Tíminn - 09.11.1977, Blaðsíða 12
12
Miövikudagur 9. nóvember 1977
krossgáta dagsins
r
í dag
Miðvikudagur 9. nóvember 1977
Heilsugæzla
2624.
Lárétt
I) Djír 5)Noröur 7) Leit
9)Vonds 11) Frostsár. 13)Enn-
fremur 14)Stó 16)Baul
17)DýriB 19)Ónefnda.
Lóörétt
DSlitur 2)Lita 3)Utanhúss
4)Mann 6)Ungdómsárin
8)Afar 10)Limiö 12)Faröa
15)Spil 18)Kilógramm.
Ráöning á gátu No. 2623
Lárétt
DHundar 5)Nóg 7)Um 9)Tafl
II) Tók 13)Róa 14)Taug 16)ÐÐ
17)Róöra 19)Glaöar.
Lóörétt
DHvutti 2)NN 3)Dót 4)Agar
6)Hlaöar 8)Móa 10)Fóöra
12)Kurl 15)Góa 18)ÐÐ.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, slmi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavlk
vikuna 4. nóvember til 10.
nóvember er i Laugavegs
Apóteki og Holts Apóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknirertil viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö ki. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
' —--------- >
Tannlæknavakt
-
Tannlæknavakt.
Neyöarvakt tannlækna er i
Heilsuverndarstööinni alla
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 5 og 6.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
—
Bilanatilkynningar
._______________________*
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði f sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað alian sólarhringinn.
Lögregla og slökkvilið
____________________ 4
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreíð simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Félagslíf
Sjálfsbjörg félag fatlaðra
heldur sinn árlega jólabasar
laugardaginn 3. desember kl.
1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum
veitt móttaka á skrifstofu
Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á
fimmtudagskvöldum eftir kl.
20 i félagsheimilinu sama
staö. Basarnefndin.
Sálarrannsóknarfélagiö i
Hafnarfiröi
heldur fund i Iðnaðarmanna-
húsinu fimmtudaginn 10. nóv.
kl. 20.30. Dagskrá: Ræða séra
Bragi Benediktsson. Upp-
lestur og hljómlist. Stjórnin.
Laugardagur 12. nóv. kl. 08.00
Þórsmörk: farnar gönguferðir
um Mörkina. Gist i sæluhús-
inu. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni og farmiðasala.
Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00
Blikdalur — Fjöruganga á
Kjalarnesi. Léttar göngur.
Feröafélag islands
Bazar Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur bazar laugar-
daginn 12. nóv. kl. 2 I Safn-
aöarheimilinu. Þeir sem hafa
hugsað sér að styrkja bazar-
inn, eru vinsamlega beönir aö
hringjai sima 33580 eöa 83191.
Bazarnefndin.
Kvenfélag Breiöholts. Fundur
veröur haldinn miövikudaginn
9. nóv. -kl. 20.30 I anddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni:
Guölaug Þóröardóttir sýnir
vörur frá Uppsetningarbúö-
inni (skerma, púöa, og fl.) Ut-
anfélagskonum úr Breiöholti
sérstaklega boðiö á fundinn.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils:
Hinn árlegi bazar kvenfélags
Hreyfils verður haldinn i
Hreyfilshúsinu viö Grensásveg
sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Fé-
lagskonur vinsamlega skiliö
bazar-munum i Hreyfilshúsið
þriðjudaginn 8. nóv. eftir kl. 8,
annars til Guðrúnar simi
85038, Oddrúnar simi 16851.
Einnig eru kökur vel þegnar.
Stjórnin.
Bazar kvenfélags Grensás-
sóknar verður haldinn laug-
ardaginn 12. nóv. næstkom-
andikl. 14 i' safnaöarheimilinu,
Háaleitisbraut 66.
Tekiö á móti munum og kök-
um föstudaginn 11. nóv. milli
kl. 20-22. Félagskonur og aðrir
velunnarar styrkið gott mál-
efni. Nánari upplýsingar I
sima 36257 og 21619. Basar-
nefnd.
r
Tilkynning
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa félagsins að Berg-
staðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá
félagsmenn ókeypis leiðbein-
ingar um lögfræðileg atriði
varðandi fasteignir. Þar fást
einnig eyðublöð fyrir húsa-
leigusamninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
Virðingarfyllst,
Sigurður Guðjónsson
framkv. stjóri
Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna I Reykjavfk
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriöju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Siglingar
---------------------<
JÖKULFELL, lestar I
Reykjavik. DISARFELL, fór
7. þ.m. frá Neskaupstaö til
Gunnes, Osló, Larvikur,
Gautaborgar og Ventspils.
