Tíminn - 31.01.1978, Qupperneq 11
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
n
Ellert B. Schram kominn frá Ziirich í Sviss
Við mæ
verjum
Umsjón:
Sigmundur
Steinarsson
ELLERT B. SCHRAM... formaður K.S.l. — ^
„Við leikum 5-6 landsleiki I sumar”. (Tlmamynd Róbert)
SOS-Reykjavík. Pólverjar munu koma hingaö 6. sept-
ember og leika gegn okkur i Evrópukeppni landsliöa,
sagöi Ellert B. Schram, formaður K.S.Í í stuttu spjalli
við Tímann, en Ellert og Gylfi Þórðarson, stjórnarmað-
ur K.S.í. komu heim frá Zurich í Sviss á laugardags-
kvöldið þar sem þeir ræddu við forráðamenn þeirra
þjóða, sem leika í riðli með Islendingum í Evrópukeppn-
inni— Polland, Holland, Sviss og A-Þýzkaland. Ellert
sagði að íslenzka landsliðið mundi leika þrjá leiki í
keppninni í ár — gegn Pólverjum, Hollendingum og A-
Þjóðverjum.
— Við óskuðum eftir þvi að fá
einn leik hér heima i vor, en það
fékkst ekki, þar sem Pólverjar og
Hollendingar eru þá að undirbúa
sig fyrir HM-keppnina i Argen-
tinu, og hinar þjóðirnar voru ekki
tilbúnar til að leika þá, sagði
Ellert.
Ellert
Reykjavik 9. júni. Þá koma
Hollendingar hingað 5. september
og A-Þjóðverjar 12. september.
Sfðasti leikur okkar verður svo
gegn Pólverjum i Póllandi 10.
október 1979, sagði Ellert.
Asgeir Sigurvinsson
og félagar hans halda
áfram sigurgöngu
sinni i Belgiu — þeir
unnu sigur (2:1) yfir
Charleroi I Liege á
s un n ud a gi n n og
skoraöi Asgeir annað
mark Standard Liege
úr vitaspyrnu. FC
Brugge lagöi
Anderlecht að velli —
og er FC Brugge nú á
toppnum i 1. deildar-
keppninni með 34 stig,
en Standard Liege er i
öðru sæti — 31 stig.
Danir koma fyrst
Nú er útséð að islenzka lands-
liðið leikur 5 landsleiki i knatt-
spyrnu i sumar. Danir koma
hingað i júni og siðan leika
Bandarikjamenn hér 3. ágúst. Þá
verða Evrópuleikirnir þrir —
gegn Pólverjum, Hollendingum
og A-Þjóðverjum næsta haust. —
Við munum reyna að fá einn
landsleik til viðbótar, ef við get-
um — þá væntanlega i vor, áður
en Danir koma og leika hér, sagði
Ellert.
sagði að Pólverjar
myndu koma hingað og leika á
Laugardalsvellinum 6. septem-
ber, en siðan færi islenzka lands-
liðið til Hollands og léki þar 20.
september og siðan yrði leikur
gegn A-Þjóðverjum i A-Þýzka-
landi 4. október.
5 leikir 1979
— Við munum siðan leika 5 leiki
i Evrópukeppninni 1979 — fyrst
gegn Svisslendingum i Sviss 22.
mai, en Svisslendingar leika hér i
Youri kemur í marz
Rússinn Youri Ilichew, sem
hefur verið ráðinn landsiiðsþjálf-
ari, er væntanlegur hingað til
landsins i byrjun marz og mun
hann þá byrja að undirbúa sig að
stjórna landsliðinu. — Youri mun
algjörlega ráða uppbyggingu
landsliðsins og hvernig hann vilji
byggja það upp. Þess vegna kem-
ur hann með íyrri lestum — til að
sjá hvernig landið liggur og sjá út
leikmenn, sem hann mun koma til
með að nota i sumar, sagði Ellert.
— segir Ingi
Björn Albertsson
fyrirliði bikar-
meistara Vals
þjálfari og leikmaður.
Nú hafa öll 1. deildarliðin i
knattspyrnu ráðið til sin þjálfara:
Fram: — Guðmundur Jónsson
Fram,
Keflavik: — Guðni Kjartansson,
Keflavik
KA: —Jóhannes Atlason, Fram
Þróttur: — Þorsteinn Friðþjófs-
son, Valur
F.H: — Þórir Jónsson, FH
Vikingur: — Bill Haydock,
England
Valur: — Gila Nemes, Ungverja-
land
Akranes: — Gorge Kirby,
England
Breiðablik: — Jan Fabera,
Tékkóslóvakiu
Vestmannaeyjar: George Skinn-
er, England.
