Tíminn - 03.11.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.11.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Mimtm Tekin af öll tvímæli um eignarétt Nokkrar umræöur uröu i gær I efri deild Alþinigs um frumvarp til stjórnskipunarlaga um breyt- ing á stjórnarskrá lýðveldisins ts- lands en flutningsmenn eru fjórir þingmenn Alþýðubandalagsins, þeir Ragnar Arnalds, Stefán Jónsson, Helgi F. Seljan og Geir Gunnarsson. Ragnar Arnalds (Abl) mælti fyrir frumvarpinu og sagöi m.a., aö brýnt væri oröiö aö „taka af öll tvimæli um eignarrétt á n áttúru- auöæfum og landi og marka skýra stefnu I þvi máli. Sagöi hann aö i frum- varpinu væri miöaö viö þá grundvallar- reglu, aö eignir sem enginn hef- ur sannarlega átt fram aö þessu og eru þess eölis, aö þær þurfa aö nýtast af þjóöarheildinni, veröi i stjórnarskrá lýöveldisins lýst sameign þjóöarinnar allrar, aö mörkin milli einkaeignar og sameignar þjóöarinnar veröi ákveöin meö löggjöf, þar sem hagsmuna þéttbýlisbúa sé fylli- lega gætt, og þeim sé tryggöur réttur til eölilegrar umgengni og útivistar i landinu og til lands undir húsbyggingar á sanngjörnu veröi, aö staða bænda sé ekki skert og þeir haldi þeim hlunnindum, sem fylgt hafa islenskum búskapar- háttum á liönum öldum”. I frumvarpinu segir: „Viö 67. gr. bætast þrjár nýjar málsgreinar, svo hljóðandi: 011 verömæti I sjó og á sjávar- botni innan efnahagslögsögu, svo og almenningar, afréttir og önnur óbyggö lönd utan heimalanda, teljast sameign þjóöarinnar allrar, einnig námur I jöröu, orka i rennandi vatni og jaröhiti neðan viö 100 m dýpi. Eignarrétti á Islenzkum nátt- úruauöæfum, landi og landgrunni skal aö ööru leyti skipaö meö lög- um. Tryggja ber landsmönnum öllum rétt til eölilegrar umgengni og útivistar i landinu. Viö eignar- nám á landi, 1 þéttbýli sem dreif- býli, skal almennt ekki taka tillit til veröhækkunar, sem stafar af uppbyggingu þéttbýlissvæöa 1 næsta nágrenni, opinberum framkvæmdum eða öörum ytri aöstæöum, heldur ber aö miöa mat viö verömæti hliöstæöra eigna, þar sem þess háttar ástæö- ur hafa óveruleg áhrif til verö- hækkunar. Meö þeim takmörkunum, sem hér greinir, skal við þaö miöa, aö bændur haldi eignarrétti á jörö- um sinum, beitirétti I óbyggöum og öörum þeim hlunnindum I heimalöndum og utan þeirra, sem fylgt hafa islenzkum búskapar- háttum á liönum öldum”. Fyrstur á eftir Ragnari Arnalds talaöi Albert Guð- mundsson (S) og geröi at- hugasemdir viö frumvarpið og óskaöi þess aö þingmenn héldu vöku sinni gegn lævislegum til- raunum til breytinga á stjórnarskránni i átt til sósial- isma og kommúnisma sem hann kvaöst andvigur. Einar Ágústsson utanrikisráð- herra (F) kvaöst telja mikinn mun á þessu frumvarpi Alþýöu- bandalagsmanna og hins vegar frumvarpi Alþýöuflokksins um sama efni, - og væri sér fagnaöarefni aö Alþýöubanda- lagsmenn skyldu viöur- kenna aö enga nauösyn bæri til aö rikisvaldið ætti allt land og kvaöst hann jafnframt vona aö Alþýöuflokksmenn fengjust til aö viöurkenna þetta sjónarmiö. Þá kvaöst Einar vera frum- varpinu efnisl. samþykkur, en geröi þar þó fyrirvara á meö tilliti til einstakra atriöa. Sagöi hann aö sér sýndist, aö frumvarpiö skerti ekki eignarrétt manna nema aö óverulegu