Tíminn - 07.10.1977, Síða 21
Föstudagur 7. október 1977
21
íþróttir
Axel búinn að
stOla faLLbyssuna
Newcastle
kaupir
Blackley
— Viö reynum aö vinna Finnana
meö eins miklum mun og viö get-
um, en þó megun viö ekki van-
meta þá — þaö býöur hættunni
heim, sagöi öm Hallsteinsson,
þjálfari FH-liösins, sem mætir
finnska liöinu Kiffen f Evrópu-
keppni bikarhafa f Hafnarfiröi á
morgun. — Viö erum harö-
ákveönir aö komast áfram i
keppninni, og ég hef trú á þvi, aö
AUÐUNN ÓSKARS-
SON...fyrirliöi FH-liösins, sést
hér skora i Evrópuleik gegn
Saab. Hvaö gerir hann og
félagar hans á morgun?
„Ég er fyrir
löngu oröinn
þræll”..........
SPORT-blaöiö — 8. tbl. er nú
komiö á mar-kaöinn og kennir
marga grasa I blaöinu. Þar má
finna viötal viö Kevin Keegan,
sem leikur meö Hamburger SV.
viötal viö Jón Karlsson fyrirliöa
islenzka landsliösins i handknatt-
leik sem ber yfirskriftina — ,,Ég
er fyrir löngu oröinn þræll”.
Þá er sagt frá hinum illræmdu
áhangendum Manchester United
— og fariö i feröalag meö þeim.
Viötal er viö Jóhann Pétur Jdns-
son sem stundaði kappakstur i
Astraliu og viötal er viö Pétur
Pétursson markakóng frá Akra-
nesi.
Ýmislegt fleira er i blaöinu.
okkur takist þaö, sagöi öra.
FH-ingar leika meö alla sina
sterkustu leikmenn gegn Kiffen
og mun Sæmundur Stefánsson
leika með FH-liöinu aö nýju. —
Sæmundur mun styrkja FH-liðiö
mikiö, hann er á viö tvo leikmenn
i vörninni, og þar aö auki er hann
sterkur i sókn, sagöi Ingvar
Viktorsson, formaöur handknatt-
leiksdeildar FH.
Ingvar sagði, að Finnarnir
væru án efa meö sterkt liö, þar
sem með þeim munu leika 11
landsliösmenn gegn FH-ingum. —
Þaö má búast viö aö róðurinn
veröi erfiöur hjá okkur, sagöi
Ingvar.
Kiffen lék sl. keppnistimabil i
Evrópukeppni bikarhafa og voru
þá mdtherjar þeirra a-þýzka liöið
Magdeburg, sem vann sigur (7
marka) yfir Kiffen i Finnlandi, en
11 marka sigur I Magdeburg.
Kiffen-liöið er óbreytt frá þvi i
fyrra, þó hefur liðið fengiö góðan
liösstyrk, þar sem Jorma Karpp-
inen sem lék með norska liöinu
Halden IL i nokkur ár, en
Karppinen hefur leikið i finnska
landsliðinu.
FH-liðið verður skipaö þessum
leikmönnum gegn Kiffen: —
Birgir Finnbogason, Magnús
Ölafsson, Auðunn Óskarsson,
Guðmundur Magnússon, Geir
Hallsteinsson, Janus Guðlaugs-
son, Þórarinn Ragnarsson, Guö-
mundur Arni Stefánsson, Sæ-
mundur Stefánsson, Vignir Þor-
láksson, Valgaröur Valgarösson,
og Orn Sigurösson.
— skoraði 8 mörk, þegar
Dankersen vann stórsigur
(27:17) yfir Kiel
Axel Axelsson, lands-
liðsmaður i handknatt-
leik sem leikur með v-
þýzka meistaraliðinu
Dankersen, er nú búinn
að stilla fallbyssuna —
hann skoraði 8 mörk á
miðvikudagskvöldið,
þegar Dankersen vann
stórsigur (27:17) yfir
Kiel. Axel átti mjög góð-
an leik — hann átti einn-
ig þrjár linusendingar,
sem gáfu mörk.
Ólafur Jónsson skoraöi þrjú
mörk I leiknum — og er greinilegt
að þeir Axel, ólafur og félagar
þeirra eru nú aö ná sér á skriö
eftir slæma byrjun i „Bundeslig-
unni”. Þeir fóru mjög vel á staö
og kaffæröu leikmenn Kiel-liösins
ibyrjun.þviaöfljótlega náöu þeir
7 marka forskoti — 10:3 en leik-
menn Kiel sóttu i sig veöriö og
minnkuöu muninn i 8:12 fyrir
leikhlé. Dankersen tók siðan öll
völd i leiknum I siðari hálfleik og
stórsigur liösins — 27:17, varð
staðreynd.
