Tíminn - 08.10.1977, Qupperneq 12
12
Laugardagur 8. október 1977
am
e
CHEVROLET
TRUGKS
Höfum til sölu:
Tegund Árg. Verð í þús.
Scout Traveller diesel 76 5.500
Mercury Comet 71 1.100
Ford Maverik 71 1.100
VW1303 73 980
Hornet 2ja d 73 1.300
Hanomag Henchel sendif. 3,3t. 74 3.500
Bronco V-8 sjálf skiptur 74 2.400
Opel Manta SR 1900 77 2.900
Chevrolet Nova Concours 77 3.350
Opel Rekord 70 725
Saab99 72 1.450
Saab99 L 4dyra 75 1.050
Willys jeppi m/blæju 74 1.750
Chevrolet Nova (sjálfsk) 74 1.800
Scout11 72 1.800
Rússajeppi diesel '67 900
Vauxhall Chevette 77 1.850
Chevrolet Nova 71 1.320
Toyota Corona M 11 73 1.450
Chevrolet-Vega station 74 1.450
Dodge Dart Swinger 75 2.200
Opel Manta Coupé 76 2.350
Ch. Blazer Cheyenne 74 2.800
Scout II V-8sjálfsk. 74 2.600
Scout800árg. '69 750
Plymouth Belvedere 11 '68 700
Cortina XL 76 1.850
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 ■ SÍMl 3890Q
Obreytt flug hjá
Flugleiðum
Flugleiöum hafa aö undanförnu
borist mikill fjöldi fyrirspurna
um þaö hvernig flugi milli landa
verði hagaö komi til verkfalls
opinberra starfsmanna hinn 11.
þ.m. Við athugun á þessum mál-
um aö undanförnu hefir ekkert
komið fram sem hindrar að far-
þegaflug haldi áfram samkvæmt
áætlun.
Ailt útlit er hinsvegar fyrir að
vöruflutningar meö þotum
félagsins stöövist, nema um sér-
stakar neyöarsendingar sé að
ræöa.
Þotur félagsins á millilanda-
leiðum munu því halda áfram
flugi ssmkvæmt áætlun þótt til
ofangreinds verkfalls komi.
Einnig er gert ráö fyrir aö unnt
reynist að halda uppi innanlands-
flugi að nokkru leyti.
öllum þeim sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum
og skeytum eða á annan hátt á áttræðis afmæli minu 3.
október s.l. þakka ég af alhug og óska þeim gæfu og gengis
i framtiðinni.
Sölvi Sigurðsson
frá Undhóli.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóðúr
og ömmu
Salome Mariu Einarsdóttur
frá Rauðbarðaholti.
Sérstakar þakkir til starfsfólks og stofusystra á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund.
Guðlaug Kristmundsdóttir,
Ingiriður Kristmundsdóttir, Einar Helgason,
Einar Kristmundsson, Guðrún Jóhannesdóttir,
Eggert Kristmundsson Bára Þórarinsdóttir
og barnabörn.
Fósturmóðir okkar
Jónina Oddsdóttir
frá Ormskoti, Fljótshlíð
andaðist að Hrafnistu, miðvikudaginn 5. okt. Jarðsett
verður frá Breiðabólstaðskirkju laugardaginn 15. okt. kl.
14.
Laufey Þorgrimsdóttir,
Óskar Kristjánsson,
Garðar Óskarsson.
í dag
Laugardagur 8. október 1977
1 1 >
Heilsugæzla
-
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Uppiýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
IJÍ510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld- og helgidagavarzla
apóteka í Reykjavik vikuna 7.
október til 13. október er i
Lyfjabúö Breiðholts og Apó-
teki Austurbæjar. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartlmar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30,
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
>,________________________,
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
, laugardaginn frá kl. 5-6.
---------------------------
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
-------------------------\
Bilanatilkynningar
■■
Ilatmagn: i ReyLjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sóiarhringinn.
Félagslíf j
Sunnudagur 9. okt.
Kl. 09.00 Hlöðuvellir-Hlöðufell
(1188m).
KI. 13.00 Vifilsfell 655m) —
Bláfjallahellar. Nánar auglýst
siðar.
Feðafélag Islands.
Sunnudagur 9. okt.
kl. 09.00 HIöðuveliir-HIöðufell
(1188 m) Fararstjóri: Þor-
steinn Bjarnar.
kl. 13.00 Vifilsfell (655 m) Far-
arstjóri: Guðrún Þórðardótt-
ir,
kl. 13.00 Bláfjallahellar Far-
i
arstjóri: Einar Ólafsson. Haf-
ið góð ljós með.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að aust-
an verðu. Ferðafélag íslands
B.F.ö. Reykjavikurdeild.
Haustferð deildarinnar
verður laugardaginn 8. októ-
ber. þátttakendur hafi sam-
band við skrifstofu B.F.O.
fyrir miðvikudagskvöld.
Sunnud. 9/10 kl. 13
Dauðahellar eða Helgafell.
Fararstj.: Einar Þ. Guðjohn-
sen og Friðrik Danlelsson.
Verð: lOOOkr. Brottförfrá BSl
að vestanverðu (I Hafnarfirði
v. kirkjugarðinn).
