Tíminn - 08.10.1977, Page 4
4
Laugardagur 8. október 1977
Tímamynd:
Róbert
Starra-
veizla
Her er eitthvað i aðsigi.starrinn hefur komið auga á æti otr bvst til að ráðast að þvf.
Og það reynist rétt. Starrinn sá heldur ómerkilega kiessu á malbikinu
og athugar nú verðandi veiziurétt.
Étt’ann sjálfur. Ég læt ekki bjóða mér hvaða óþverra sem er. Aðkomna starranum lizt ekki veizlu-
kosturinn nema rétt i tæpu meðallagi og fer aö huga að öðrum málum.
Róbert Ijósmyndari rakst á
þessa starra viö Hellis-
geröi suður i Hafnarfiröi
fyrir skömmu og var ekki
seinn á sér að festa þá á
filmu, þegar þeir geröu sér
veizlu af ókennilegri fæðu-
tegund á malbikinu þar
suöur frá. Mörgum þykir
starrinn hvimleiöur fugl og
til ama í fjölbýlishúsum,
þar sem hann stundar
hreiðurgerð í þakskeggjum
og ber með sér f lær og ann-
an óþverra. En hvað sem
verður um starra sagt, þá
er hann tilvalið myndefni,
að ekki sé talað um þegar
hann slær til veizlu á mal-
biki og látum nú myndirn-
ar tala.
— SSt
Sá er stór upp á sig! Mér er svo sem sama hvað hann þusar. Kg hef
ekki bragðað annan eins dýrindismat, síðan ég man ekki hvenær.