Tíminn - 16.03.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1G. marz 1978
15
i
IPROTTIR
Liverpool kaf-
sigldi Benfica
— á Anfield Road i gærkvöldi i Evrópukeppni
meistaraliða og Mönchengladbach
komst áfram
■ . '
JOHANN CRUYFF.. til New York Cosmos.
Cruyff ætlar
að leika 10
leiki með New
York Cosmos
„Rauði herinn” frá Liverpool —
Evrópumeistararnir f knatt-
spyrnu, áttu ekki i erfiðleikum
með Benfica frá Portúgal á An-
field Road i gærkvöldi i Evrópu-
keppni meistaraliða. Leikmenn
Liverpool yfirspiluðu Portúgal-
ana algjörlega og tryggðu sér
stórsigur —4:1. 48.364 áhorfendur
sáu þá Ian Callaghan, Kenny
Dalglish, Terry McDermott og
Phil Neal skora mörk
Mersey-liðsins, en Nene skoraði
mark Benfica.
Borussia Mönchengladbach —
mótherjar Liverpool i úrslitaleik
Evrópubikarkeppni meistaraliða
i Róm sl. vor, tryggðu sér sæti i
undanúrslitum. „Gladbach”, sem
tapaði 1:3 fyrir Wacker Inns-
bruch i Austurriki i fyrri leik lið-
anna, tryggði sér sigur (2:0) i
gærkvöldi og komst v-þýzka liðið
þvi áfram á markinu, sem það
skoraði á útivelli, þvi að úrslit
leikjanna urðu samanlagt 3:3.
V-þýzku landsliðsmennirnir Bon-
hof og Jupp Heynckes skoruðu
mörk liðsins við mikinn fögnuð
hinna 32 þús. áhorfenda, sem sáu
leikinn.
1 undanúrslitum leika þessi lið:
„„Gladbach” (V-Þýzkalandi),
Liverpool (Englandi), FC Brugge
(Belgiu) og Juventus (ítaliu),
sem vann Ajax i vitaspyrnu-
keppni eftir framlengdan leik —
1:1. Fyrri leik liðanna lauk einnig
1:1.
Anderlecht frá Belgiu vann
6 leik-
menn
bókaðir
— þegar
Manchester-
liðin gerðu
jafntefli í
gærkvöldi
6 leikmenn voru bókaðir á Old
Trafford i gærkvöldi af
HM-dómaranum Clive Thomas,
þegar Manchester United og
Manchester City gerðu jafntefli
— 2:2. Gordon Hill skoraði bæði
United — úr vítaspyrnum, en
þeir Peter Barnes og Brian Kidd
(12. min fyrir leikslok) skoruðu
mörk City.
Þessi úrslit eru hagstæð fyrir
Forest og einnig að Everton
gerði jafntefli við Norwich i
gærkvöldi, en Everton og City
eru einu liðin sem geta ógnað
Forest i baráttunni um Eng-
landsmeistaratitilinn.
1. deild:
Man. Utd — Man. City.....2:2
Newcastle —Birmingham ..1:1
Norwich — Everton........0:0
2. deild:
Blackburn —Fulham........4:0
Þá má geta þess að leikur
Lundúnaliðanna Arsenal og Ori-
ent f undanúrslitum ensku bik-
arkeppninnar, sem átti að fara
fram á Villa Park i Briming-
ham, hefur verið fluttur á Stam-
ford Bridge i London.
góðan sigur (3:0) yfir Oporto frá
Portugal i Brussel og komst bel-
giska liðið i undanúrslit á saman-
lagðri markatölu — 3:1. 35 þús. á-
horfendur sáu Rob Rensinbrink
opna leikinn, en siðan bættu þeir
Nielsen og Vercauteren mörkum
við.
Austria komst óvænt i undanúr-
slit, með þvi að ná jafntefli (1:1)
gegn Hadjuk Split i Júgóslaviu.
Fyrri leik liðanna lauk einnig
með jafntefli — 1:1 og þurfti þvi
vitaspyrnukeppni i Split í gær-
IAN CALLAGHAN... kom Liver-
pool á hragðiö, eftir aðeins 6 min.
„Spútnikarnir” frá Hafnarfirði —
Haukar, fóru létt með Framara i
1. deildarkeppninni i handknatt-
leik þegar þeir mættust i Hafnar-
firði I gærkvöldi. Haukar yfirspil-
uðu Framara algjörlega og unnu
— 32:18.
Haukar byrjuðu leikinn vel og
komust i 4:0 en þá vöknuðu
Framarar til lifsins — náðu að
jafna og komast yfir 8:7. Haukar
kvöldi og sigruðu Austurrikis-
mennirnir i henni.
