Tíminn - 31.01.1978, Síða 23
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
23
flokksstarf ið.
Eyrarbakki
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason
verða til viðtals á Stað kl. 21.00 þriðjudaginn 31. janúar.
Framsóknarfélag Húsavíkur
Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00-
19.00 og Jaugardaga kl. 17.00-19.00.
Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara
fyrirspurnum.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milli
. 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er
hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin
Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót laug-
ardaginn 4. feb. n.k. Nánari upplýsingar og miðasala i simum
40739 Kristján, 40435 Ragnar, 40656 Sigurður, 41228 Jóhanna.
Guðmundur G. G. Þórarinsson flytur ávarp. Jón Gunnlaugsson
skemmtir. — Stjórnin.
Akranes
Framvegis verður skrifstofa framsóknarfél. opin alla þriðju-
daga kl. 21-22
Stuðningsfólk er hvatt til að lita inn.
Bæjarfulltrúar verða til viðtals á skrifstofunni á sama tima.
Framsóknarfélögin
Flokksþing
Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k.
Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna
það flokksskrifstofunni.
SUF-stjórn
Stjórnarfundur verður haidinn dagana 4. og 5. febrúar að
Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00laugardaginn 4. febrúar. SUF
FUF Reykjavík
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 1.
febrúar að Rauðarárstig 18.
Inntaka nýrra félaga.
Stjórnin.
Aðalfundur FUF í Reykjavík
Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 9.
febrúar að Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Vakin skal athygli á að framboð tii embætta á vegum félagsins
skulu hafa borizt stjórn félagsins minnst viku fyrir aðalfund
samkvæmt 11. grein laga FUF.
Stjórnin.
Gjöf Jóns Sigurðssonar
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráð-
stöfunar á árinu 1978 3.1 millj. kr. Samkvæmt reglum skai
verja fénu til „verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit, og
annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra
heimildarrita”. Heimilt er og að „verja fé til viðurkenn-
ingar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa
vísindarit I smiðum.” öll skulu rit þessi „iúta að sögu
islands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum.”
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér
með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Sú
breyting hefur orðið á, að I staö menntamálaráöuneytis
hefur forsætisráðuneýtið tekiö aö sér vörzlu sjóðsins.
Skulu umsóknir stilaöar til verðlaunanefndar, en sendar
forsætisráðuneytinu, Stjórnarráöshúsi, fyrir 20. marz n.k.
Umsóknum skulu fylgja rit, ritgeröir eða greinargerðir
um rit i smiðum.
Reykjavik, I janúarmánuði 1978.
Verðlaunanefnd
Gjafar Jóns Sigurðssonar.
Gils Guðmundsson,
Magnús Már Lárusson,
Þór Vilhjálmsson
Frá
mann
lífií
Skaga-
fjardar-
dölum
As Mælifelli Svo snjólétt er
hér framarlega i Skagafirði að
það telst til tiðinda ef skólabillinn
kemst ekki 130 km dagakstur
sinn. Þetta gerðist s.l. miðviku-
dager Pétur Viglundsson kennari
og bilstjóri við Steinsstaðaskóla
varð frá að hverfa á miðri morg-
unleið, en mikið hafði skafið á
miðvikudag og aðfaranótt
fimmtudags. Frost hefur verið
mikið undanfarandi, 10-14 stig
dag eftir dag en bjart og fagurt.
Nota menn steinoliu ásamt á
disilbila svo að siður stöðvist i
frostinu, en hráolian ein gefst
mjög illa hve litið sem kólnar i
veðri.
Inflúensan, sem frá var sagt I
fjölmiðlum fyrir skemmstu að
gengi i höfuðborginni, hefur einn-
ig angrað okkur dreifbýlingana.
Hér I sveit hefur fjöldi barna
veikzt og sum hastarlega, einkum
þegar slegið hefur niður. Dæmi
eru um alvarlega lungnabólgu,
slæma millirifjagikt og margs
konar vanlíðan, jafnvel á þriðju
viku. Fullorðnir fá viðvarandi
höfuðkvalir jafnlangan tima, tak-
sóttir og beinverki, en fáir háan
hita sem börnin. Allt um þetta eru
þorrablót haldin og messur flutt-
ar og reynt að láta pestina frá líða
án félagslegrar lömunar.
Greinilega var þó færra á
skemmtun Ungmennasambands
Skagafjarðar i Asgarði á föstu-
dagskvöld en ella hefði verið, en
þar tóku fjögur kvenfélög þátt I
spurningakeppni sem þreytt er i
áföngum um allt héraðið. A dans-
leik, sem bláfátækt ungmennafé-
lag I Lýtingsstaðahreppi hélt eftir
keppnina, var örfátt fólk, enda
svo haganlega skipulögð sam-
keppnin i héraðinu, að annað ung-
mennafelag hélt einnig dansleik
þetta kvöld.
Reynt hefur verið að samræma
skemmtanahald félagsheimil-
anna, en sýnilega forgefins.
MMMUH
I
Tíminner
. peningar |
j AugÍýsi<T |
íHmanum:
:
Kúpavogskaupstaðar □
Wi
íþróttakennara
vantar að Grunnskólunum i Kópavogi,
vegna forfalla.
Upplýsingar i simum 4-18-63 og 4—02—69.
Skólafulltrúi.
Til sölu
góður rafmagnsgitar
Upplýsingar gefur Þorsteinn i sima 7-34-43
Nýkomin styrktorblöð og
augablöð í eftirtaldar
bifreiðar:
Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki
niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum
Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan.
Datsun diesel 70-77 augablöð aftan.
Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð.
Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð.
Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð
aftan.
Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð.
2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbíla.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra-
klemmum.
Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli.
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Nýkomnir jl
tjakkar fyrir **
fó/ks- og vörubíia
frá 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERB
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sfmi 82944.