Eins og sést á þessu, þá verða 5
erlendir — og fimm islenzkir
þjálfarar hér.
SOS—Reykjavik. — Þungu fargi
er létt af okkur og nú getum'Ndð
byrjað að undirbúa okkur fyrir
slaginn af fullum krafti, sagði
Ingi Björn Aibertsson, fyrirliði
bikarm eistara Vals i knatt-
spyrnu, þegar hann kom ásamt
Pétri Sveinbjarnasyni, formanni
knattspyrnudeildar Vais, frá
Belgiu á iaugardaginn, en þar
gengu þeir frá samningum við
Ungverjann Gila Nemes, sem
kemur hingað til landsiiðsins 15.
febrúar og tekur við þjálfun Vals-
iiðsins.
Ungverjinn Nemes, sem er 39
ára, er kunnur leikmaður i Belgiu
og Hollandi. Nemes er uppalinn
hjá ungverska liðinu Ferensvaros
og lék hann 29 unglingalandsleiki
fyrir Ungverjaland á sinum tima.
Hann gerðist landflóttamaður frá
Ungverjalandi i uppreisninni þar
1956, þá 22 ára. Leið hans lá þá til
Hollands, þar sem hann lék með
Twente. Siðan flr hann til Belgiu
þar sem hann lék með FC Liege,
Anderlecht og FC Brugge.
Eftir að Nemes hætti að leika i
Belgiu, lá leið hans til Frakk-
lands og Sviss, þar sem hann var
Sumar-
liði
aftur
til
Selfoss
— Ég er orðinn þreyttur á að
aka á milii Selfoss og Reykja-
víkur 3-4 sinnum i viku, tii að
mæta á æfinga- og leika sagði
hinn marksækni knattspyrnu-
maður frá Selfossi Sumarliði
Guðbjartsson sem lék með
Fram-liðinu sl. sumar.
Sumarliði sagði að hann
mundileika með Selfoss-liðinu
I sumar. — Næsta verkefniö
er, aö hjálpa strákunum til að
komast aftur upp i 2. deild,
sagði Sumarliði. —SOS
Markakóngurinn
Steinar Jóhannsson
sem lítið hefur getað
æft og leikið með
Keflavikurliðinu i
knattspyrnu undan-
farin ár, hefurnú tekið
fram skóna og er hann
byrjaður að æfa af
fullum krafti — og
ætlar sér að gera stóra
hluti I sumar. Kefl-
vikingar eru byrjaðir
að æfa og er ljóst að
fjórir ieikmenn sem
léku með
„Hooley-liðinu” 1973
verða með Kefla-
víkurliðinu I sumar —
þeir Steinar. ólafur
Júlíusson, Kari Her-
mannsson og Gisli
Torfason.
Miklar likur eru á
þvi að Kefivikingar
fari til Engiands i
æfingabúðir um pásk-
ana.
sem hefur leikið með Coventry og
Arsenal, stendur sig vel, þá er
Derby tilbúið að kaupa hann á 110
þús. pund.
Leeds í bann
Leeds hefur fengið strangan
dóm — félagið má ekki leika
heimaleiki sina i bikarkeppninni i
þrjú ár. Þessi dómur var kveðinn
upp vegna skrilsláta sem áttu sér
stað á Elland Road i bikarkeppn-
inni, þegar Leeds lék gegn Man-
chester City.
McQueen neitaði
að fara til Derby
— Manchester United er eina lið-
ið, sem ég get hugsað mér að fara
til, sagði skozki iandsliðsmið-
vörðurinn hjá Leeds, Gordon
McQucen, sem er nú á söluiista
hjá Leeds. Derby var tiibúið að
kaupa McQueen fyrir helgi, en
hann neitaði að fara til Derby.
Derby hefur nú fengið miðvörð-
inn Jeff Blockley að láni frá Lei
cester i einn mánuð. Ef Blockley
INGI BJÖRN ALBERTSSON ...
fyrirliði Vaisiiðsins. (Timamynd
Gunnar)
í Evrópukeppni landsliða
sagði
Ellert í stuttu spjalli við Tímann
Ungverji kemur til Valsmanna
okkur létt