leyti og þá helzt þar Spurt og svarað í sameinuðu Alþingi: Ráðherrar svara fyrir- spurnum um leikhús, fóstureyðingar og áfengisvarnir Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra svaraði á þriðjudag fyrirspurn frá Helga F. Seljan (Abl) og Karvel Pálma- syni (SFv) um aðstoð Þjóöleik- hússins við áhugaleikfélögin, en fyrirspurnin hljóöar þannig: 1. Hve marga leikstjóra eða leik- ara lét Þjóöleikhúsiö leikfélögum útiá landi i té á siðasta starfsári og hversu var kjörum þeirra hátt- aö? 2. t hverju ööru hefur aöstoö Þjóðleikhússins við áhugaleikfé- lögin verið fólgin? Menntamálaráöherra hóf mál sitt meö aö minna á, aö I frum- varpi til Þjóöleikhúslaga, sem legið hefur fyrir Alþingi og endur- flutt verður á þessu þngi, eru bein fyrirmæli um samstarf og stuöning Þjóöleikhússins viö leik- félög áhugamanna. Fyrirmæli um þetta er meöal annars aö finna I 15. gr. frum- varpsins sem fjallar um leik- munasafniö og i 16. gr. en þar segir svo: „Þjóöleikhúsiö skal kappkosta aö hafa samstarf viö leikfélög áhugamanna, láta þeim I té skiptileikara og leikstjóra til leiö- beininga eftir þvi sem unnt er. Gera skal leikfélögum áhuga- manna kleift aö fylgjast meö starfi Þjóöleikhússins. A vegum Þjóöleikhússins skulu árlega farnar á starfstima þess, leik- ferðir sem viöast um landiö.” Siöan fjallaöi ráöherra um leik- feröiriit á land á vegum Þjóöleik- hússins og taldi aö þar væri yfir- leitt vel aö verki staöiö. Þd vék hann aö sérstökum liöum fyrir- spumarinnar og sagöi: „Ráöu- neytiö hefur leitaö upplýsinga hjá Þjóöleikhússtjóra um framan- greind atriöi og er svar hans á þessa leið: „Aöstoö hefur veriö sexþætt. 1) Leikárin 1975-76 og 1976-77 störfuöu 7 fastráönir listamenn leikhússins meö áhugaleikfélög- um ýmist sem leikarar eöa leik- stjórar og eru þó ótaldir tveir leikstjórar sem störfuöu meö Leikfélagi Akureyrar. Hér eru hins vegar ekki taldir meö lista- menn hússins sem starfaö hafa aukreitis á höfuöborgarsvæöinu, meö Leikfélagi Kópavogs eöa æöri skólum. Allir þessir lista- menn héldu óskertum launum sinum hjá Þjóöleikhúsinu þennan tima en um greiöslur félaganna til þeirra er mér ekki kunnugt. 2) Verulegur hluti starfs á saumastofuIÞjóðleikhúsinu er aö- stoö viö áhugaleikflokka og skóla vegna búninga. Aö mati forstööu- konu saumastofu er slik þjónusta ársstarf eins manns i hálfu starfi. Þar viö bætast aö sjálfsögöu ráö- leggingarstörf og fleira þess hátt- ar. 3) Mjög oft er leitaö til Þjóö- leikhússins i sambandi viö verk- efnaval, og lán á handritum til áhugaleikflokka er mjög algengt. 4) Algengt er aö lána leikmuni og búnaö 1 heilar leiksýningar úti á landi, stöku sinnum hafa leik- tjöld veriö seld gegn vægu verði, en minna er um þaö vegna stæröarmismunar húsanna. 5) Þjóöleikhúsið veitir iöulega tæknilega aöstoö og ráöleggingar. Ekki á þetta sizt viö um ljósa- deild. 6) 1 samvinnu viö Bandalag isl. leikfélaga hefur veriö efnt til námskeiöa i leikhúsinu á vorin undanfarin ár, sérstaklega i tæknilegum efnum. Samvinna milli Þjóöleikhússins og Banda- lagsins hefur undanfarin ár veriö mjög góö,” segir þjóöleikhús- stjóri aö lokum.” Áfengisvarnir Menntamálaráöherra svaraöi ennfremuráþriöjudag fyrirspurn frá Helga F. Seljan (Abl) sem hljóðar svo: Hvemig er i aöal- atriöum fyrirhuguö framkvæmd þingsályktunar frá 29. aprll 1977 um fræöslu og þátt fjiflmiöla i þágu áfengisvarna? Umrædd þingsályktun er þann- ig: Alþingi ályktar, aö brýn þörf sé markvissra aðgeröa I þágu áfengisvarna 1 landinu. Sérstak- lega beri aö leggja rækt viö hvers konar fyrirbyggjandi fræðslu- og upplýsingastarf. 