Tíminn - 07.10.1977, Side 11
Föstudagur 7. október 1977
11
(Jtgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.), og Jón Helgason. Rit-
stjórnarfulltrúi: Jón Sigurösson. Augiýsingastjóri: Stein-
grímur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmda-
stjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Simi 86300.
Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00:
86387. Verö ilausasölu kr. 80.00. Askriftargjald kr. 1.500 á
mánuöi.
Blaöaprent h.f.
Samningar
Þvi verður ekki haldið fram að úrslit allsherjar-
atkvæðagreiðslu opinberra starfsmanna hafi kom-
ið á óvart i sjálfu sér, enda þótt þátttaka hafi orðið
meiri en margir höfðu álitið fyrirfram og úrslitin
séu miklu eindregnari og sýni meiri samstöðu en
ýmsir höfðu gert ráð fyrir.
En þessi allsherjaratkvæðagreiðsla markar hins
vegar á ýmsa lund timamót i sögu kjaramála á ís-
landi. Annars vegar reynir nú i fyrsta sinn á ný lög
um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, en
hins vegar felast i þessum lögum ýmis mjög at-
hyglisverð nýmæli um vinnubrögð við gerð kjara-
samninga og um aðdraganda vinnustöðvana.
Meðal opinberra starfsmanna eru að sjálfsögðu
skiptar skoðanir um það, hversu langt á að ganga i
kröfum og um það hvort leggja skal áherzlu á að
ná samkomulagi án verkfalls, ef horfur virðast á
þvi við fjármálaráðuneytið. Sú krafa opinberra
starfsmanna nýtur hins vegar eðlilega einhuga
fylgis að þeir búi við sambærileg kjör á við það
sem tiðkast á hinum almenna vinnumarkaði, enda
hafa opinberir aðilar fulla þörf á þvi að vera öðr-
um samkeppnisfærir um góða og hæfa starfs-
menn. Sérstök réttindi opinberra starfsmanna
fram yfir annað launafólk hafa minnkað og eiga að
hverfa, þannig að þeir sitji við sama borð og aðrir
launþegar.
Á hinn bóginn er mikilvægt, að forystumenn op-
inberra starfsmanna láti það ekki hafa áhrif á sig i
samningum nú að þeir geta nú fyrsta sinni beitt
skæðu vopni verkfalls. Ekki er það siður mikilvægt
að þeir geri sér ljóst, að þess eru engin tök að ætla
nú að hefna harma sinna vegna þess hvernig skyn-
samlegum og ábyrgum kjarasamningum opin-
berra starfsmanna reiddi af á þjóðhátiðarárinu.
Þar er reyndar komið að mjög viðkvæmum
þætti þessara mála, sem eru samskipti og gagn-
kvæm afstaða samtaka opinberra starfsmanna og
Alþýðusambands Islands. Á þvi sviði stendur
margt til bóta.
Það fer varla á milli mála, að miklar launa-
hækkanir til opinberra starfsmanna munu fela i
sér, að við gerð fjárlaga verður að taka margvis-
legar erfiðar ákvarðanir. Miklar launahækkanir
hljóta að leiða af sér samdrátt i framkvæmdum og
vinnu, mannahaldi og ýmsum úrbótum varðandi
vinnuaðstöðu og opinbera þjónustu. Það hlýtur öll-
um að vera ljóst, að skattgreiðendurnir standa
undir öllum opinberum útgjöldum, og efnahagsá-
standið krefst mikils aðhalds við gerð fjárlaganna.
Enda þótt sáttatillagan hafi verið felld með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða er ekki þar með sagt
að til verkfalls þurfi að koma, og verður að vona að
samkomulag náist án þess. Aftur á móti er aðstaða
forystumanna opinberra starfsmanna mjög sterk
eftir atkvæðagreiðsluna. Það er alveg vafalaust að
verkalýðshreyfingin getur margt lært af þeim
reglum, sem settar hafa verið um kjarasamninga
og verkfallsrétt opinberra starfsmanna. Á það
hefur margsinnis verið bent i Timanum að skilyrði
um lýðræðislega ákvörðun i allsherjaratkvæða-
greiðslu yrði um fram flest annað til þess fallið að
styrkja innviðu verkalýðsfélaganna og félagslega
samstöðu i samningum og þegar verkfallsvopni
skal beitt.
Hér er um að ræða eitt mikilvægasta atriðið i
timabærri endurskoðun vinnulöggjafarinnar.
ERLENT YFIRLIT
Christina Onassis fer
í fótspor föður síns
Hún virðist ætla að verða jafningi hans
ÞVl VAR yfir yfirleitt spáB,
þegar Aristoteles Onassis féll
frá, aB hiB mikla skipafyrir-
tæki hans (Olympic Mari-
time) myndi leysast upp á
skömmum tima, þar sem
aBalerfinginn var dóttir, sem
litt hafBi sinnt atvinnurekstri
og efnahagsmálum, en veriB
þeim mun meira fréttaefni i
blöBum, sem fylgjast meB
ástalifi og lifnaBarháttum
auBkýfinga og listafólks. I
þessum blöBum hafBi Chris-
tina Onassis oft komiB viB
sögu, m.a. meB þvi aB giftast
ung framagosa gegn vilja föB-
ur sins, og reyna tvivegis aB
fremja sjálfsmorB. Þá hafBi
þaB orBiB mikiB áfall fyrir
hana, þegar bróBir hennar
fórst f flugslysi 1973, og þó enn
meira, þegar móBir hennar
lézt af ofnotkun svefnlyfja
1974. AriB 1975 lézt svo faBir
hennar og hún var einkaerf-
ingi hans. Nokkru siBar slitn-
aBi upp úr siöara hjónabandi
hennar. SambúB hennar og
stjúpmóBur hennar, Jackie
(Kennedy) hafBi veriB næsta
kuldaleg, enda hefurChristina
ekki fariB dult meB aB hún liti
á Jackie sem tildurrófu og
daBurdrós.Allt þetta gerBi þaB
aB verkum, aB menn spáBu
ekki vel fyrir skipafyrirtæki
Onassis viB fráfall hans.
