Tíminn - 18.01.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 18.01.1978, Qupperneq 18
18 Miðvikudagur 18. janiiar 1978 L Húseigendur Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum Önnumst hverskonar viðgerðir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmiðameistari Sími 53121 Fjármálaráðuneytið 16. janúar 1978. Skattalög J Á vegum fjármálaráðuneytisins er komin út ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Heftið er til sölu i bókaverzlunum Lárusar Blöndal og kostar 800 kr. 5® Tilkynning Þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir við Patreksfjarðarkirkjugarð við Aðal- stræti, m.a. uppdráttur, legstaðaskráar- gerð og sléttun,er þess óskað að þeir sem þekkja legstaði sem ekki eru merktir, gefi sig fram við umsjónarmann kirkjugarða á Patreksfirði, Bergstein Snæbjörnsson, Stekkum 8, Patreksfirði, eigi siðar en 1. mai 1978. Patreksfirði 10. janúar 1978 Sóknarnefnd Patreksfjarðarkirkju. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum stórum og smáum svo sem: Sprunguviðgerðir, ál, járn, stálklæðning- ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir, uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli- veggjum, hurðum, parketi o.fl. Húsprýði h.f. Símar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7. Keflavík Óskum eftir blaðburðarfólki Upplýsingar í síma 1373 Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla ÍIMÖBIEIKHUSW; *& 11-200 . I HNOTUBRJÓTURINN 1 kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 15 (kl. 3) Slðasta sinn STALIN ER EKKI HÉR Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 TVNDA TESKEIÐIN Sunnudag kl. 20 Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 i.Kiki i.i.\(; RKVklAVÍkUR & 1-66-20 SKALD RÓSA 9. sýn I kvöld. Uppselt. 10. sýn.föstud. Uppselt 11. sýn.sunnud. kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag Uppselt ÞriBjudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. MiBasala i Iðnó kl. 14-20.30 a* 2-21-40 MARCEUOMASTROIANNI SYDNEROME WAS? WHAT? ROAAAN LJWA O POLANSKIs HVAr Hvað What Mjög umdeild mynd eftir Polanski. Myndin er að öðr- um þræði gamanmynd, en ýmsum finnst gamaniö grátt á köflum. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, Sydne Rome, Romolo Valli, Hugh Griffith. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.T. Kbh. 5 stjörnur. Extrabladet 6 stjörnur. Hörkutól The Outfit spennandi bandarisk saka- málamynd með, Robert Du- vall og Karen Black. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 9. Jólamyndin Flóttinn til Nornafells Spennandi og bráðskemmti- leg ný Walt Disney kvik- mynd. Aöalhlutverk: Eddie Albert Og Ray Milland. ÍSLENZKUR TEXTI Sama verð á öllum sýning- um. Sýnd kl. 5 og 9. Myndin The Deep er frum- sýnd i stærstu borgum Evrópu um þessi jól: Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 3-20-75 Snákmennið Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk kvik- mynd frá Universal. Aðalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernardl Kow- alski. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. iPGj A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR*PANAVISION!“ Skriðbrautin Mjög spennandi ný banda- risk mynd um mann er geröi skemmdaverk i skemmti- görðum. Aöalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR SILVER STREAK ... PATRICK McGOOHAN Silfurþotan Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. "lönabíö 3-11-82 GAUKSHREÍÐRÍD One flew over the Cockoo's nest Gaukshreiðriö hlaut eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Bezta mynd ársins 1976. Beztileikari: Jack Nicholson Bezta leikkona: Louise Fletcher. Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vinsælustu hljómsveit heimsins I dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröið hvað vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.