Tíminn - 31.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1978, Blaðsíða 1
' 1 1 1 —1 .. ' GISTING MORGUNVERÐUR SMJÐJUVEGI 66 Rópavog] —j Sími 76j$§5 Frumvarp Ingvars Gislasonar og Tómasar Árnasonar: Byggingarsjóð- ur láni jafnt til endurbygginga og nýsmíða auk þess til kaupa á eldra húsnæði KEJ — ,,Um áratuga skeiö hetur þaö veriö rikjandi siöur hér á landi og aö láta hús og heil bæjar- hverti drabbast niöur fyrir alls kyns vanhirðu. Þessi vanhiröa stafar af skiiningsleysi á þjóöfé- lagslegu gildi þess aö fara vel meö mannvirki ásamt oftrú á nýjungar og nýsmiöi auk tilfinn- ingaleysis fyrir menningarverö- mætum og heildarsvip umhverf- is”, sagöi Ingvar Gislason alþing- ismaöur i framsögu i neöri deild alþingis meö lagafrumvarpi sem hann flytur ásamt Tómasi Arna- syni. i frumvarpinu felst meðal ann- ars aö verksvið Byggingarsjóös rikisins veröi aukið, þannig aö hann sinni aö jöfnu þvi alhlut- verki að iána til endurbyggingar husa og nýsmiða. Þá skal þaö einnig vera hlutverk sjóösins aö lána tilkaupa á eldra húsnæöi, ef þaö getur oröið til þess að hús- næöiö nýtist betur. Aö lokinni framsöguræöu Ing- vars Gíslasonar tóku Ellert B. Schram og Gils Guðmundsson tii mála og lýstu báöir stuðningi viö frumvarpiö og meginhugsun þess þó þaö næöi ekki óbreytt fram aö ganga. Sjá nánar á þingsiöu bls 6. Á 9. síðu í dag: Skilagrein prófkörs- nefndar JS —Um helgina lauk prófkjörs- röð þeirra samkvæmt kosning- nefnd Framsóknarfélaganna I unni breyttist ekki frá þeim Reykjavik störfum og skilaði niðurstöðum sem þegar hafa endanlegum niöurstööum próf- verið birtar i blööum. kjörsins i Reykjavlk sem haldiö A blaðsiðu 9 i Timanum i dag var helgina 21. og 22. janúar sl. eru úrslit prófkjörsins birt ásamt Við endanleg skil urðu aðeins greinargerð prófkjörsnefndar- óverulegar breytingar á atkvæð . innar um kosningarnar og fram- um einstakra frambjóðenda, og kvæmd talningar. Halidór úlfarsson, sem ienti I þriöja sæti sést hér draga uppi næsta keppanda á undan. Létu gamminn geisa ó cvpllinil — sigurvegarinn d sveiunu á Austin AUegro SKJ — Nú um helgina fór fram þessu tagi hér á landi, en fyrri Sigurvegarinn, Bragi Þór isaksturskeppni á Leirtjörn við keppnin var með nokkuð öðru Haraldsson, ók vegalengdina á 3 Úlfarsfell. Bifreiðaiþrótta- sniði. Að þessu sinni var brautin min og 25sek Annar i keppninni klúbbur Reykjavlkur gekkst einn kilómetri að lengd, ekki varð Hrafnkell Guðmundsson, fyrir keppninni. Alls spreyttu 17 eins hlykkjótt og i fyrri keppn- hann ók Saab 96, sérstaklega ökuþórar sig á svellinu, en sig- inni, og hraði bilanna þvi mun búnum til isaksturs. Timi hans urvegari varð Bragi Þór Har- meiri. Keppnin var lifleg á að reyndist 3 min 28 sek. Halldór aldsson, en hann ók Austin horfa og bar það ekki ósjaldan úlfarsson varð i þriðja sæti á Allegro með nagladekkjum á við að öfugur endi bilanna snéri disilknúnum Mercedes Benz. öllum hjólum. fram miðað viö fyrirhugaða Hann ók brautina mjog Þetta er önnur keppnin af stefnu á brautinni. skemmtilega á3. min. 38 sek. Hér sést Jónas Astráösson ritstjóri og eigandi Bilablaösins á fullri ferö. Þrátt fyrir næga vélarorku og vigalegar keöjur náöi hann ekki aö fylkja sér I hóp þeirra er efstir uröu I keppninni. A myndinni sést Jónas taka snyrtilega vinstri beygju, og gerast þær ekki betri á fs. Timamynd Róbert. Belgíski togarinn Telagus í Reykjavikurhöfn, vegna bilunar í lórantæki — 3 belgískir togarar við landið ESE —Þessa dagana er belglski togarinn Telagus staddur I Reykjavikurhöfn. Togarinn var á leið frá Ostende i Belgiu, á miðin fyrir suð-austan ísland, en varð að leita hafnar vegna bilunar i lórantæki. Skipstjóri togarans mun vera gamalreyndur við veiö- ar hér við land og var áður með togarann Jack. 1 samtali við hafnsögumenn kom það frain, að mjög hefur dregið úr þvi að erlendir togarar leiti hér hafnar, þó að vissulega sé það ekkert' einsdæmi. Hjá Fiskifélagi Islands feng- ust þær upplýsing " að veiðar belgísku togaranna færu fram á svæði, sem næði frá Snæfellsnesi og suð-austur fyrir landið. Svæði þessuer skipt i 6 hólf, sem hvert um sig er lokað I vissan tima á ári, þannig að belgisku togararnir eru mjög afmarkaðan tima að veiðum á hverju svæði, t.d. mun aöalveiðisvæði togaranna nú vera út af Reykjanesi, en alls munu vera 3 belgiskir togarar við land- ið. Togarinn Telagus i höfn. Kjaradeila blaðamanna og útgefenda Fundur með sáttasemjara á morgun SJ —Litið var að frétta af samn- deiluaðilum á morgun kl. ngamálum blaðamanna og út- blaðaútgefenda var , , . .... haldinn á laugardag, og visuöu 'efenda i gær. Torfi Hjartarson þeir málinu aö sinu leyti til sátta- ;áttasemjari hefur boðað fund semjara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.