Tíminn - 18.01.1978, Blaðsíða 11
Miövikudagur 18. janúar 1978
11
Örvar Kristjánsson
meö harmónikuna.
Enn njóta „gömlu dansarnir” vinsæida. ölvunar varö ekki vart i Sigtúni á sunnudagskvöld og fram-
koma gesta til fyrirmyndar og dansgleöi mikil. Hinsvegar var umhverfiö I danshúsinu hráslagalegt, og
sumt fór þar aflaga sem auövelt væri aö bæta úr, t.d. voru brenndir og krypplaðir dúkar á borðum.
Frábær, sjálfmenntaður harmoníkuleikari i Sigtúni
Um siöustu helgi lék hljóm-
sveit örvars Kristjánssonar frá
Akureyri í Sigtúni unnendum
harmonikutónlistar til mikillar
ánægju. örvar hefur vakið at-
hygli fyrir snjallan harmóniku-
leik. Tvær grammófónplötur
hafa veriö gefnar út, sem hann
lék á, Dönsum dátt og örvar
Kristjánsson, útgefandi er
Pálmar Stefánsson. A næstunni
mun örvar leika inn á tvær
hljómplötur.
örvar er aö mestu sjálf-
menntaöur harmónikuleikari.
Hann fæddistiReykjavik,en ólst
upp í Volaseli i Lóni. Hann byrj-
aöi aö spila á harmóniku sex ára
gamall undir handarjaöri bróö-
ur sins, Þórhalls Kristjánsson-
ar.
— Fyrstu harmónikuna komst
ég yfir meö þvi aö selja reiöhjól,
sem fékk i fermingargjöf, sagöi
örvar þegar viö hittum hann aö
máli á „gömlu dönsunum” 1
Sigtúni á sunnudagskvöld,
þriöja og siöasta kvöldiö sem
hann lék þar aö þessu sinni.
örvar hefur oft ekki átt hljóö-
færi aöspila á, og i bæöi skiptin
sem hann lék inn á plötu, var
hann meö i höndunum hljóöfæri,
sem hann var óvanur. Nú sten-
dur þetta til bóta þvi hann er ao
kaupa sér Scandali harmóniku,
sem kostar hátt i milljón, og
vonandi veröa gæöin eftir þvi.
1 hljómsveit örvars leika auk
hans Ari Baldursson á gitar,
Arni Guönason á bassaog Július
Forsberg á trommur. Sonur
hans, Grétarörvarsson, lékauk
þess á rafmagnsorgel meö
hljómsveitinni i Sigtúni um sl.
helgi, en hann á heima á Höfn i
Hornafiröi.
örvar Kristjánsson starfar
sem bifvélavirki á Akureyri, en
hefur af og til veriö á sjó m .a. á
Emily frá Seyðisfiröi meö Guö-
mundi Vestmann skipstjóra.
Um helgar leikur hann ásamt
hljómveit sinni á dansleikjum á
Akureyri og i nágrenni. SJ
Hljómsveitki leikur f Sigtúni,
næstur örvari er sonur hans,
Grétar.
Auglýsingadeild Tímans
m
EEcgQjQ]
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
CROWN
Okkar verð hagstæðast!
80.000 KR. ÓDÝRARA
en samsvarandi tæki á markaðinum
LiL
SHC-3250 - VERÐ 199.500
Magnari
6—IC, 33 transistorar
23. dióður, 70 wött.
Útvarp
örbylgja: FM88-108 megarið
Langbylgja: 150-300 kilórið
Miðbylgja: 520-1605 kilóriö
Stuttbylgja: 6-18 megarið
Segulband
Ilraði: 4.75 cm/s
Tækniupplýsingar:
Tiðnisvörun venjulegrar
(snældu) er 40-8000 rið
Tiðnisvörun Cr 02 kasettu er 40-
12.000 rið
Tónflökt og -blakt (wow & flutter)
betra en 0.3% RMS
Timi hraðspólunnar á 60 min. spólu
er 105 sek.
Upptökukerfi: AC bias, 4 rása
stereo
kasettu Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun
Plötuspilari
Full stærð, allir hraðar, sjálfvirkur
eða handstýröur. Nákvæm
þyngdarstilling á þunga nálar á
plötu. Mótskautun miðflóttans sem
tryggir litið siit á nál og plötum á-
samt fullkominni upptöku.
Magnetiskur tónhaus.
Hátalarar
Bassahátalari 20 cm. af kon
iskrigerö. Mið- og hátiðnihá
talari 7.7 cm. af kóniskri gerð.
Tiönisvið 40-20.000 rið
Aukahlutir
Tveir hátalarar
Tveir hljóðnemar
Ein Cr 02 kasetta
FM loftnet
Stuttbylgju loftnetsvir.
Við höfum nú se/t yfir 4.000 tæki af þessari gerð -
ef það eru ekki meðmæli - þá eru þau ekki tii
PANTIÐ STRAX
í DAG!
Afgreiðsla samdægurs!
26 ÁR í FARARBRODDI
wi
búðin
á horni Skipho/ts og Nóatúns
Simi 29-800 5 iinur