Tíminn - 08.10.1977, Side 11

Tíminn - 08.10.1977, Side 11
Laugardagur 8. oktdber 1977 11 gróður og garðar \ er skýrt frá athugun og saman- burði á fæði hóps 54-65 ára manna á Amager i Danmörku og Kuopiohérði i Finnlandi. Krabbamtn i ristliog endaþarmi var fjórum sinnum meira á Amager. Munurá fæði var m.a. sá aðFinnar átu nær 31 g af trefj um á dag, en Amagerbúar að- eins rúm 17 g. Finnar drukku nær fjórum sinnum meiri mjólk en Danir, en Danir átu 50% meira kjöt, einkum svínakjöt og drukku nærri niu sinnum meira öl! Hvernig eru hlutföllin hér? Suöurgata 4 Reykjavik, hlynur t.v. (1077 1977) t blómagaröi á Árskógsströnd (7/81977) ÁRÍÐANDI ORÐ- SENDING TIL BÆNDA Vegna sérstakra samninga getum við boðið mjög takmarkað magn af DRÁTTARVÉLUM 40 hestafla véiin á 729.000 kr. 60 hestaf/a véiin á 999.000 kr. 85 hestafia vé/in á 1.950.000 kr. Þetta tilboð gildir meðan birgðir endast eða til nóvemberloka Greiðsluskilmálar eru að vélin sé greidd fyrir áramót VMCCG Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 £ 8-66-80 Tilboð óskast á hirðingu og eyðingu á sorpi i Þorláks- höfn og Ölfusi. Skilafrestur tilboða er til 21. okt. kl. 10. f.h. Upplýsingar veittar i sima (99)3800 og (99)3726. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri ölfushrepps Aríðandi fundur veröur haldinn að Fólkvangi sunnudaginn 9. október kl. 2 AAætum öll. — Stjórnin. BUCHTAL keramik-flísar INNI OG ÚTI á gólf og veggi — Komið og skoð- ið mesta flísaúrval landsins Byggingavörukjördeild Sími 10-600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.