Tíminn - 11.11.1977, Side 8

Tíminn - 11.11.1977, Side 8
8 Mlilíil't'í'1! Föstudagur 11. nóvember 1977 Farsæl félagsstarfsemi. Um áratugaskeiö hafa ung- mennafélögin og kvenfélögin ver- iö þeir aöilar sem fyrst og fremst hafa staöiö fyrir almennu skemmtanahaldi i sveitum lands- ins, og raunaf einnig víöa i þétt- býli. Sömu aöilar ásamt sveitar- félögunum hafa einnig átt frum- kvæðiö aö og byggt flest hinna glæsilegu félagsheimila ilandinu, og áöur en þau komu til sögunnar höföu áöurnefnd félög, og þó eink- um ungmennafélögin, byggt mik- inn fjölda samkomuhúsa viöa um land. Gjörbreytt viðhorf til búsetu. Með tilkomu gömlu samkomu- húsanna, og þó sér I lagi nýju félagsheimilanna, fékk fólk hinna dreiföu byggöa fyrst aöstööu til þess aö koma saman til mann- funda, listiðkana og skemmtana- halds viö sæmilegar aöstæöur. Þessigjörbreyttu viöhorf I menn- ingarlifi heilla sveita og héraöa fylltu íbúana bjartsýni á fram- tlöarbúsetu á viökomandi byggöasvæöum, og geröi mann- lifiö fegurra og fólkiö ánægöara meö sinn hlut. Nú gátu þessi byggöasvæöi einnig boðiö tU sin listafólki úr fjarlægö, t.d. frá menningarmiöstöövum höfuö- borgarinnar, auk þess sem aö- staöan örvaöi mjög öirfél'agsleg samskipti viö nágrannabyggöir og jafnvel fjarlæg héruö. Kostnaðarsöm upp- bygging litil fjárráð. NU er þaö staöreynd, aö þrátt fyrir 40% þátttöku Félagsheim- ilasjóös i byggingarkostnaöi þessara húsa (sem sjaldan hefur þó getaö greitt sinn hlut fyrr en löngu eftir á), hefur oft verið ráö- izt I byggingu þeirra meira af kappi en forsjá, en vafalitið I öll- um tilfellum af brýnni þörf. Þátt- tökuhluti ungmennafélaganna og kvenfélaganna i byggingu þess- ara mannvirkja hefur ekki verið greiddur úr digrum sjóöum viö upphaf verks. Félögin hafa hins vegar lagt fram mikla sjálfboöa- vinnu viö byggingu húsanna, en þó hefur fyrst og fremst verið horft til liösinnis þeirra þegar aö þvi kom aö rekstur i þeim gæti Hafsteinn Porvaldsson: Skattheimta á villigötum hafizt. Þannig hafa kvenfélögin t.d. á lokasprettinum æöi ofttekiö aö sér aö kaupa allan borðbúnaö og áhöld til veitingareksturs og komið eldhúsum heimilanna i rekstrarhæft ástand. Forráöa- menn ungmennafélaganna hafa svo I ófáum tilfellum tekiö aö sér aö sjá um reksturinn, fyrst I staö aö minnsta kosti, svo og fram- kvæmd samkomuhalds til fjáröfl- unar fyrir hiösameiginlega fyrir- tæki, þ.e. rekstrarnefnd viökom- andi félagsheimilis. Fjölþættur rekstur — Félagslegt starf. Þaö er meö ólikindum hversu fjölþættur rekstur á sér staö i félagsheimilunum viös vegar um land, og aödáunarvert hiö mikla félagsstarf sem er innt af höndum 1 sambandi viö starfrækslu þeirra. Um þennan rekstur vitna árs- skýrslur félagsheimilanna, sem þvi miöur of sjaldan koma fram fyrir almenningssjónir. Af gefnu tilefni vil ég I þessu sambandi vitna til þeirra, og upp- lýsa þá, sem halda aö almennt dansleikjahald sé uppistaðan i starfrækslu flestra félagsheimil- anna úti á landi, aö samkvæmt áðurnefndum skýrslum félags- heimilanna, er dansleikjahald að- eins um 10% af hinni fjölþættu starfsemi sem þar fer fram. Eigin fjáröflun forsenda uppbyggingar og starfs. Þrátt fyrir sivaxandi stuöning opinberraaöila viö allt æskulýös- starf