Tíminn - 31.01.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 31.01.1978, Qupperneq 4
4 Þriðjudagur 31. janúar 1978. í spegli tímans Vandræði Mickeys Rooney Hér er mynd af leikaranum Mickey Rooney, 57 ára, uppdubbaður i gular þröngar buxur, hárauðan jakka og herfi- lega ljóta hárkollu. Þetta er gervi sem Rooney notar i skemmtileik, sem hann hefur skrifað og leikur sjálfur aðalhlut- verkið i. Sýningar á þessum skemmtileik fóru fram í Chicagos Drury Lane leikhús- inu og átti sýningum að ljúka um miðjan desember. Þá stóð fyrir dyrum þetta ár- lega jólavandamál hjá Rooney. Hann á nefnilega 7 fyrrverandi eiginkonur og niu börnog vandinner.hvar á hann að byrja, hvert fer hann fyrst? •♦•••♦•♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦♦ ♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ Sj álfsgagnrýni Roger Moore (Dýrlingurinn) segir: Meist- ari Noel Coward leit einu sinni á mig og sagði: Roger, gamli vinur, með þeim tak- mörkuðu gáfum sem þú hefur, ættirðu að taka öllum tilboðum um hlutverk sem þér berast. Ogef þú kemst i þá heppilegu en ótrú- legu aðstöðu að þér bjóðist tvö hlutverk sam- timis,taktu þá þvi sem betur er borgað. Rog- er Moore gerir heldur litið úr leikarahæfi- leikum sinum, nema e.t.v. i James Bond myndunum. Hann segist samt vera i fram- för, geti nú a.m.k. bæði gengið og talað sam- timis. En hvertskyldi ráðlegging Cowards og sjálfsbjargarviðleitnin hafa leitt Roger Moore? Hann svarar þvi: Hér er ég, nýlega fimmtugur, dálitið beyglaður af aldri og ýmsu öðru og enn er ég lélegasti leikarinn .... sem um getur! ....— ..—- -~~***é*mm***~^ •••• - ♦♦♦♦ •••♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦• •♦♦♦ ♦••♦ með morgunkaffinu P/Hf M aHOtl' Segðu þeim frá uppskuröinum elskan. eina. sem m langar i núna er stór mjúkur púfti! GeimfariÓ Viö erum hólpnir! x Hvernig liöur þér Angor? / Æ.æ.æ! Þú fljúga Geiri j Angor ekki geta sitja lengur! M Angor veröa aö standa alla leift v heim! HVELL-GEIRI Það er vist búið að færa út landhelgina i 200 milur. KUBBUR Hvaö þýöir það eiginlega Þaö þýöir að írá fiskanna sjónarmiöi er landiö oröið 400 milum breiðara. 'ir. © Bull’s Ouw ■ 4-23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.