Tíminn - 24.09.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.09.1977, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 24. september 1977 — Nýja sjálfs;kipta skruggukerr- an ekki satt...? - — Væri yður ekki sama þótt þið hélduð á þessu með ykkur út fyr- — Ég er búinn að gleyma siðari hlutanum. Reiðmennska með glæsibrag Áhugi á hestum og relðmennsku virðist fara mjög i vöxt hér á landi. Þykir mörgum þéttbýlisbúanum það mikil heilsubót og góð lausn til að losna undan hinni margum- ræddu streitu nútimans að bregða sér á hestbak. Mikið umstang er lika i sambandi við hestahald, þvi að hestarnir þurfa vissulega mikla og góöa umhirðu. i nágrenni Reykjavikur má sjá marga friða fiokka reiðmanna þeysa sérstaklega á fridögum og um heigar. Oftast veitum við ekki athygli klæðnaði reiðmannanna en einhvern veginn geymir minnið mynd af venjulegum islenskum i lopapeysum, úlpum og vaðstigvélum. i Bretlandi hefur löngum talizt til betri borgarasiöa að stunda hesta- mennsku. En þar fer rciðmennskan eftir aldagömlum hefðbundnum reglum. Þar þýðir ekkert að bregða sér á bak i einhverjum skitagalla bara af einhverri snöggri hugdettu. A meöfylgjandi myndum getum við fylgzt með undirbúningi heföarfrúar einnar fyrir reiðtúrinn. Þegar hún svo loksins er búin að klæða sig eftir kúnstarinnar reglum kostnaður klæðnaðarins getur farið ailt upp i 1.000 ensk pund^eða 360.000 isl. kr.) sezt hún viröulega i kven- söðul sein þjónn hefur komið fyrir á gæöingsbaki! í spegli tímans ' Vorsk! Ég gat skotið á þig áðan eins og þúveizt! Slökktu á frysti- < tækinu svo ég komist' út! < Gerðu það, það er enn til ein leið! Fjögurra alda saga Drekanna! ^UYÞetta hlýtur Bn aðvera rrólegasti og frið- samlegasti stáður ''ná jörðinni! ' Má ég grúska i þeim I einhvern timann?- ■ ■w-miar1 'VÞað er gamanN ( að koma i haus- r- kúpuhellinn. þinn, hann er sér. [stakur i sinni röð %fp Uss,./^p|p hvenær sem iz i er Díana!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.