Tíminn - 24.09.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.09.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. september 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður verður til viðtals kl. 10.00-12.00 laugardaginn 24. sept. að Rauðárstig 18. Akureyri Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á Akureyri heldur fund sunnudaginn 25. sept. á Hótel KEA kl. 14.00. Gestur fundarins verður Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarf lokksins. Fulltrúaráðsmenn, bæði aðal- og varamenn eru hvattir til að mæta stundvislega. Stjórnin. „Opið hús" Flateyri Framsóknarfélag Onundarfjarðar verður með opið hús i sam- komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar. Allir velkomnir. LONDON Fyrirhuguð er 5 daga ferð til Lundúna á vegum SUF i siðari hluta nóvember ef næg þátttaka fæst. Nánar auglýst siðar. SUF Kópavogur Fulltrúaráðsfundur framsóknarfélaganna f Kópavogi verður haldinn að Neðstutröð 4 þriðjudaginn 27. sept. næstk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Framboðsmáir Kosning framboðsnefndar. 2. Vetrarstarfið. 3. önnur mál. Stjórnin Keflavík Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik heldur fund i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 29. sept. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Vetrarstarfið. 2. Umræður um prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á kom- andi vori. Stjórnin. Játar að hann hefur ekki kveikt i húsinu i auðgunarskyni, heldur hafa ein- hverjar aðrar hvatir ráðið gjörð- um hans. Maðurinn var úr- skurðaður i gæzluvarðhald snemma i morgun, en rannsókn málsins er enn ekki full lokið. Rannsóknin er i' höndum Rann- sóknarlögreglu rikisins. O Byggðastefna Reykjavik sem stjórnsýslu- og viðskiptakjarna.er væri nægilega öflugur til þess að þjóðin væri sjálfstæð út á við, á sem flestum sviðum. En i öðru lagi þvi sjónar- miði, sem hlaut þjóðarstuðning á sjöunda áratugnum, að höfuð- borgin væri búin að ná þessu marki i þjóðfélagsþróuninni. Nú þjónaði það hagsmunum þjóöar- innar bezt að kappkosta að landið væri sem jafnast i byggð og minnsturmunur á kjörum manna eftir búsetu. Stærsta verkefnið í byggðamálumer að skapa varan- legt jafnvægi á milli landshluta um atvinnuskiptingu. Ef forráða- menn Reykjavikur gera kröfu um að haldið verði fullkomlega á hlut borgarinnar i úrvinnslu og fram- leiðslu, verða þeir um leið að viðurkenna það, að þetta er þvi aðeins réttlætanlegt, að hlutur landsbyggðarinnar i þjónustu- starfsemi og úrvinnslu veröi i eðlilegu mótvægi við Reykjavik. Það verður að treysta þvi að menn skorti ekki kjark til að skilja, að byggðastefnan er mál allrar þjóðarinnar, en ekki bit- bein á milli landshluta, með nýj- um byggðarig og þjóðfélagslegu ósætti, sem leiðir til kreppu og ófarnaðar fyrir alla. o Aðalfundur valdandi að f jármögnun sjúkra- flutningatækja er erfið. Rekstur söfnunarkassa RKÍ hefur gengið betur en á fyrra ári. 10 króna mynt fellur þó i verði, en kostnaður eykst. Tekj- ur af kössunum námu alls um 63 millj. kr. Sjúklingaroglæknar hafa lýst yfir ánægju með rekstur sjúkra- hótels RKl. Rekstrarhalli veldur þó siauknum áhyggjum og enn sést ekki fyrir endann á málinu. RKÍ gengst fyrir fjölbreyttu útgáfustarfi, lokið er útgáfu skyndihjálparbókar, leið- beiningabæklings um stofnun Rauða krossdeilda og heftisum neyðarvamir. Samstarfvið alþjóðastofnanir heldur áfram með venjulegum hætti,en á ár'inu voru sendar 3,5 millj. til hjálparstarfs erlendis. O Verkefni menn til starfa. Nú starfa um 270 manns hjá Slippstöðinni hf. en þeim mun að öllum likindum fækka á næstunni, þar sem ýmsir starfsmenn munu sækja skóla i vetur. Auglýsið í Tímanum Sýningar á norrænni kvikmyndaviku hafnar Knut Husebö og Ellen Horn fara með aðalhlutverk í kvikmynd- inni Við. GV-Reykjavik. Nú eru hafnar i Nýja biói sýningar á norrænum kvikmyndum á vegum norrænu vinafélaganna og gefst islenzk- um kvikmyndaunnendum tæki- færi til að sjá þar næstu viku úr- val norrænnar kvikmyndalistar frá siðasta ári. 1 dag verður frumsýnd á Is- landi sænska teiknimyndin Agaton Sax.en hún fjallar um sænskan leynilögreglumann sem lendir i ýmsum ævintýrum. Leynilögreglumaðurinn Agaton hefur umráð yfir