í landinu, er þaö skoðun min, aö slik aðstoö og fyrir- Hafsteinn Þorvaldsson greiðsla megi aldrei orka letjandi á frumkvæöi einstaklinga og fél- aga, heldur beri aö líta á hann sem hvatningu til enn frekari at- hafna og aukins starfs. Með til- komu félagsheimilanna og þeirr- ar aöstööu sem þau bjóöa upp á viöast hvar, hafa skapazt fjöl- margir möguleikar til félags- starfs, sem hugkvæmir og dug- miklir félagar og forustumenn hafa lagt sig fram um aö nýta, sjálfum sér og öðrum til ánægju, fróöleiks og skemmtunar. Allt þetta starf er unniö í sjálfboða- vinnu, oft aö loknum löngum vinnudegi viö önnur störf, og um helgar. Til þess aö fjármagna félagsstarfiö, svo og kostnaöar- sama uppbyggingu félagsheim- ilisins, hafa félagarnir lagt Ut I margháttaða félagsstarfsemi til fjáröflunar, oftast I formi sam- komuhalds. Þetta samkomuhald til fjáröfl- unar, svo og ýmiskonar sala i félagsheimilunum, hefur gert eigendum þeirra mögulegt aö standa viö sinn hlut I byggingar- kostnaöihúsanna.og sömuleiöis á stundum, aö standa I skilum viö fjölda aöila varöandi sjálfa bygg- inguna meöal annars vegna van- goldins lögboöins hluta Félags- heimilasjóös. Þá er ástæöulaust annaö en viöurkenna, aö ung- mennafélögin, og ég hygg kven- félögin lika, hafa oröið aö byggja verulegan hluta af annarri starf- semi sinni á fjármagni sem feng- izt hefur meö þessum hætti, aö ég tali nú ekki um sjálf félagsheimil- insem vlðast hvar eru rekin fyrir slikt fé. Aðför skattheimtunar sorgleg mistök. A s.l. ári og þvi sem nú er aö liöa hefur skattheimtan I þessu landi gert mjög alvarlega aöför aö þessu starfi áhugamanna- félaganna, og nær sú aðför raunar til fjölmargra fleiri áhugamanna- félaga en ungmennafélaganna og kvenfélaganna. Afrakstur skattheimtumann- anna fyrir hönd rikissjóös, er sá einn, að fjöldi félagsforustu- manna hefur nú hótaö þvi aö hætta störfum fyrir félögin, og horfir þá ekki annaö viöen starf- semi þeirra leggist niöur meö ófyrirsjáanlegum afleiöingum fyrir fjölda byggöarlaga, og raunar landiö i heild. Eg trúi þvi ekki aö skattheimtu- mennirnirséu meö slikrihörku aö framfylgja einhverri stjórnar- stefnu, heldur sé hér um að ræöa mistök eöa öllu heldur hvatvisi einstakra embættismanna. Ég mótmæli þvi aö ríkið yfir- taki allan rekstur æskulýösstarfs i landinu, eins og tiNiast meö sumum öðrum þjóöum, og meðan svo er ekki komiö fyrir okkur, hlýtur þaö að vera hagkvæmt fyr- ir alla aöila aö frjálsu æskulýðs- félögin I landinu standi sem mest á eigin fótum fjárhagslega og fái beinan og óbeinan stiAning til þess. Ég hefi samúö með þeim valds- mannslegu embættismönnum skattheimtunnar, sem undan- farna mánuði hafa gert hrið aö bókhaldi og skýrslum félaga sinna, menn sem sumir hverjir hafa jafnvel gegnt trúnaðarstörf- um i hreyfingunni, en viröast nú aö skipan yfirmanna sinna gera afar kunnáttusamlega aöför aö félögunum og fátæklegum eign- um þeirra. Hvilik reisn. Ég tel aö söluskattsinnheimta af öllum brúttótekjum félaganna af samkomuhaldi og sölu fái ekki staðizt án verulegra frávika. Til viöbótar viö söluskattinn þarf svo einnig aö greiöa skemmtanaskatt og stefgjald, og þegar þessi skatt- heimta öll hefur veriö greidd er I fæstum tilf