Fimmtud. 13/10
Noregsmyndakvöld tJtivistar
verður haldið i Snorrabæ
(Austurbæjarbió uppi) Húsið
opnað kl. 20. Noregsfarar.haf-
ið myndir með. Frjálsar veit-
ingar. Allir velkomnir.
— Útivist.
Tennis og Badmintonfélag
Reykjavikur heldur opið mót i
badminton hinn 16. okt. kl. 2
siðdegis i Iþróttahúsi T.B.R.
Keppt verður i einliðaleik og
aukaflokki (fyrir þá, sem tapa
1. leik) karla og kvenna.
Tekið verður á móti þátttöku-
tilkynningum i iþróttahúsi
T.B.R. við Gnoðarvog.
Þátttökutilkynningar þurfa að
hafa borizt fyrir 12. þessa
mánaðar.
Súgfirðingafélagið minnir á
haustfagnaðinn í Atthagasal
Hótel Sögu laugardaginn 8.
október n.k. kl. 20.30-2.00
Kvenfélag Bústaðakirkju:
Aðalfundur félagsins verður
mánudaginn 10. október kl.
8.30 i Safnaðarheimilinu.
Stjórnin
Kvenfélag Grensássoknar
heldurfund i Safnaðarheimil-
inu mánudagskvöldið 10. okt.
kl. 20.30. Brynjólfur Karlsson
kynnir meðferð slökkvitækja
og talar um eldvarnir. Mætið
vel og stundvislega. Stjórnin
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins I Reykjavik heldur
fund mánudaginn 10. okt. kl. 8
1 Slysavarnafélagshúsinu á
Grandagarði. Spiluð verður
félagsvist. Félagskonur fjöl-
mennið. Stjórnin.
Sjálfsbjörg Reykjavík:
Spilað að Hátúni 12 þriðjudag-
inn 11. október kl. 8.30 stund-
vislega. Nefndin
Mæðrafélagið heldur bingó i
Lindarbæ sunnudaginn 9.
október kl. 14.30. Spilaðar
verða I2umferðir. Skemmtun
fyrir alla f jölskylduna.
Kirkjan
_____________!------------/
Mosfellsprestakall Lágafells-
kirkja: Barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 14.
Birgir Asgeirsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11 árd. Messa kl.
2 e.h. Séra Gunnþór Ingason
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Fluttur verður nýr
messusöngur eftir Ragnar'
Björnsson dómorganista. Séra
Hjalti Guðmundsson. Messa
kl. 2. Ferming og Altaris-
ganga. Séra ÞórirStephensen.
Barnasamkoma kl. 10 laugar-
dag f.h. i Vesturbæjarskóla
við Oldugötu. Séra Þórir
Stephensen.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2
e.h. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson. Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn strax að aflok-
inni guðsþjónustu.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskdla kl.
11 árd. Ferming i Kópavogs-
kirkju kl. 2 e.h. Séra Ami
Pálsson.
Ásprestakall: Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Fundur i
Safnaðarfélaginu eftir guðs-
þjónustu. Gestur fundarins:
Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur. Séra Grimur
Grimsson
Innrahólmskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 14. Séra Jón Einars-
son.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma i Bústöðum kl. 11.
Fermingarmessa kl. 10.30.
Organisti Guðni Guðmunds-
son. Ólafur Skúlason
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Séra Amgrim-
ur Jónsson. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Tómas Sveinsson. Tón-
leikar kl. 5,kirkjukór Háteigs-
kirkju, stjórnandi Martin
Hunger Friðriksson.
Langholtsprestakall:
Fermingarmessa kl. 10.30 f.h.
Fríkirkjan Reykjavlk: Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Digranesprestakall: Barna-
guðsþjónusta i Safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastig kl. 11
árd. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Messa kl.
14.00. Ferming og Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Asprestakall: Barnasam-
koma i Árbæjarskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta i skólanum kl. 2.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Al-
menn guðsþjónusta kl. 2 s.d.
Sóknarprestur.
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2.
Ferming og Altarisganga.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11
árd. Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Keflavikurkirkja: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Hátiðar-
messa kl. 2 s.d. Biskup tslands
hr. Sigurgeir Einarsson
predikar, séra Björn Jónsson
ásamt sóknarpresti þjóna fyr-
ir altari. Steindu gluggarnir
verða formlega afhentir að
lokinni messu. Sóknarprestur.
Fella- og Hólaprestakall:
Barnasamkoma i Fellaskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta I
skólanum kl. 2 s.d. Séra
Hreinn Hjartarson.
hljóðvarp
Laugardagur
8. október
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson les
þýðingu sina á „Túlla
kóngi” eftir Irmelin Sand-
man Lilius (8). Tilkynning-
ar kl. 9.00. Létt lög milli at-
riða. óskalög sjúklinga kl.
9.15: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir kynnir. Barnatimikl.
11.10: Þetta vil ég heyra.
Arnar Hannes Halldórsson
(11 ára) og Guðrún Katrin
Jónsdóttir (7 ára) velja og
flytja efni ásamt stjórn-
andanum, Guðrúnu Bimu
Hannesdóttur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.30 Arfleifð I tónum Baldur
Pálmason tekur fram
hljómplötur þekktra, er-
lendra tónlistarmanna, sem
létust I fyrra.
16.00 Fréttir.