geysimerki- legri töivu sem hann hefur matað á upplýsingum um' al- þjóðlega glæpastarfsemi. Verstu bófar heims, þeir Július Mosca og Octopus Scott, strjúka úr fangelsi i London og halda til heimkynna Agatons i Byköping, þar sem þeir hyggjast stela tölvunni. „Agaton Sax er fyrsta sænska teiknimyndin i fullri lengd og verður ekki annað sagt en vel hafi tekist”, segir Ingi- björg Haraldsdóttir i sýninga- skrá. Sólarferð er finnsk mynd sem leikstýrð er af Risto Jarva, en hann er einn af þekktustu kvik- myndastjórum Finna. Skrif- stofumaðurinn Aimo hefur mik- inn áhuga á skiðafþróttinni og ætlar að verja vetrarfriinu sinu á vetrarólympiuleikunum i Innsbruck. Hann hefur undirbú- ið ferðina i smáatriðum og engu gleymt, þvi Aimo er fyrir- hyggjumaður. En svo taka óhöppin að gerast eitt af öðru og fyrr en varir er Aimo kominn til grisku eyjarinnar Rhodos I fjörugum hópi finnskra ferða- manna. Hann ákveður að láta ekki á neinu bera er of stoltur til að viðurkenna mistök sin. Hann reynir heldur að losa sig við skiðin sin svo að litið beri á, en það er hægara sagt en gert. Áf þessu spinnast siðan hin ótrú- legustu atvik og sannast þar hið fornkveðna að margt getur skemmtilegt skeð. Viðer þriðja myndin sem frum- sýnd verður i dag og er hún norsk undir stjórn Lailu Mikkel- sen. I þessari kvikmynd fjallar Laila um vandamál sem hlýtur að snerta okkur öll. Hún leggur fram spurninguna: Hvað gerist i iandi eins og Noregi ef lönd hins svokallaða „þriðja heims” hætta að sjá þvi fyrir hráefn- um? Oliukreppan 1973 ýtti óþyrmilega við mörgum „vel- ferðarþegnum”. En getum við svarað spurningunni? Laila Mikkelsen bendir á einn mögu- leika og hann er alls ekki ósennilegur. Sýningarskrá næstu viku Sunnudagur 25. sept. kl. 3 og 5: Agaton Sax (Sviþjóð) kl. 7: Sólarferð (Finnland) kl. 9: Við (Noregur) Mánudagur 26. sept. kl. 5: Nær og fjær (Sviþjóð) kl. 7: Drengir (Danmörk) kl. 9: Sumarið sem ég varð 15 ára (Noregur) Þriðjudagur 27. sept. kl. 5: Blindur félagi Tjón fyrstu hæð reiknistofnunarinn^ ar. — Timburhúsið er mikið skemmt og eins minni háttar tölvuútbúnaður en aðal- búnaðurinn er i' aðalbygging- unni og slapp hann alveg, sagði Halldór Guðjónsson kennslu- stjóri háskólans. — Þetta er tvi- mælalaust milljóna tjón en matsmenn frá hinu opinbera eiga eftiraðkanna það til hlitar. Eldinn bar inn i aðalbygginguna frá timburhúsinu en mér er sagt að slökkviliðsmennirnir hafi hreinlega rekið hann út aftur. Halldór sagði að meginhluti þeirrar starfsemi sem var i timburhúsinu yrði kominn i þvi sem næst eðlilegan gang á mánudaginn. Augljóst er að endurnýja þarf mikið af vélum og skrifstofubúnaði, en Halldór taldi að meginvandamálið yrði ef til vill að koma starfsfólkinu fyrir á öðrum stööum. kl. 7: Jörðin er syndugur söngur kl. 9: Sólarferð Miðvikudagur 28. sept. kl. 5: Sólarferð kl. 7: Nær og fjær kl. 9: Blindur félagi Fimmtudagur 29. sept. kl. 5: Jörðin er syndugur söngur kl. 7: Sven Klang Kvintettinn kl. 9: Drengir Föstudagur 30. sept. kl. 5: Við kl. 7: Sumarið sem ég varð 15 ára kl. 9: Nær og fjær Laugardagur 1. okt. kl. 5: Agaton Sax kl. 7: Við kl. 9: Sumarið sem ég varð 15 ára Sunnudagur 2. okt. kl. 3 og 5: Agaton Sax kl. 7: Drengir kl. 9: Sven Klang Kvintettinn j ,fttltUrK*uL NORSKA til prófs verður kennd i Miðbæjarskólan- um i stofu 11: mánud. kl. 17.00 9. bekkur grunnskóla, kl. 19.00 framhaldsnám. þriðjudaga kl. 17.00 5. og 6. bekkur grunnskóla, kl. 19.00 stúdentspróf miðvikud. kl. 17.00 7. bekkur grunnskóla, fimmtud. kl. 17.00 8. bekkur grunnskóla. föstud. kl. 17.00 4. bekkur grunnskóla Allar upplýsingar um námið veitir Björg Juhlin Simi 26726, frá kl. 12.00-14.00 Námsflokkar Reykjavíkur RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður TJALDANESHEIMILIÐ STARFSMAÐUR óskast til starfa við umönnun vistmanna, vakta- vinna. Upplýsingar gefur forstöðu- maður, simi 66266. LANDSPITALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar eða eftir samkomu- lagi á Barnaspitala Hringsins. Upp- lýsingar hjá hjúkrunarforstjóra, simi 29000. FÓSTRUR. Tvær fóstrur óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar, simi 29000. Reykjavik, 23. september 1977 SKRIFSTOFA RÍKlSSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.