Tíminn - 07.10.1977, Qupperneq 24

Tíminn - 07.10.1977, Qupperneq 24
i I * 18-300 Auglýsingadeild . Tímans. f ~E&W$Nki > Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sýrð eik er sígild eign HU TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gi n Fyrsti spottinn UnniOaf kappi viO veginn frá Reykjahlfð aðSkútustöAum. — Ljósmynd: Magnús Magnússon. austan Pjórsár undir olíumöl A þriðjudaginn var hafizt handa um að leggja slitlag úr oliumöl á þjóðveginn austan Þjórsár, og verður þaö fyrsti spölurinn i Rangárvailasýslu, sem endan- lega hefur verið gengið frá. Það er þó aðeins stuttur kafli, sem fer undir oliumöl í haust — frá Þjórsárbrú austur undir Kola- vatnsmýri, alls tæpir tveir kiló- metrar. Vegagerðin á Suöurlandi er und- ir yfirstjórn Steingrims Ingvars- sonar, umdæmisverkfræöings á Selfossi, en verki þvi, sem nú er hafiö austan Þjórsár, stjórna Þóröur Tyrfingsson tækni- fræðingur og Stefán Kjartansson á Hvolsvelli, vegaverkstjóri i Rangárþingi. Samhliöa þessu er unnið að undirbyggingu vegarins austur um Rangárvallasýslu, og er nú komiö aö Steinslæk. Verður þvi verki haldiö áfram i haust eftir þvi, sem fé þaö, sem til reiöu er, kann aö endast. Oliumöl hefur gefizt vel sem slitlag á Suöurlandi, og er þar komin mikil reynsla á veginn yfir Hellisheiöi. Virðist hún ætla aö verða svipuð á veginum austur Flóann frá Selfossi aö Þjórsár- brú. Laugavegur Hverfisgata lægri númerin Oddagata Aragata Löndin Skjólin * SÍMI 86-300 F.I. Reykjavik. — Fólk héráöur fyrr, sem lifði með náttúrunni og i henni, fékk að heyra söng steinsins löngu áður en menn grunaði, hvað i honum bjó. Það heyröi spunnið I steini, malað i steini og talað I steini. Sjálfur er ég fæddur og uppalinn I af- skekktri sveitog hef alla tlöver- ið næmur á dásemdir náttúr- unnar, — verið „mystiskur” eins og sagter. Þegar ég sá ljós- myndir Ágústs, orkuðu þær m jög sterkt á mig og blésu mér I brjóst lofsöng til skapara feguröarinnar. Ég heldégmegi fullyröa, aö sá heimur, sem opnast mannkyninu f þessari bók, eigi sér hvergi hliðstæöu. Þannig fórust orö Kristjáni skáldi frá Djúpalæk, þegar Timinn hafði samband við hann i gær I tilefni af þvi, aö I nóvem- ber er væntanleg hjá Pob I lit- prentaðri útgáfu og meö is- lenzkum og enskum texta ljós- myndabókin og ljóðabókin ,,ÓÖ- ur steinsins”, en aö sögn kunn- ugra má lita á þessa bók sem einsdæmi á lslandi og þött viöar væri leitaö. Ljósmyndirnar I bókinni eru allar af islenzkum eöalsteinum eöa kalsidorum og heiöurinn af þeim á Agúst Jónsson, tré- smiöameistari á Akureyri, sem lengi hefur verið mikill steina- safnari. Einhvern tima mun Agústihafa dottiö i hug aö saga steina sina i sundur i örsmáar flögur, einn til tvo millimetra á þykkt, og gegnumlýsa siðan. Komu þá i ljós undarlegir hlutir, og mun kaldur steinninn haf a aö geyma ólýsanlega leyndardóma forms og lita. Ljdð og myndir eru um 30 aö tölu og kvaö Kristján ljdðin öll órimuö og aö þvi leyti frábrugö- in þeim skáldskap, sem hann hefur áöur gefið út. — Ég hef aldrei haft neina fordóma gagn- vart órimuðum lóöum, sagði hann, svo framarlega sem eitt- hvert vit er i textanum. Hallberg Hallmundsson, skáld og ritstjóri i New York skrifaði skýringartexta á ensku, sem bdkin á ekki síður erindi til útlendinga, en þeir eru margir hverjirkunnáttumenn i islenzku grjtíti. Eftirmála