Þau lið sem leika i undanúrslit-
um Evrópukeppni bikarhafa, eru
Twente (Hollandi), Anderlecht
(Belgiu), Austria (Austurriki) og
Dynamo Moskva (Rússlandi).
tlrslit urðu þessi i Evrópu-
keppninni i gærkvöldi:
Evrópukeppni meistaraliða:
Atletico Madrid— FCBrugge. 3:2
Borussia Mönchengladbach —
Wacker ...................2:0
Liverpool — Benfica.......4:1
Juventus — Ajax...........1:1
Evrópukeppni bikarhafa:
Twente —Velje ............4:0
Anderlecht — Oporto.......3:0
Dynamo Moskva —RealBetis 3:0
HadjukSplit —Austria .....1:1
UEFA-bikarinn:
Eindhoven — Magdeburg.....4:2
CarlZeissJena — Bastia ...4:2
Barcelona —AstonVilla.....2:1
Grasshoppers —Frankfurt ...1:0
75 þús. áhorfendur sáu
Barcelona vinna sigur (2:1) yfir
Aston Villa, og vinna þar með
samanlagðan sigur — 4:3
Maigueli og Asensi skoruðu
mörk Barcelona, en Brian Little
mark Villa.
Þau lið sem leika i undanúrslit-
um UEFA-bikarkeppninnar, eru:
Barcelona, Eindhoven (Hol-
landi), Bastia frá Frakklandi,
sem vann 9:6 samanlagðan sigur
yfir Carl Zeiss Jena og Grass-
hoppers.
svöruðu þessu með 8 mörkum 1
röð og höfðu yfir i leikhléi 15:7.
Haukar héldu siðan áfram að
auka forskot sitt i siðari hálfleik
og fundu Framarar engin ráð til
að stöðva hina léttleikandi leik-
menn Hauka, sem eru greinilega
ákveðnir að veita Vikingum
harða keppni um íslandsmeist-
aratitilinn.
—BR.
Johnn Cruyff, knattspvrnukapp-
inn frægi frá Hollandi, tilkynnti i
gærkvöldi, að hann mundi ekki
ski-ifa undir amning við New
York Cosmos eftir að samningur
hans rennur út hji Barcelona á
Spáni i haust.
Cruyff tilkynntiafti r á móti, að
hann hafði ákveðið að leika 10
vináttuleiki með New York Cos-
Haukur Hafsteinsson frá Kefla-
vik, hefur verið ráðinn þjálfari 2.
deildarliðs Völsungs frá Húsavfk.
Haukur er sonur Hafsteins
Guðmundssonar, fyrrum lands-
liðseinvalds og formanns IB.K.
Nú hafa öll 2. deildarliöin ráðiö
til sin þjálfara, en þeir eru:
Völsungur: Haukur Hafsteinsson
Armann: Arnar Guðlaugsson
Austri: Hlöðver Rafnsson
Fylkir: Theódór Guðmundsson.
n os og hefur hann skrifað undir
samning um það. Cruyff fær 1.5
niillj. dollara fyrir að leika þessa
leiki með bandariska liðinu.
Þá sagði Cruyff i gærkvöldi, að
hann væii endanlega búinn að á-
kveða, að hann muni ekki leika
með Hollanci i HM-keppninni i
Argentinu.
Haukar: Þráinn Hauksson
Reynir S: Eggert Jóhannesson
Þór.Allan Rogers
Þróttur Nes: Helgi Ragnarsson
tsafjörður: Gisli Magnússon
KR: Magnús Jónatansson
Þess má geta að Magnús Jóna-
tansson, sem þjálfaði og lék með
Þrótti frá Neskaupstað sl. sumar,
hefur gengið i raöir Stjörnunnar
og mun hann leika með Garða-
btojarliðinu I sumar i 3. deild.
Jón og Árni fá
grænt ljós
— frá Jönköping til að leika með landsliðinu
Sænska 2. deildarliðið i knatt-
spyrnu, Jönköping, hefur sent
stjórn K.S.l. skeyti, þar sem
félagið tilkynnir að þeir Arni
Stefánsson, landsliðsmark-
vörður, og Jón Pétursson,
fyrrum landsliðsbakvörður,
fái frf frá félaginu, ef K.S.Í.
óskar eftir þvi að fá þá úl að
leika með islenzka landsliðinu
Eins og við sögðum frá fyrir
stuttu, sendi stjórn K.S.l. Jön-
köping bréf, þar sem stjórnin
tilkynnti, að ekki yrði skrifað
undir og félagaskipti þeirra
Arna og Jóns samþykkt, nema
Jönköping samþykkti að gefa
þá lausa i landsleiki, ef þess
yrði óskað.
Jönköping sendi strax
skeyti, sem barst stjórn K.S.l.
í gær, þar sem félagið tú-
kynnti að það myndi ekki
koma i veg fyrir að þeir Jón og
'Arni færu til íslands, til að
leika með landsliðinu. Þá hef-
ur félagið sent Fram bréf, jjar
sem það tilkynnir, að Fram fái
25knetti að gjöf frá Jönköping
i sárabætur fýrir þá Jón og
Arna. Þeir eru rausnarlegir
Sviarnir'!!
Haukar fóru
létt með Fram
í Hafnarfirði í gærkvöldi
Haukur til
Húsavikur
Öll 2. deildarliðin hafa ráðið þjálfara