1 þvi skyni skorar Aljxngi á rikisstjórnina aö beita sér fyrir: 1) Aö hraöaö veröi sem kostur er skipulagningu og undirbúningi Skólarannsókna rikisins á áfengisfræöslu I öllum skólum landsins og endurskoöun á reglu- gerö um slika fræöslu. 2. Aö fjölmiölar, og þá einkum sjónvarpiö, veröi nýttir meö skipulegum hætti 1 samráöi viö áfengisvarnaráð og aöra þá aöila, sem vinna aö bindindisstarfi og áfengisvörnum. 1 svari menntamálaráöherra kom fram aö menntamálaráöu- neytiö hafihinn 27. júni 1977 ritað útvarpsstjórn vegna hljóövarps og sjónvarps um máliö. „En út- varp og sjónvarp hefur flutt marga fræöslu- og kynningar- þætti varöandi áfengisvarnir og bindindisfræöslu, ekki sizt 1 fyrravetur. Veröur máliö nánar athugaö á vegum rikisUtvarps- ins.” Þá sagöi ráöherra, aö jafn- framt hafi veriö lögö áherzla á aö skólarannsóknadeild ráðuneytis- ins hraöaöi þeirri vinnu, sem hún hefur meö höndum varðandi námsskrárgerö um bindindis- fræöslu. „Einnig var meö bréfi ráöuneytisins hinn 27. júni 1977 farið fram á tilnefningu stórstúku Islands og Sambands Islenzkra barnakennara i nefnd til þess aö endurskoöa reglugerð nr. 103 frá 21. júll 1956, um bindindisfræöslu. Verður sú nefnd skipuö einhvern næstu daga. Aö þvl er varöar þátt skóla- rannsóknadeildar I málinu er þetta helzt. a) Stefnt hefur veriö aö þvi aö fella bindindisfræösluna inn I aör- argreinars.s.llffræöi, eölisfræði, samfélagsfræöi, kristinfræöi o.fl. en ekki aö taka hana fyrir sem sérstaka námsgrein. b) Þá er miöaö viö aö fræðslan veröi í höndum almennra kenn- ara og byrjað á henni þegar I fyrstu bekkjum grunnskóla. Fjallaö skal um tóbak, áfengi svo og önnur fíkniefni. Mikilvægt er aö f ræöslan sé hlutlaus og by gg ö á staðreyndum sem nemendur eiga sem hann er umdeildur og ekki á hreinu. Stefán Jóns- son (Abl)>benti á aö enda þótt sjónarmið Alþýöubanda- lagsins væri, aö rangt væri nú aö þjóönýta allt land væri ekki þar meö sagt aö þær aðstæöur sköpuöust ekki aö rétt yrði aö gera svo. einstökum atriöum þó, t.d. ákvæöa frum- varpsins um af- réttir. Hann taldi að mjög væri til bóta aö allur vafi yröi tekinn af um umdeildan eignarrétt, svo sem frum- varpiö geröi ráö fyrir. Hann kvaöst fagna þessu frumvarpi og óska Alþýöubandalagsmönnum til hamingju með stefnubreyting- una sem I þvl fælist. Jón Helgason (F) taldi margt gott I frumvarpinu, en vakti at- hygli á að þaö geröi ráö fyrir aö afréttir yröu sameign þjóö- arinnar og hvort ekki væri réttara að sveitarfélögin sem hafa nytjað afréttium aldir, teldust eigendur þeirra. Steingrimur Hermannsson (F) kvaöst sammála frumvarpinu I meginatriöum, meö fyrirvara á Ragnar Arnalds (Ab!) taldi að sjónarmiö Jóns Helgasonar þyrftu ekki aö stangast á við ákvæöi frumvarpsins þar sem ekkert mælti á móti þvl aö bænd- ur nýttu afrétti eftir sem áður þó þeir teldust formlega þjóöareign. Þá kvaöst hann