HELGAFELL, er væntanlegt
til Lubeck á morgun. Fer
þaöan til Svendborgar.
MÆLIFELL, fór 1. þ.m. frd
Sousse til Keflavikur.
SKAFTAFELL, fór 7. þ.m. frá
Halifax til Reykjavikur.
HVASSAFELL, losar I
Reykjavik. STAPAFELL, fer
væntanlega i kvöld frá
Reykjavik til Norðurlands-
hafna. LITLAFELL, er i
Reykjavik. SUÐURLAND, fór
30. október frá Sousse til
Hornaf jaröar. HANNE
BERIT losar i Borgarnesi.
hljóövarp
Miðvikudagur
9. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar „Klói segir
frá” eftir Annik Saxegaard
(3). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milliatriða. Guösmyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
B jörnsson les þýöingu sina á
prédikunum út frá dæmi-
sögum Jesú eftir Helmut
Thielicke, XI: Dæmisagan
um pundiö. Moguntónleikar
kl. 11.00: Gevase de Peyer,
Cecil Aronowitz og Lamar
Crowson leika Trió i Es-dúr
fyrir klarinettu, viólu og
pianó (K498) eftir Mozart /
Eileen Croxford og David
Parkhouse leika Sónötu I g-
moll fyrir selló og pianó op.
19 eftir Rakhmaninoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Skakkt númer — rétt núm-
er” eftir Þórunni Elfu
Magnúsd.Höfundur les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Arna
Maria Cotoni, Maria Teresa
Garatti og I Musici leika
Konsert fyrir fiölu, orgel og
strengjahljóöfæri eftir
Vivaldi. Clara Haskil, Géza
Anda og hljómsveitin FIl-
harmonia leika Konsert i C-
dúr fyrir tvö pianó og
hljómsveit eftir Bach, Alceo
Galliera stj. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur
Sinfóniu nr. 101 i D-dúr eftir
Haydn, Antal Dorati stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Útilegubörnin I Fannadal”
eftir Guömund G. Hagalin
Sigriöur Hagalin leikkona
les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Margt leggst á eina sveif
Erindi um Njálu eftir Helga
Haraldsson á Hrafnkels-
stööum. Agúst Vigfússon
les.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Þuriöur Pálsdóttir
syngur lagaflokkinn
„Helgu hina fögru” eftir
Jón Laxdal viö kvæöi Guö-
Verðkönnun
Verðtilboö óskast i jarðýtu, skurögröfu, hjólaskóflur og
jarðvegsþjöppu (nýtt eða notað).
Útboösgögn cru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
Reykjavik.
Tilboö verða aö hafa borizt okkur fyrir 25. nóvember n.k.
INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800
Útibússtjóri
Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar
að Laugarvatni, frá næstu áramótum.
Aðeins reyndur verzlunarmaður kemur til
greina.
Húsnæði er fyrir hendi.
Umsóknir sendist Guðna Guðnasyni eða
Jónasi Ingvarssyni, Kaupfélagi Arnes-
inga, sem gefa nánari upplýsingar.
Kaupfélag
Árnesinga
Selfossi
Eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi
Jóhann Bjarnason
Skeiöarvogi 79
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11.
nóvember kl. 3 e.h.
Þeim sem vildu minnast hins látna,er bent á Slysavarnafé-
lag Islands.
Þórunn Guöjónsdóttir
Einar Jóhannsson, Erla Siguröardóttir,
Jóna Sigurðardóttir, Kristinn Auöunsson
og barnabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
Elinbjargar Jónsdóttur
frá Fossseli
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss
Hvammsianga.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Guðmundsson, Guðrún Karlsdóttir,
Böövar Danielsson, Guörún Siguröardóttir,
Oddný Daníelsdóttir, GIsli Brynjólfsson
og barnabörn.