Tíminn - 16.03.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.03.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. marz 1978 13 Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Grundarfjarðarkirkju af áéra Jóni Þorsteinssyni. Ungfrú Jóna Björg Ragnars- dóttir og Smári Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grundar- götu 18. Grundarfirði. STUDIO GUÐMUNDAR EINHOLTI 2. Gefin hafa verið saman i hjóna- bandi i Dómkirkjunni af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Ung- frú Rut Friðriksdóttir og Guðmundur B. Guðmundsson Heimili þeirra verður af Efsta- sundi 79. Rvk. STUDIO GUÐ- MUNDAR EINHOLTI 2. Félag hesthúseigenda í Víðidal heldur aðalfund sinn i félagsheimili Fáks, mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Breiðfirðingaheimilið h.f. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins verður haldinn i Tjarnarbúð, uppi, mánu- daginn 17. april 1978 kl. 20,30 e.h. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum Reikningar félagsins liggja frammi hlut- höfum til athugunar, 10 dögum fyrir fund, milli kl. 2 og 4. Stjórnin Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bilavarahluta- verzlun i Reykjavik. Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m., merkt, 1277. Aðalbókari Starf aðalbókara hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst/ laust til umsóknar með umsóknarfresti til 4. april n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi 10. marz 1978, Bæjarritarinn á Akranesi. Kvöldvaka um Alvar Aalto á Akranesi Norræna félagið á Akranesi heldur kvöldvöku i Félagsheimil- inu Rein annað kvöld, föstudag 17. marz, og hefst hún kl. 21.00. Gestur félagsins verður dr. Göran Schildt frá Finnlandi, en hann mun segja frá finnska arki- tektinum Alvar Aalto og sýna frá- bæralitkvikmyndum ævi hans og lifsstarf. Þá mun formaður félagsins, Þorvaldur Þorvaldsson, skýra frá væntanlegu vinabæjamóti í ’Narpes i Finnlandi í sumar. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. (f rétt atilky nning) V/Z V/V, V/?, V/A V//j V//, MYKJUDREIFARINN afkastamikli Howard dreifir öllum tegundum bú- fjáráburðar— jafnt lapþunnri mykju sem harðri skán. Rúmtak 2,5 rúmm. Belgvið dekk 1250x15. t 15 ár höfum við flutt inn þessa dreifara við sivaxandi vinsældir bænda. öll hin siðari ár hefur meira en helmingur innfiuttra mykjudreifara verið frá Howard. Það segir sina sögu um gæði og vara- hlutaþjónustu og sýnir, svo ekki verður um villzt að þeir hafa staðizt dóm reynslunnar. Fyrirliggjandi Verð frá ca. kr. 575.000 / Gtobus; LAGMOLA 5, REYKJAVtK, StMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.