að bókinni rit- ar hinn kunni náttúruvisinda- maður Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Að sögn Jóns Geirs Ágústs-' sonar á Akureyri verður „óöur steinsins”aðeinsgefinn úti 1000 eintökum,þar af 100 tölusettum. Hverri bók á að fylgja ein steinamynd, sem hægt er aö ramma inn og hengja upp á vegg. Mjög hefur verið vandaö til útgáfu þessarar bókar og fer litgreining myndanna til dæmis fram úti i Kaupmannahöfn. Nálægt suðumarki undir gólfunum Ekki vært vegna hita i kaffistofu Léttsteypunnar — framkvæmdir við „flóttaveginn” ganga greitt áþ-Rvik. Innan skamms veröur hafin vinna hjá fyrirtækinu Létt- steypan h/f I Mývatnssveit, en starfsemin hefur legið niðri siðan i eldsumbrotunum 8. september. Búið er að gera við stærstu sprungurnar er mynduðust I hús- inu, en hins vegar er svo mikill hiti í kaffistofu starfsmannanna, að þeir verða að leita annað með bitann sinn. Einnig er gólf fyrir- tækisins vel volgt, og i herbergi þvi þar sem rafmagnstaflan er á vegg, er næstum ólift vegna hita. Hjá Léttsteypunni vinna 4 til 7 menn. — Fyrirtækið hefur nú fengiö . gufu, en þaö kom i ljós, aö gufu- röriö haföifariði sundur, þarsem þaö lá i gegnum þjóöveginn, sagöi Jón Illugason oddviti Skútustaöa- hrepps i samtali viö Timann. — Einnig var rör i sundur I húsinu sjálfu. Þegar viðgerö veröur full- lokið erráögertaö fara aö steypa, enda er mikil eftirspurn eftir út- veggjasteini. Þegar hafa farið fram mæling- ar á gliönun I húsinu, en Jón sagöi aö ekki heföi verið hægt aö merkja þar neinar hreyfingar. Hiti er viö suöumark undir öllu húsinu og gólfiö er töluvert volgt, og eins og áöur sagöi er kaffistof- an oröin ónothæf, og hingaö til hefur kaffiö verið drukkiö úti i bilum, en Jón sagði starfsmenn- ina ætla aö koma sér upp ein- hverju afdrepi innandyra. Vegaframkvæmdir við „flótta- veginn” svonefnda ganga allvel. Vegurinn nær frá Reykjahliö og suöur meö Mývatni, aö Geit- eyjarströnd. Samtals er vega- lengdin um 5,2kilómetrar. Fram- kvæmdir hófust I siðustu viku, og Framhald á bls. 23 25% aukning vegafjár — að framkvæmdagildi? Blaðburðar Jólk óskast áþ-Rvik. Nokkurrar óánægjuhef- ur gætt meðal landsmanna með framlög til vegamála á undan- förnum árum. Sérstaklega hefur landsbyggðin þótzt vera afskipt I þessum efnum. Þannig má minna á viðtal viö bæjarstjórann I ólafs- firöi I Timanum fyrir skömmu, þar sem hann benti á, að: „fram á þennan dag hafa ekki verið gerðir neinir malbikaðir vegir á öllu Norðurlandi aðrir en tveir spottar við Akureyri”. Blaöiö hefur eftir öruggum heimildum, aö framlög til vega- mála veröi verulega aukin I næsta fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar- innar. Þaö veröur ekki aöeins aukning i krónutölu, heldur verö- ur allt kapp á það lagt, aö raun- verulegar framkvæmdir aukist. I þessu sambandi hefur verið rætt um alltað 25% aukningu aö fram- kvæmdagildi. Þaö er ekkert efa- mál, aö samþykki þingheimur þessa aukningu, þá á landsbyggö- in eftir aö fá sinn hlut verulega bættan. Timamennvoru viðstaddir, þegar byrjað var að setja slitlag á þjóöveg- inn austan Þjórsár. Þá var þessi mynd tekin. — Timamynd: Gunnar. Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Akureyringur opnar töfraheima grjótsins Litauðug myndabók, sem ekki á sér neina hliðstæðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.