aö ööru leyti fagna undirtektum framsóknar- manna og vera bjartsýnn um traustan meirihluta fyrir frum- varpinu á þingi. Steinþór Gestsson (S) lýsti sig andvlgan frumvarpinu og Helgi F. Seljan (Abl) mótmælti þvi sjónarmiöi að stefnubreyting af hálfu Alþýðubandalagsins fælist I flutningi frumvarps þessa. alþingi Vilhjálmur Hjálmarsson Matthlas Bjarnason auðvelt meö aö skilja og draga af ályktanir. Á s.l. ári var gefin út Handbók 1 bindindisfræöum aö frumkvæöi Bindindisfélags íslenzkra kenn- ara og Afengisvarnarráös. Styrkti ráöuneytiö útgáfuna. Nú er veriö á vegum menntamála- ráöuneytisins (skólarannsókna- deildar) aö semja leiöbeiningar fyrir kennara um kennslu I bindindisfræöum og er stefnt aö þvl aö ljúka verkinu fyrir áramót. Jafnframt hefur Siguröi Páls- syni, námsstjóra I kristinfræöi, veriö faliö aö veita upplýsingar um kennslu i bindindisfræöum. Samráö hefur veriö haft viö Afengisvamarráð og fulltrúa frá Bindindisfélagi islenzkra kenn- ara um þessi atriöi. Ljóst er, aö miöaö viö þá fjár- hæö, sem ætluö er til starfsemi skólarannsóknadeildar I frum- varpi til f járlaga fyrir áriö 1978, verður engin aukning á starfsmi deildarinnar, a.m.k. ekki á grunnskólastigi, og þvl óljóst aö hve miklu leyti unnt veröur aö sinna áðurnefndu verkefni. Ég minni á, aö oftast er nauö- synlegt aö fylgja eftir þings- ályktunum sem þeirri er hér um ræðir, meö fjárframlögum til til- greindra verkefna”. Fóstureyðing- arlöggjöf Loks svaraöi Matthlas Bjarna- son (S) heilbrigöisráðherra fyrir- spurn frá Sigurlaugu Bjarnadótt- ur (S) um fóstureyðingarlöggjöf- ina sem hljóöar svo: 1. Hvenær er aö vænta reglugeröar meö fóstur- eyöingarlöggjöfinni? 2. Hvaö llð- ur framkvæmd á þeim kafla lag- anna, sem fjallar um ráðgjöf og fræðslu? Upphaf ræöu Matthiasar Bjarnasonar fer hér á eftir: „A miöju ári 1975 öðluöust gildi lög um ráögjöf og fræöslu varö- andi kynli'f og barneignir og um fóstureyöingar og ófrjósemisaö- geröir. Þessi lög komu I staö laga nr. 38 frá 1935, um leiöbeiningar fyrir konur gegn þvl aö veröa barnshafandi og um fóstureyö- ingarog laga nr. 16frá 1938 um aö heimila I vibeigandi tilfellum aö- gerðir á fólki, er koma I veg fyrir aö þaö auki kyn sitt. 1 32. gr. fyrrnefndra laga er kveðið svo á um, aö ákveöa skuli um nánari framkvæmd laga I reglugerð. í samræmi viö þetta ákvæöi og vegna óska frá nefnd, sem starfar vegna þessara laga skrifaöi heilbrigöis- og trygg- ingarráöuneytið landlækni bréf 24. mal á þessu ári og óskaöi eftir aö hann tæki aö sér formennsku 1 nefnd, sem ynni aö samningu reglugerðar um nánari fram- kvæmd á ákvæöum laganna. Ráöuneytiö lagöi enn fremur til, aö I nefnd yröu að ööru leyti nefndarmenn úr áöurgreindri nefnd, sem starfar samkv. 28. gr. laganna. Nefndin hóf starf sitt meö því aö safna itarlegum upp- lýsingum um fóstureyöingar á Is- landi og nokkrum nálægum lönd- um. Afundum slnum hefur nefnd- in síöan fjallaö um löggjöfina i heild, einstaka þætti hennar og hvaöa ákvæöi var nauösynlegt aö skýra nánar I reglugerö. Veröur starfi nefndarinnar haldið áfram næstu mánuöi. Landlæknir hefur lýst þeirri skoöun sinni við ínig, aö nauðsyn- legt sé aö fá reynslu af fram- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.