Tíminn - 09.11.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1977, Blaðsíða 11
Miövikudagur 9. nóvember 1977 LillMMÍÍ 11 Rækjumið opnuð á Öxarfirði og Húnaflóa F.I. Reykjavlk. — Nú hafa rækjumib á öxarfiröi og á lang- stærstum hluta Húnaflóa veriö opnuö. Aö sögn Hrafnkels Ei- rikssonar á Hafrannsóknastofn- uninni hefur gott ástand, hvaö varðar seiöamagn, skapazt á þessum svæöum og miklu betra en var fyrir rúmum mánuöi. Svæöi þessi eru breytileg og er I ráði aö senda fiskieftirlitsmann norður i öxarfjörö til þess aö fylgjast meö framvindu mála. Það var rannsóknaskipiö Dröfn, sem framkvæmdi rann- sóknirnar á öxarfirði og Húna- flóa og leiðangursstjóri var Ing- var Hallgrlmsson. Kom i ljós, að magn af þorsk- og ýsuseiðum er ekki það mikið, að ekki sé ó- hætt að opna miðin þess veena. Álafoss hefur útgáfu fréttarits SJ-Reykjavik Timanum hefur borizt 1. tölublað 1. árgangs Ála- foss frétta. í grein I blaðinu segir Pétur Eiriksson, forstjóri fyrir- tækisins, að ætlunin meö þvi sé að kynna starfsfólkinu fyrirtækið, hinar ýmsu deildir þess sem nú eru I fleiri en einu sveitarfélagi, einstaka starfsmenn og viö- skiptavini. Meðalfjöldi starfs- manna á launaskrá hjá Alafossi hefur aukist úr 156 árið 1969 i 241 árið 1976, en i marz 1977 voru 290 á launaskrá i öllu fyrirtækinu. 1 marz unnu 216 i framleiösludeild, 22 i verzlunardeild og 52 i þjón- ustu og stjórnunardeild. Útgef- andi Alafossfrétta er Alafoss h.f., en ritstjórn skipa Pétur Eiriks- son, Þrúður Helgadóttir og Arn- aldur Þór. A Húnaflóa var aðeins eitt svæði, þar sem seiðamagn var of mikið, en það var fyrir utan Steingrimsfjörð. Tekin verður ákvörðun næstu daga um það, hvort allur Húnaflói komist i gagnið. Nokkrar tölur má nefna i þessu sambandi. A Húnaflóa var meðalfjöldi þorsk- og ýsu- seiða 239 stykki á klukkutima, en rækjumagnið var á sama tima 482 kg, sem þýðir góður meðalafli Á öxarfirði var rækjuaflinn allt upp i 1500 kg á togtima, en seiðamagn lítið I samræmi við afla. Hrafnkell sagði, að Guðmund- ur Skúli Bragason hefði gert könnun á Isafjarðardjúpi og er þar hægt að opna öll svæði nema eitt, — við Hestfjörð. Dágóður rækjuafli var i Djúpinu. A öðrum stöðum hafa vanda- mál varðandi seiðamagn ekki komið upp, og rækjuveiðar hefj- ast brátt á Patreksfirði og aust- ur á Berufirði. Bróbum koma blessub jólln. Jólasveinninn er kominn i glugga Rammagerðarinnar til að minna á að ... nú er rétti tíminn til að láta Rammagerðina ganga frá jólasendingum til vina yðar og ættingja erlendis I Rammagerðinni er mikiö úrval af fallegri gjafavöru viö allra hæfi, m.a. silfur, keramik, skinna- og ullarvorur moccakápur- og jakkar, bækur, hljómplötur og þjóölegir, útskornir munir. ^ Komið tímanlega. Þér veljið gjafirnar. Rammageróin pakkar og sendir Allar sendingar eru fulltryggóar Sendum um allan heim! RAMI1AGERDIN Hafnarstræti 19. ÆVINTÝRA- maðurinn Óskaleikfang athafnabarnsins með óteljandi aukahlutum og búningum HEILDSOLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 845T0 Kaupmenn — innkaupastjórar Skartgripir og gjafavörur í úrvali lleildsölubirgðir Goðafell heildverzlun Hallveigastíg 10 Sími 1-47-33 Rangæingar athugið Fundur um fóðrun búfjár. Kaupfélag Rangæinga boðar til fundar með bændum i Rangárvallasýslu að Hvoli þann 11. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 14. Við viljum ein- dregið hvetja alla bændur og búalið i Rangárvallasýslu til að koma á fundinn og fræðast um fóðrun búfjárins á vetri kom- andi. *ki£,aupfélag angæinga Flugvirkjafélag íslands Aðalfundur Flugvirkjar — Vélstjórar. Ákveðið hefur verið, að halda aðalfund F.V.F.l. þann 22. nóvember 1977, kl. 20, að Siðumúla 11, i starfsmannaheimili Flug- félags Islands. Tillögur til lagabreytinga skulu hafa bor- ist undirrituðum eða i po. box 778, Reykja- vik fyrir 14. nóvember. Teikningar félagsins, svo og tillögur til lagabreytinga, liggja frammi, á skrifstofu félagsins Brautarholti 6, frá og með 15. nóvember kl. 17-18 daglega. F.h. stjórnar F.V.F.í. Einar Guðmundsson, Sverrir Guðmundsson. Þegar við VEGUM kostina, þá verður svarið ISHIDA AL SJÁLFVIRK VOG þessi vog tekur frá 10gr til 8kg. 5/11 Veró áætlað m/sölusk. 320.000.- Sýnishorn fyrirliggjandi -SÍMAR 82655 & 82639 Höfum fengió einkaumboð fyrir ISHIDA eletróniskar vogirog flytjum þær beint inn frá framleiðenda i Japan. Til afgreiðslu í feb - mars 1978 VERÐSTIMPLUNARVOG 5/11 Verð áætlaðm/sölusk. 1.150.000.- Sýnishorn fyrirliggjandi Nastns lií GRENSASVEGI 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.