Tíminn - 31.01.1978, Side 15
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
15
TS
ng,
ors
sem
bókina gaf Helgafell út á sinum
tima og mun hún nú sjaldfengin
vera.
A5 lesa landið
Þriggja manna sýningar-
nefnd sá um að hengja sýning-
una upp og koma henni fyrir.
Virðist það verk unnið af alúð,
en i nefndinni sátu þeir Alfreð
Guðmundsson, forstöðumaður
Kjarvalsstaða . Guð-
mundur Benediktsson, mynd-
höggvari og Jóhannes
Jóhannesson, listmálari.
V«1 hæfir að ljúka þessu
spjalli um Kjarval með lokaorð-
um Indriða G. Þorsteinssonar,
sem segir á þessa leið:
„Kjarval var stórgjöfull á
verk sin og bera myndir á bæj-
um eystra þess gleggstan vott.
Stundum var honum ekið i bil á
ákveðna staði með trönur og liti,
en oftar en hitt var ekki komið á
leiðarenda, þegar hann bað að
stanza. Þá hafði einhverja þá
fyrirmynd borið fyrir augu sem
ekki var hægt að sleppa. Aðra
daga stóð hann kannski i hey-
verkum með heimilisfólki þar
sem hann hélt til þá stundina.
Kjarval var einstakur snill-
ingur að lesa i landiö. Það rann
saman i myndir fyrir augum
hans, sem aðrir höfðu ekki tekið
eftir, þótt þeir hefðu lifað langa
æfi i grennd við andlit í kletti
eða sérstök litbrigði hömrum
girtrar hliðar. En það þurfti
ekki stórar fyrirmyndir til. Lág-
gróðurinn varð ósandi orkuhaf i
höndum hans. Jafnvel grár
hausttiminn bældur undir að-
fara vetrargat stigið fram i sér-
kennilega tærri og hljóðlátri
fegurð undan penslinum. Slikt
er ekki gefið nema fáum inn-
blásnum.
Hinn sérkennilegi og voldugi
fjallajöfur Lómagnúpur var
Kjarval kært viðfangsefni. Þær
eru orðnar margar kritar-
myndirnar og málverkin af þvi
fjalli. Og engin þeirra er eins.
Það er eins.og listamaðurinn sé
að strúkja gnúpnum um vang-
ann til staðfestingar hinum
breytilegu sýnum. A slikum
stundum var Kjarval kominn i
bland við náttúruandana — orð-
inn einn þeirra og þeirra örlát-
astur. Þá stóðu honum allir
fjársjóðir landsins opnir.”
IGÞ
Sýningin verður opin á safn-
tima til vors.
Jónas Guðmundsson
innar frá Karitas Bjargmunds-
dóttur.
Þessi steinn er undurfagur og
sérkennilegur og minnir
óneitanlega á fyrstu tilburði
meistarans i myndlistinni, er
hann málaði sauðfé sitt austur i
Meðallandi, en um það segir
Indriði G. i ritgerð sinni á þessa
leið:
„Strax á æskudögunum i
Meðallandi sýndi Jóhannes að
hann hafði óvenjulegt næmi
fyrir litum. I leikjum barna
voru notaðir beinkögglar sem
ær og lömb og höfðu börnin þann
sið að bregða kögglunum i
kertaljós eða að lýsislampa til
að fá bildóttar eða flekkóttar
ær. Jóhannes kaus ekki þessa
einföldu aðferð. Hann málaði
sina köggla. Sögnin um þessa
lituðu köggla hefur gengið mann
fram af manni i Meðallandi.”
Þá er þarna til sýnis lista-
verkabók, þar sem Matthias Jó-
hannessen ritarum Kjarval, en
1^'ív
■<.*£ “^.aorenP' ■»»»"
l anqe^9ev^rone5,01 aau MI1K9
L x aft0fr'J^9
H,tUÖJ Hbíoðpuöar
J aOen
mua ver'1 ** *
usspeM-1' l0b ta*’
l
1420.000
1 7 070-000
Ti/ öryrk/a 1g 00o
STAT'ONjbiO.OOO
TH ÖrVr L o^ar S
S.F-
FIAT EINKAi.MBOO A S.ANDl
Davíð Sígurðsson h.f.
Siðumúla 35 simar 38845 — 85855