Tíminn - 07.10.1977, Síða 9
Föstudagur 7. október 1977
9
.1
Kálfarnir ásamt mæörum sinum tyrir utan ijusio inrisey.
Hópurinn innan dyra. Grábleiku kálfarnir eru allir hálfsystkin, en
sá svartskjöldótti er þeim óskyldur.
Kálf ar nir
í Hrísey
SKJ-Reykjavík — 1 nautgripa-
ræktarstöðinni i Hrisey báru
fyrstu kýrnar um mánaðamótin
júní-júlí. Elzti kálfurinn þar er
þvi tæplega þriggja mánaða, en
alls eru kálfarnir nú 9 talsins.
Kálfarnir ganga undir
mæðrum sinum og eru vænir.
Helmingur kúnna i eynni eru
hreinræktaðar islenzkar
mjólkurkýr, en helmingur eru
Galloway-blendingur frá
Gunnarsholti. Kálfarnir eru
flestir grábleikir að lit að bera
glöggt svipmót af feðrum
sinum. I Hrisey var notað sæði
úr tveim nautum af Galloway
kyni, en það kyn er frá
Vestur-Skotlandi og afar harð-
gert. fslenzku kýrnar eru hins
vegar úr Mýrdal, en þær þurfti
að fá af svæði þar sem engin
hætta er á garnaveikisýkingu.
Ungur gripur af Gallowaykyni.
Ætternið leynir sér ekki og ef til vill er þetta verðandi ættfaðir
holdanauta á tslandi.
Útboð
Tilboð óskast frá innlendum aðilum I smiði háspennu- og
lágspennubúnaðar fyrir dreifistöðvar, fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3.
nóvember n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR|
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Atvinna
Selfosshreppur óskar að ráða tæknifræð-
ing nú þegar eða eftir nánara samkomu-
lagi.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs-
ingum um fyrri störf, sendist undirrituð-
um fyrir 14. október n.k.
Sveitastjóri Selfosshrepps.
sem vekja athygli!
komið og skoðið ■ Skeifunni 8