Tíminn - 18.01.1978, Side 12

Tíminn - 18.01.1978, Side 12
12 Miövikudagur 18. janúar 1978 krossgáta dagsins 2678. Lárétt: 1) Blóm 6) Happ 8) Afsvar 10) Viökvæm 12) Borða 13) Féll 14) Op 16) Ambátt 17) Kvik- indi 19) Hali. Lóðrétt: 2) Strákur 3) Leit 4) Fljót 5) Hestamál 7) Óvirða 9) Borða 11) Spýja 15) Nam 16) Fundur 18) Sama. Ráðning á gátu No. 2677. Lárétt: 1) Letur 6) Rás 8) Lön 10) Sæl 12) Og 13) VI 14) Kný 16) Vik 17) Sái 19) Katta. Lóðrétt: 2) Ern 3) Tá 4) Uss 5) Flokk 7) Bliki 9) ögn 11) Ævi 15) Ýsa 16) Vit 18) At. Útboð Tilboö óskast i bikaöar og vaföar stálpipur fyrir Vatns- veitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 16. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtki'kjuvegi 3 — Sími 25800 Til leigu Herbergi fyrir hárgreiðslustofu. Herbergið er inni i nudd og snyrtistofu. Sameiginleg móttaka viðskiptavina. Góð aðstaða. Tilvalið til að skapa sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 4-47-02, eftir kl. 6 á kvöldin. Starfskraftur Starfskraftur óskast i afgreiðslustarf og spjaldskrárvinnu. TJm framtiðarstarf getur verið að ræða. Eiginkona min og móðir Steinunn Guðjónsdóttir frá Skoruvík andaðist i Borgarspítalanum mánudaginn 16. janúar. f.h. aðstandenda Björn Kristjánsson, Steinunn Björg Björnsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Páls J. Blöndal Stafholtsey Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahúss Akra- ness fyrir góða hjúkrun i veikindum hans. Sigriður Blöndal, Sigurður Sigfússon og vandamenn __________________________________________________/ í dag Miðvikudagur 18. janúar 1978 Heilsugæzla V- Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. til 19. janúar er i Ingólfs Apóteki og Laugar- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. liafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ' ---------------N Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. c—-------------------------\ Lögregla. og slökkviliö >___________________ . Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Félagslíf Félag einstæðra foreldra. Al- mennur félagsfundur verður að Hótel Esju fimmtudaginn 19. jan. kl. 21. Steinunn Olafe- dóttir félagsmálafulltrúi ræðir um hegðunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannes- dóttir um geðræn einkenni hjá börnum og unglingum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar I einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands. - Kirkjufélag Digranespresta- kallsheldur fund miðvikudag- inn 18. jan. kl. 20,30 i Safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig. Guðmundur Gilsson, organleikari kemur á fundinn ásamt félögum úr kirkjukórn- um. Jón H. Guðmundsson sýn- ir kvikmynd, kaffiveitingar. Kvenfélag Kópavogs: Hátiðarfundur verður i Fé- lagsheimilinu fimmtudaginn 19. jan. kl. 20,30. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Frá Náttúrulæknafélagi Reykjavikur: Fræðslufundur fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 20,30 i matstofunni Laugavegi 20 b. Dr. Bjarni Þjóðleifsson flytur erindi um ristilsjúk- dóma. Allir velkomnir. Hvítabandskonur halda fund að Hallveigarstöðum i kvöld þriðjudag kl. 8.30. Spilað verður bingo. Kvikmyndir I MtR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beitiskipið Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag kl. 20:30. Ivan grimmi II. — Eisenstein- kynning — MÍR *—-------------------- Tilkynningar > Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. önæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. ..... Minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giijum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu I Skógum. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðrfði Sólheim- um 8, simi 33115, Elínu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Viðkomustaðir bókabílanna Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt Breiðholtskjör- mánud. 7.00—9.00, 1.30— 3.30, 3.30— 5.00. Fellaskóli 4.30— 6.00, 1.30— 3.30, 5.30— 7.00. fimmtud. föstud. mánud. miðvikud föstud. kl. kl. kl. kl. kl. kl. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kí. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9:00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. . Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við’ Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. hljóðvarp Miftvikudagur 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðriður Guöbjörns- dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo Goliodi (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fimmta og siðasta erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveitin I Detroit leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Suppé, Paul Paray stj./ Jascha Sil- berstein og suisse Romande hljómsveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eft- ir Massenet, Richard Bon- ynge stj./Enska kammer- sveitin leikur Tilbrigði fyrir strengjasveit op. 10 eftir Britten um stef eftir Bridge, höf. stj. 1 2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (16).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.