Reynslan hefur hins vegar
orBiB önnur. ÞaB virBist nú
rúmum tveimur árum siBar
standa traustari fótum en þaB
gerBi, þegar hann lézt. Þetta
er aB miklu leyti taliB verk
Christinu, enda er nú svo kom-
iB aB þaB eru ekki æsifrétta-
blöB, heldur virBuíeg fjár-
málarit, sem ræBa orBiB mest
um hana og athafnir hennar.
CHRISTINA hefur þótt sýna,
siBan hún gerBist aBalstjórn-
andi Onassis-skipafélagsins
og d ó 11 u r f y r i r t æ k j a
þess, aö hún er gædd
f jármálalegum hyggind-
um, einbeitni og áræöi
engu siöur en faöir hennar.
Annars getur hún alveg eins
hafa erft þessa eiginleika Ur
móBurættinni,þvi aömóöurafi
hennar var einn hinna þriggja
miklu grisku skipakónga, sem
mestar sögur hafa fariö af, og
var haröur keppinautur
Onassis um skeiö. Hyggindi
þau, sem Christina þykirhafa
sýnt, hafa ekki sizt veriö fólgin
i þvi, aö hún hefur sótzt eftir
aö ráöa snjalla fjármálamenn
i þjónustu sina og fela þeim
mikil völd, en þó hefur komiö
fyrir, aö hún hefur gripiö fram
fyrir hendur þeirra og tekiö
ákvaröanir, sem þeim voru
ekki aB skapi. Þannig gerBi
hún fyrir nokkru samning viö
Rússa um aö leigja þeim oliu-
flutningaskip til þriggja ára,
þrátt fyrir mótmæli ráöunauta
sinna, sem töldu þetta óráö-
Christina Onassis
legt. Nú þykir hins vegar kom-
iö i ljós, aö þetta hafi veriö rétt
ráöiö, þvi aö leiga á slikum
skipum hefur lækkaö verulega
siBan. önnur ákvöröun, sem
hún tók nýlega gegn ráöum
forstjóra sinna, er enn um-
deild. Hún geröi samninga um
smiöi tveggja stórra oliuflutn-
ingaskipa, enda þótt oliuflutn-
ingar þyki ekki arövænlegir
um þessar mundir og ekki
þykiliklegt,aö þeir veröi þaö I
náinni framtiö. Alls ræBur
skipafélag Onassis nú yfir 37
skipum og eru 18 þeirra stór
oliuflutningaskip. Þá á þaö
meira og minna i ýmsum
fyrirtækjum, sem sinna öör-
um rekstri.
ÞÓTT meinlaust hafi veriö
meö þeim Christinu og Jackie
siöan Onassis lézt, hefur
Christina lagt áherzlu á aö
slita öll fjármálaleg tengsl
milliþeirra.Onassisgeröi hlut
Jackies allgóöan I erfBaskrá
sinni, en hugsanlega gat hún
þó gert tilkall til aö fá meira.
Christina ákvaö aö koma
þessum málum á hreint og hóf
Eitt hinna stóru olluflutningaskipa Onassis
þvi samningaumleitanir viö
lögfræöinga Jackies um þetta
efni. Fyrir skömmu hefur ven
iö gengiö frá endanlegum
samningi um þetta og fékk
Jakcie 26 milljónir dollara
fyriraö falla frá öllum frekari
kröfum 1 dánarbú Onassis.
Taliö er, aö meö þessum
samningi sé nánum samskipt-
um þeirra Christinu og Jackie
endanlega lokiB.
Siöan Christina tók viB
stjórn á Onassis-skipafélaginu
og dótturfyrirtækjum þess,
hefur hún dregiö sig aö mestu
leyti i hlé i skemmtanalifinu.
Sagt er, aö hana skorti ekki
aödáendur meöal glæsilegra
og þekktra auökýfinga eöa
listamanna, en hún gefi sig nú
litt aö þeim málum, en leggi
stund á Yoga-æfingar og hóf-
sama lifnaöarhætti. Hún neyt-
ir hvorki áfengis né tóbaks.
Hún er sögö hafa skipulagt
tima sinn þannig,- aö hún
dvelji a.m.k. hálft áriö i aöal-
stöövum Onassis-hringsins i
Monte Carlo, en skipti hinum
árshelmingnum milli New
York og bústaöa sinna i Grikk-
landi. Þá hefur hún i smlöum
skemmtisnekkju, sem er áætl-
aö aö kosti 3.5 milljónir doll-
ara, og hyggst aö nota hana
verulega, en hún hefur jafnan
haftáhugaá sighngum. Þang-
aö mun hún og ætla aB bjóöa
ýmsum fjármálalegum viB-
semjendum sinum, en I viö-
skiptamálum kemur henni aö
góöum notum, aB hún er
tungumálagarpur eins og faB-
ir hennar var, og talar reip-
rennandi fimm ólik tungumál.
Christina Onassis er ekki
nema 26 ára gömul. Þess eru
fá dæmi, aö konur á hennar
aldri hafi hafizt tileins mikilla
áhrifa á sviöi viöskiptamála
og þvi mun ferli hennar á þvi
sviBi veitt óvenjuleg athygli.
Þ.Þ.
JS