Tíminn - 18.01.1978, Page 2
2
Miövikudagur 18. janúar 1978
meðal aðild
arþjóðanna
—um stefnu i fískveiðimálum
væru enn sem fyrr að Bretar
krefjast þess aö fiskiskip .eirfa
hafi algeran forgangsrétt innan'
12 til 50 milna fiskveiöilögsögu
Bretlands og aö kerfi leyfisveit-
inga vcrði notað til að forða á-
kveðnúm stofnum frá útrýmingu.
Ráðherrar hinna niu aðildar-
þjóða Efnahagsbandalagsins
fjölluðu um tillögur um fiskveiði*
mál á morgunfundi i gær, eftir
að hann sagði Silkin að finna yrði
samkomulagsgrundvöll 4 sem
Bretar gætu sætt sig við. Hann
sagði, að þeir sem hvað fastast
stæðu gegn kröfum Breta, væru
Danir, en þeir eru mesta fiskveiði*
þjóðin innan bandalagsins og
Vestur-Þjóðverjar. Frakkar telja
hinsvegar að hagsmunir Efna-
hagsbandalagsins sem heildar
Framhald á bls. 19.
Ræða Kamels harðorð
Dayan, Kamel og aðstoðarmenn þeirra
Friðarráðstefnan i Jerúsalem:
Brussel/Reuter. ólíklegt er, aö
samkomulag náist milli landbún-
aðarráðherra Efnahagsbanda-
lags Evrópu um sameiginlega
stefnu i fiskveiðimálum. Aðalor-
sökin er sú, að Bretar halda fast
við kröfur,sinar sem fulltrúar
hinna aðildarþjóðanna telja óað-
gengilegar. Brezki landbúnaðar-
ráðherrann, John Silkin sagði
fréttamönnum að aðaldeilumáiin
Jerúsalem/Reuter Friöarviðræö-
urnar i Jerúsalem i gær hófust
með reiðiiestri egypzka utanrik-
isráðherrans, Mohammed Ibra-
him Kamel,en siðan var gert hlé á
ráöstefnunni tii að fjalla um til-
lögur beggja aðila um ákaflega ó-
likar leiðir til samkomulags.
Kamel sagði, að „israelsmenn
fengju engan friö til búsetu I Pal-
estfnu fyrr en búseta Palestfnu-
manna yrði tryggð þar.”
Fulltrúar Israels reiddust i
fyrstu ræðu egypzka utanrikis-
ráðherrans, en bægöu þeim hug-
leiöingum siðan frá sér og töldu
ræðuna aðeins léttvægan for-
mála. Moshe Dayan fór ekki
höröum oröum um ræðuna, en
sagði að vandamálin þyrfti aö
ræða af meiri alvöru.
Eftir að fyrstu ræðurnar höföu
verið fluttar komu Kamel, Dayan
og utanríkisráðherra Bandarikj-
anna, Cyrus Vance, saman til 15
minútna viðræðna á 21. hæð Hilt-
on hótelsins i Jerúsalem.
A lokaöri ráðstefnu afhentu
Egyptar og tsraelsmenn siðan
hvorir öðrum tillögur og áætlanir
varðandi fyrirkomulag viðræðn-
anna. Talsmenn beggja aöila
vöröust frétta af efni tillagnanna,
en Dayan sagöi að egypzku tillög-
urnar væru ekki mjög frábrugðn-
ar þeim, sem settar voru fram á
jólafundinum i Ismailia, þar sem
Begin og Sadat komu saman til
fundar.
Dayan sagði i ræðu sinni, að
hann teldi nautsynlegt að báöir
aðilar könnuðu viðhorf hvor ann-
ars, og kæmust að samkomulagi
útfrá þeim. Hann varaði þó Eg-
ypta við og sagði að „friðar-
samningar væru valkostur, en
ekki eitthvað sem kæmi i staö
striðs. Þeim er aðeins hægt að
koma á með tilslökunum, mála-
miðlunum og samþykki beggja
aðila. Friðarsamningum er ekki
hægt að koma á meö úrslitakost-
,, > >
um.
