Tíminn - 08.10.1977, Side 15

Tíminn - 08.10.1977, Side 15
Laugardagur 8. október 1977 15 80 ára Guðlaug Narfadóttir Guðlaug Narfadóttir er áttræð i dag. HUn fæddist i Hafnarfirði 8. október 1897 og þar átti hún sfna æsku. HUn var sjómannsdóttir. Liðlega tvitug giftist hUn járn- smið i Reykjavik en missti hann eftir tveggja ára sambúð. Þau eignuðust tvo drengi og var sá yngri ófæddur er faðir hans dó. Guðlaug flutti þá aftur til Hafnarfjarðar og vann þar fyrir sér og sonum sinum. HUn giftist aftur 1926 Hirti Nielssyni sem var Breiðfirðingur. Þau bjuggu 18 ár fyrir austan fjall i Grafningi og Flóa en fluttu til Reykjavikur 1947. Nú er Hjörtur látinn fyrir nokkru, börn þeirra löngu upp- komin og Guðlaug hefur dvalið nokkur ár á Akureyri en er nú aftur komin til Reykjavikur. Það mun hafa verið haustið 1945 sem ég sá Guölaugu Narfa- dóttur fyrst. Ég lenti þá af tilvilj- un i hófi sem Verkakvennafélagið Framtiöin i Hafnarfiröi hélt i til- efni afmælis sins. Guölaug var þar boðsgestur vegna þess að hún var i fyrstu stjórn þess að mig minnir. Enn man ég ræðu þá sem Guölaug flutti þar efnislega en hún talaði um þá baráttu sem háð varmeðKjartani ólafssyni þegar Alþýðuflokkurinn náði völdum i Hafnarfirði. En nú var húsfreyj- an i Dalbæ i Framsóknarflokkn- um og hún ræddi ýmislegt viö mig einslega, sem flokksbróður og semherja þetta fyrsta kvöld. Og þá strax fann ég það aö henni voru bindindismálin hjartans mál. Guðlaug Narfadóttir naut sin vel við félagsstörf. Hún starfaöi af áhuga og meö ágætum í Fram- sóknarflokknum. En mest lagði hún fram i þjónustu bindindis- hreyfingarinnar. Hún var árum saman i Afengisvarnaráði og átti sætii Afengisvarnanefnd kvenna og tel ég að þar hafi hún unniö mikið starf þó að kannski finnist aldrei heimildir um bað. Sumir vinna að tjaldabaki án þess að það sjáist. En fyrst og fremst vann Guðlaug Narfadóttir starf sitt i Góðtemplarareglunni sem hún gekk i H ára gömul oe hefur verið henni hjartfólgin alla ævi og mun verða meðan hún veittil sin. Bindindishreyfingin hefur verið áhrifalitil i þjóðlifinu undanfariö. Þó skulum viö aldrei vanmeta það að um það bil tiundi hluti þjóðarinnar er bindindismenn og margir, sem ekki eru algjörir bindindismenn eru meira og minna undir áhrifum bindindis- hreyfingarinnar og njóta þess. Þvi fer viðs fjarri aö störf Guð- laugar Narfadóttur og samherja hennar hafi verið unnin til eins kis. Hvar stæði þjóðin nú ef það heföi verið ógert? Nú eru menn nokkuð almennt að vakna til skilnings á þvi, að illa horfir. Sumir vakna viö vondan draum — e.t.v. með óráði. Þá getur mönnum jafnvel dottið i hug að hægt sé aö gera eitthvað jákvætt i áfengismálum án þess að minnka áfengisneyzluna. En það er aðeins timaspursmál. Slikt varir ekki nema meöan þeir sem sofið hafa eru að nudda stirur úr augum. Þegar menn eru vaknaðir sjá þeir að hér sem annars staðar þarf að ná að rótum meinsins. Og þá verður almennur skilningur á þvi að það er þjóðar- lán að eiga konur eins og Guð- laugu Narfadóttur. Halldór Kristjánsson Kveðja Félag Framsóknarkvenna I Reykjavik sendir heiðursfélaga sinum Guðlaugu Narfadóttur, sem verður áttræð I dag, hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á merk- um timamótum. Þessu félagisínu hefur hún unnið mikið og gott starf, aiveg frá upphafi, þar sem hún var ein af stofnendum félags- ins. Guðlaug býr nú á Hrafnistu i Laugarási, en verðurað heiman i dag. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara Svar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt 1263 fyrir mánudag 12.þ.m. Óskað er eftir tilboði i Mercedes Benz 240D. 1976 sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Skúlagötu 59 á bifreiðaverkstæði Rétting s.f. mánudag- inn 10/10 1977 frá kl. 13-17 Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga bifreiðadeild fyrir kl. 17 miðvikudaginn 12/10 * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * FRAMHALDS STOFNFUNDUR verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 9. október n.k. kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Lög félagsins 2. Kjör stjómar 3. önnur mál. Stofnfclagar cm hvattir til að fjölmcnna. Undirbúningsnefnd. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * *************************************í Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla áþ-Rvik. A markaðinn er komin Atómstöðin eftir Halldór Lax- ness, i bókaflokknum Islenzk (Jr- valsrit i skólaútgáfum. Samtais eru ritin i þeim fiokki orðin eliefu talsins og haldast þar i hendur bæði fornar og nýjar bókmenntir fslendinga. Njörður P. Njarðvik iektor annaðist þessa skóiaútgáfu Atómstöðvarinnar og ritar hann allltariegan formála fyrir sög- unni. Það er bókaútgáfan Iðunn sem gefur bókina út, en hún er prentuö i prentsmiðjunni Odda h.f. . Leiðrétting Þegar sagt var frá útkomu ljós- myndabókarinnar „óöur steins- ins” á baksiðu blaðsins s.l. föstu- dag láðist að geta þess, að útgef- andi bókarinnarerGallerf Háhóll á Akureyri. Er úr þessu bætt hér meö. 1977-1978 íbúð eftir vali kr. 3.000.000 33824 FORD CAPRI S. bifreið kr. 2.700.000 33419 Bifreið eftir vali kr. 1.000.000 12761 18454 30441 Bifreið eftir vali kr. 500.000 1182 12877 30189 63278 IJtanlandsferð eftir vali kr. 300.000 14411 IJtanlandsferð eftir vali kr. 200.000 3322 40074 Utanlandsferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 1990 11880 23862 42789 2149 18069 42561 62729 3376 13339 27166 48724 2718 18735 44736 63533 4036 13520 27329 61091 2886 20194 52524 66537 4958 17501 31840 67943 6418 20634 52663 69596 7738 16727 38441 7690 22309 52859 70302 10425 18996 41774 7899 8077 23147 29091 53955 55639 70406 70855 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 8481 13335 36165 37076 55707 57209 71409 72127 1109 11767 34541 62157 15292 37195 57312 73543 1868 20186 34887 70607 15374 38959 60689 74458 8203 11591 31824 32848 45333 51993 72772 16946 17842 39280 42361 61384 62014 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 bús. 17 8477 15658 25560 35422 46103 55176 64068 557 8478 15797 25688 35496 46726 55801 64142 565 8522 15842 25902 35729 47044 56104 64331 897 8707 16005 26498 35825 47134 56230 64650 944 8965 16168 26512 36548 47542 56368 64922 1250 9149 16179 26516 36749 47732 56380 65370 1337 9182 16407 26690 37002 47842 56440 65460 1380 9236 16642 26741 37400 47989 56514 65526 1531 9838 17566 26832 37666 48209 56918 65674 1643 10240 17573 26992 37835 48246 57078 66110 2116 10255 17730 27056 37872 48272 58107 66280 2185 10446 17910 27364 38165 48508 58206 66706 2256 10481 17928 27567 38282 48514 58516 66801 2263 10583 18023 27809 38295 48541 58717 67833 2319 10640 18142 27921 38337 48557 58853 68527 2552 10655 18168 28142 38417 48576 58668 69074 2591 10672 18191 28307 38434 48646 58898 69270 2595 10874 18310 28409 38865 48754 58943 69442 2696 11082 18597 28703 38975 48932 59169 69532 2786 11240 18851 29065 39243 49074 59485 69621 2892 11244 18968 29173 39361 49318 59651 69688 2895 11327 19033 29388 39689 49524 59682 69733 3826 11352 19100 29439 39724 49837 59794 69766 3896 11357 19262 30249 39824 49882 60019 69823 4052 11521 19404 30330 39944 50307 60151 69881 4370 11627 19558 30341 40123 50351 60188 69898 4942 11764 19594 30619 40210 50515 60362 70121 4959 11888 19929 30685 40304 50533 60406 70609 5047 12233 19930 31086 40335 50680 60443 70749 5203 12307 20025 31729 40485 50790 60837 71005 5230 12479 20220 32071 40668 50871 61150 71084 5317 12760 20280 32620 40792 51049 61221 71192 5332 13068 20732 32827 41022 51205 61288 71229 5445 13427 20802 32841 41053 51357 61549 71470 5616 13529 20916 32849 41265 51532 61644 71480 6443 13566 20946 33087 •#1511 51711 61733 71829 6496 13590 21539 33139 41547 51844 61788 72540 6517 13856 21917 33175 41628 52n12 62174 72841 6519 14069 , . 21961 33339 41790 52227 62370 73717 6858 14296 22110 33628 41837 52906 62455 73811 6913 14376 22191 33792 42569 53236 62766 74262 6947 14400 22755 34134 42596 53327 62803 74363 6960 14435 23064 34355 42614 53920 62841 74387 7062 14499 23482 34418 42918 54319 63182 74680 7212 14867 24170 34488 42925 54342 63473 7455 15343 24361 34530 43902 54390 63515 7620 15370 24504 34573 44397 54450 63654 7651 15485 24717 34770 44978 54517 63991 7782 15489 25134 34772 45105 54856 63998 8304 15526 25423 35142 45189 54961 64013 8386 15646 25553 35191 45544 54973 64060 Afgreiðala húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Húseigendur í Hveragefði — á Selfossi — í Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i síma 3863 Þorlákshöfn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.