Tíminn - 23.05.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.05.1978, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. mai 1978 9 SIAdegis á sunnudaginn var haldinn almennur fundur fyrir fbda Sjdmannaskdiahverfis. Framsdgumena voru Geröur Steinþórsdóttir og Kristján Benediktsson, sem er I ræöustól. Timamynd Róbert. Fjölsóttir hverfa- fundir Fram- sóknarmanna Undanfarna daga hafa Fram- sóknarmenn f Reykjavfk haldiö hvern hverfafundinn á fætur öörum, og hafa þeir jafnan verið fjölsóttir og umræöur veriö fjör- ugar. Alls eru fvrirhugaöir fjór- tán slikir hverfafundir, en fjórum er þegar lokiö. Myndirnar sem hér fylgja eru teknar á nokkrum þeirra og skýra sig aö öllu leyti sjálfar. Helgi Hjálmarsson arkitekt á fundinum fyrir Ibúa Langholts- hverfis. Timamynd Tryggvi. Laugardaginn 20. mai var haldinn fundur meö Ibúum Austurbæjarhverfis um borgarmál. Framsögu- menn voru Eirikur Tómasson og Geröur Steinþórsdóttir, sem er I ræöustól á myndinni. Tlmamynd Róbert, Þessi mynd var tekin á fimmtudagskvöld á fundum sem frambjóöendur Framsóknarflokksins I borgar- stjórnarkosningum boöuöu til I Álftarmýrarhverfi. Framsögumenn voru Eirlkur Tómasson og Jónas Guömundsson, sem sést I ræðustól. Timamynd Tryggvi. 3jjj? Mjaf- bffl 4» ATLAS & YOKOHAMA hjólbarðar Hagstætt verð Véladeild Sambandsins HJOLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 lnHilHille áburðardreifarar Eigum á lager Bögballe 325/B Verð kr. 87.852,- Kaupf élögin ir^ UM ALLTIANDIL2j Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Leiðsluvír 1.0 - 1.5 - 2.5 sq m/m Rafgeymakapall 16 - 20 - 25 sq m/m Ví ARMULA 7 - SIMI 84450 Sama dag var haldinn almennur fundur fyrir Ibúa Langholtshverfis I Verzlunarmiöstööinni viö AllfiflYsÍð í TÍHia.IlUIIl Sæviöarsund. Framsögumenn voru Geröur Steinþórsdóttir og Helgi Hjálmarsson. Tlmamynd " Tryggvi. .......

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.