sig frá prófi eftir sömu reglum og gilt hafa. Hins vegar verður stúdent að skrá sig i slikt námskeið að nýju, vilji hann gangast undir próf i þvi siðar. Árleg skráning 1977 fer fram i aðalskrif- stofu Háskólans sem hér segir: 1.-9. september: Verkfræði- og raunvisindadeild, Læknisfr. (1. ár) og Tannlæknadeild (1. ár). 12.-11L september: Lækmsfr. (2.-6. ár), Lyfjafr. lyfsala (2.-3. ár), Hjúkrunarfr. (2.-4. ár), Sjúkraþjálfun (2. ár) og Tannlæknadeild (2.-6. ár). 19.-23. september: Félagsvisindadeild. 19.-30. september: Viðskiptadeild, Lagadeild, Guðfræðideild og Heimspekideild. Skrásetningargjald er kr. 6.500. Athugið að allir stúdentar, nýskráðir sem eldri stúdentar, verða að koma til nám- skeiðaskráningarinnar. Nánari upplýs- ingar um skráninguna munu liggja frammi á skrifstofu háskólans þegar skráning hefst. Skrifstofa háskólans er opin 9-12 og 13'16.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.