ellum nokkuð eftir sem laun erfiöisins. Hér er mikil hætta á ferðum á timum þverrandi áhugamennsku I öllu félagsstarfi. Þaö er ekki ein- ungis aö frjálsu félögin hætti aö starfa undir slikri „ráöstjórn” heldur er rekstrargrundvöllur félagsheimilanna lika I verulegri hættu. Þaö er skoöun min eftir ára- tuga erindrekstur og útþreiðslu- starf um land allt á vegum ung- mennafélaganna, meö sýnilegum árangri viöast hvar, aö hér hafi verið svikizt aftan aö okkur inrí um bakdyrnar. Þaö er engu lik- ara en aö auknum opinberum fjárveitingum til heildarsamtak- anna eigi aö ná til baka með óréttlátri skattheimtu hjá aðildarfélögunum. Hér hafa orðiö hryggileg mistök sem með sömu framvindu mála mun kosta okkur fjölda fórnfúsra sjálfboöaliöa og félagsforustumanna, nema þess- ari skattheimtuherferö linni. Ef ekki, þá lýsi ég fullri ábyrgö á þá aöila sem standa aö slikri aðför aö frjálsu félagsstarfi I landinu. Hafsteinn Þorvaldsson, form. UMFÍ. Borgfirðingar — Mýramenn Almennt hlutafjárútboð i Mýra og Borgar- fjarðarsýslu, vegna stofnunar Presta- hnúka h.f. Upphæð hlutabréfs er, 5 þús. 10 þús. 50 þús. og 100 þús. kr. Ahugaaðilar hafi samband við undirritaða fyrir 25. nóvember n.k. Konráö Andrésson, slmi (93) 7113 og (93) 7155. Halldór Brynjólfsson, simi, (93) 7370 og (93) 7355. Jón Þórisson, simi um Reykholt. Sveinbjörn Blöndal, slmi um Varmalæk. Erling Gissurarson, slmi (93) 1094. Byggingartækni- fræðingur Ólafsvikurhreppur óskar eftir byggingar- tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvikur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 30. nóv. Nánari upplýsingar veitir oddviti i sima 93-6153. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar er flutt að Strandgötu 4, efstu hæð Landbúnaðarvörur og tæki til sölu Ford 4000 dráttarvél árg. 1968 Vicon-drifknúið tindaherfi. 2ja raða Haukmo-hnifaherfi. Underhaug-kartöfluupptökuvél. PX-sláttuvél. Bamford múgavél Ferguson 35, smíðaár 1961, með ámoksturstækjum. Graskögglaverksmiðjan Brautarholti, Kjalarnesi, simi 6-61-11. Framleiðum eftirtaldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. PALLSTIGA Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 — Sími 8-46-06 „TITRANDI MED TÓMA HÖND...“ BIBLlAN, hið ritaða orð, hefur sama markmið og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar- erindisins. BIBLIAN er rituð og fram borin til þess að vekja trú á Jesúm sem frelsara. BIBLÍAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh. 20,30-31). Þess vegna krefst hún þess að vera lesin, og tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið“. BIBLIAN fæst nú í tveim útgáfum (stærðum) og í fjölbreyttu bandi og á verði við allra hæfi. Útsölustaðir: Bókaverzlanir um land allt, kristi- legu félögin og HIÐ ISL BIBLlUFÉLAG (ðubbranbggtofu Hallgrfmskirkju Reykjavfk sfmi 17805 opifi 3—5 e.h. BSBLÍAN Persónuleg málefni Munaðarlaus 18 ára stúlka utan af landi, óskar eftir að kynnast góðu fólki, sem gæti leigt henni herbergi og veitt nokkurn per- sónulegan stuðning. Tilboð óskast merkt nr. 1267. Bændur Collí-Lassý hvolpar fil sölu. Góðir f járhundar Upplýsingará Hrauni í ölfusi, sími gegnum Hveragerði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.