Göppingen-liöiö sem Gunnar
Einarsson leikur með mátti þola
tap (13:16) fyrir Milbertshofen.
AXEL AXELSSON... kominn á
skriö.
NEWCASTLE, sem vermir botn-
inn i ensku 1. deildarkeppninni,
hefur nti fest kaup á skozka lands-
iiösmanninum John Blackley frá
Hibernian I Skotlandi fyrir 100
þús. pund. Blackley sem leikur
stööu „sweeper” fær það verkefni
aö binda vörn Newcastle saman
en hún hefur ekki veriö traust-
vekjandi aö undanförnu.
t V1
FH-ingar leika
nú í 8. skipti í
Evrópukeppni
— mæta finnska liðinu Kiffen á
morgun í Hafnarfirði
FH-ingar taka nú.i áttunda skipti þátt I Evrópukeppni I handknatt-
leik oghafa þeirailslekiö26 Evrópuleiki. FH-ingarhafa unniösig-
ur I 12 leikjum, gert einu sinni jafntefli og tapað 13 leikjum — þeir
hafa skoraö 447 mörk, en fengiðá sig 487 mörk.
FH-ingar hafa leikiö gegn eftirtöldum liöum i Evrópukeppninni
og hafa leikir liðsins fariö þannig:
Evrópukeppni meistaraliöa:
1965 —FH-Fredensborg (Noregi.....................19:15—17:14
1965 — FH-Dukla Prag (Tékkóslóvakiu)...........15:20 — 16:23
1966 —FH-Honved (Ungverjalandi)................19:14 — 13:20
1969 —FH-Honved (Ungverjalandi)................17:21 — 18:28
1970 — FH-Ivry (Frakklandi)......................18:12—16:15
1970 —FH-UK51 (Finnlandi) ......................13:10 — 17:10
1970 — FH-Partizan Bjelovar (Júgóslaviu).........14:28— 8:27
1974 — FH-Saab (Sviþjóð) .......................16:14 — 21:22
1974 —FH-St. Otmar (Sviss).....................19:14 — 23:23
1974 —FH-ASK Vorwaerts (A-Þýskalandi)..........17:21 — 18:30
1976 — FH-Vestmanna (Færeyjum).................28:13 — 20:15
1976 —FH-Slask (Póllandi).......................20:22— 18:22
Evrópukeppni bikarhafa:
1975 —FH-Oppsal (Noregi).........................17:15—11:19
5 borðtennis-
spilarar fara
til Stokkhólms
— þar sem þeir munu taka þátt í
Norðurlandamótinu í
borðtennis um helgina
5 borötennisspiiarar frá ts-
landi taka þátt i Noröurlanda-
mótinu, sem fer fram I Stokk-
hóimi i Sviþjóö um helgina.
t islenzka liöinu, sem tekur
þátt i mótinu, eru eftirtaldir
menn:
Ragnar Ragnarsson, Erninum
Gunnar Þ. Finnbjörnsson,
Erninum
Stefán Konráösson, Gerplu
Hjálmtýr Haf steinsson, KR
Tómas Guöjónsson, KR
Ragnar veröur fyrirliöi liös-
ins. Fyrir utan landskeppnina,
taka spilararnir þátt I ein- og
tvfliðaleik. Ragnar og Gunnar
Þór leika saman i tvi liða-
leiknum, Hjálmtýr og Tómas
leika saman og Stefán leikur
með Norömanninum Rune
Bredesen.
Ovíst
hvort
Geir
kemst
til Finn-
lands
— til að leika
með FH-liðinu
í Evrópu-
keppninni
Það er nú allt á huldu hvort
Geir Ilallsteinsson getur leikið
meö FH-liðinu i Finnlandi,
þegar FH-ingar mæta Kiffen i
siöari leik liðanna i Evrópu-
keppni bikarhafa. Þaö er ekki
ljóst hvort Geir getur farið og
eru ástæðurnar persónulegar.
Einnig er óvist hvort Janus
Guðlaugsson geti leikið með
FH-liðinu i Finnlandi. Ef þess-
ir tveir af lykilmönnum FH
komast ekki til Finnlands
þurfa FH-ingar að vinna Kiff-
en með miklum mun hér
heima og hefur leikurinn i
Hafnarfirði þvi mikla þýðingu
fyrir FH-inga.
, ,Ætlum okkur
að komast áf ram
— í Evrópukeppninni, en róöurinn veröur
þungur”, segir Örn Hallsteinsson,
þjálfari FH-liðsins