Viðræöur munu hefjast að nýju
siödegis i dag, eftir aö fulltrúar
hafa gaumgæft tiilögur hvor ann-
ars. Taliðer.að viðræðurnar muni
standa nokkrar vikur. Fyrst á
dagskrá eru friðarsamningar
milli Israelsmanna og allra ná-
grannaþjóðanna, annar dag-
skrárliður eru mál Palestinu-
manna og hinn þriðji er uppkast
að friöarsamningum milli Isra-
elsmanna og Egypta.
Frá Kaupfélagi Eyfirðinga:
VÖRUTILBOÐA
RÚSSNESKUM
SAMVINNUVÖRUM
hefst miðvikudaginn 18. janúar í
öllum matvörubúðum á
félagssvæðinu
Jarðarb erjasulta 450 gr. kr. 250
Kirsuberjasulta 450 gr. kr. 215
Bláberjasu/ta 450 gr. kr. 235
Tómatkraftur 370 gr. kr. 180
Hunang 450 gr. kr. 250
Grænar baunir 360 gr. kr. 135
Verðið ótrúlega hagstætt
MATVÖRUDEILD
Stjórnarhermenn yfirheyra skæruliöa af mikilli gaumgæfni
Þjóðermssínnar
segjast hafa
40% Ródesíu á
sínu valdi
Maputo/Reuter. Þeldökkir
skæruliöar frá Ródesiu segjast
hafa þvi sem næst frelsaö 40%
brezku nýlendunnar. I tilkynn-
ingu frá Afriska þjóöarsambandi
Zimbabwe ZANU, sagöi einnig,aö
1.039 ródesískir hermenn heföu
veriö felldir á timabilinu frá júni
fram i október áriö 1977. Þessi
tilkynning var birt þegar leiötogi
ZANU, Robert Mugabe og banda-
tnaöur hans,- Joshua Nkomo
ræddu um þaö, hvernig heröa
megi baráttuna gegn stjórn
hvitra manna undir forystu Ian
Smith i landinu.
Sami 'mt tilkynningu skæru-
liða þýðii „þvi sem næst frelsaö
land” aö skæruliðar ráða lands-
svæðunum eneruundir stööugum
árásum frá lofther Ródesiu. Sagt
var, að þjóðernissinnar ráöi nú
meir en 2/3 hlutum Ródesfu.
I gær ræddust Nkomo og Mug-
abe við annan daginn I röð og var
talið að þeir heföu fjallað um til '
lögur David Owen utanrikisráð-
herra Breta um ensk-ameriskan
fund um sáttatillögur i Ródesiu-
deilunni. Báðir foringjarnir virt-
ust i æstu skapi eftir fundinn i
gærmorgun, þrátt fyrir að Mug-
abe segði að þeir ræddu aöeins
stöðuna á viglinu þjóðernissinna.
Þær umræður eru taldar snúast
að mestu leyti um samvinnu
hreyfinganna, sem Mugabe og
Nkomo eru foringjar fyrir en
bandalag þeirra hefur nú staðið i
fjórtán mánuði.
I tilkynningunni frá ZANU
sagöi að skæruliðum bæri að ráð-
ast á öll þorp, sem hermenn
stjórnarinnar vernda, og var tek-
ið fram, að þegar hefði tekizt að
frelsa 2.500 manns úr „einangr-
unarbúöum Smith’s”. Stjórnar-
hermennirnir halda fyrir i þorp-
unum til að koma i veg fyrir aö
skæruliðar fái mat og húsaskjól.
Talsmenn skæruliða telja aö á-
rásir sem nýlega hafa veriö gerð-
ar nærri Salisbury séu sjálfsagö-
ur liður í þeirri þróun aö bardag-
ar færistúrsveitunum inn i borg-
irnar.
___Ét
erlendar fréttir
Efnahagsbandalag Evrópu:
Agremingur