Tíminn - 09.06.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.06.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 9. júnl 1978 23 flokksstarfið Viðtalstímar Einar Agústsson rá&herra, veröur til viötals laugardaginn 10. júnlkl. 10-12 f.h. á skrifstofu flokksins á Rauöarárstig 18. Reykjaneskjördæmi Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmis- sambandsins, fimmtudaginn 8. júni kl. 20.30 i iðnaðarmannahúsinu Linnetstig 4, Hafnarfirði. Miðstjórnarmenn, formenn flokksfélaga og fulltrúaráða og kosningastjórar flokks- ins i kjördæminu mæti á fundinn. Stjórn KFR. Kópavogur Skrifstofan Neöstutröö 4 er opin frá kl. 10—19. Símar 41590 og 44920. Stuðningsfólk B-listans hafiösamband viöskrifstofuna sem allra fyrst. Höfn, Hornafirði Kosningaskrifstofa B-listans er aö Hllöartúni 19, slmi 8408. Opið frá 16-22. Stuöningsmenn eru hvattir til aö llta inn. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund I húsi framsóknar- félagsins Barrholti 35 fimmtudaginn 15. þ.m. kl 20:30. Fundarefni: 1. Félagsstarfsemin. 2. Alþingiskosningarnar. 3. Inntaka nýrra félaga. Félagar mætið stundvislega. Stjórnin. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík heldur fund aö Hótel Esju, mánudaginn 12. júnl kl. 20,30. Fundarefni: Kosningar. Efstu menn listans mæta. Aríöandi er aö allir aöal- og varamenn mæti. Kópavogur Skrifstofa framsóknarfélaganna er opin frá klukkan 10-19 dag- ■lega. Simi 41590 og 44657. Framboðsfundir í Vestfjarðarkjördæmi verða sem hér segir: Laugardaginn 10. júni kl. 14.00 I Arnesi. Laugardaginn 10. júni kl. 20.30 Hólmavlk. Laugardaginn 10. júni kl. 20:30 Króksfjaröarnes. Sunnudaginn 11. júní kl. 14.00 Tálknafjöröur Sunnudaginn 11. júnl kl. 14.00 Blldudalur Sunnudaginn 11. júnl kl. 20:30 Patreksfjöröur Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Þingeyri Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Flateyri Þriðjudaginn 13. júni kl. 20:30 Bolungarvlk Þriðjudaginn 13. júnl kl. 20:30 Súðavik Miövikudaginn 14. júnl kl. 20:30 Súgandafjörður Miðvikudaginn 14. júnl kl. 20:30 Reykjanes. Fimmtudaginn 15. júni kl. 20:30 Isafjörður. Grindavík Framhaldsstofnfundur Félags ungra framsóknarmanna veröur I Festi laugardaginn 10. júni kl. 13.00 Stjórnin. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er aö Austur- götu 26 (Framsóknarhúsinu). Opiö mánudaga til föstudaga kl. 17.00—22.00. Laugardaga kl. 14.00—18.00. Simi 1070. hljóðvarp Föstudagur 9. júni 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund Barn- anna kl. 9.15: Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar að lesa söguna „Þegar pabbi var litill” eftir Alexander Raskin I þýðingu Ragnars Þorsteinssonar. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Ég manþaö enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber: Erich Kleiber stjórnar/David Oistrakh og Rikis-Fil- sjónvarp Föstudagur 9. júni 1978 20.00 Fréttir og veöur. harmóniusveitin i Moskvu leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský: Rozhdestvensky stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Fýsikus fær sér kaffi”, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 15.00 Miödegistónleikar Walter Klien leikur á píanó Ballö&u op. 24 eftir Edvard Grieg. Fine Arts-kvartett- innleikur Strengjakvartett I e-moll op. 44 eftir Felix Mendelssohn. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Þáttur fyrir börn um nátt- uruna og umhverfiö. Umsjón: Guörún Guölaugsdóttir. Annar þáttur fjallar um matjurtir. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sitthvaö um þörungavinnslu Haraldur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nú byrjar balliö! (L) Kennarar og nemendur Dansskóla Heiðars Ast- valdssonar sýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.00 Orrarnir i Kanada (L) Orrinn er einhver algeng- asti fugl Norður-Ameriku. Hann er litrikur og havær og vekur jafnt hrifningu fugla- skpöara sem veiöimanna. Þyðandi og þulur óskar Ingimarsson. Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 20.00 Samsöngur I útvarpssal Kvennakór Suðurnesja syngur íslenzk og erlend lög. Herbert H. Agústsson stj. Sigriður Þorsteinsdóttir og Hannes Baldursson leika á gitar, Hrönn Sigmunds- dóttir á harmóniku og Sveinn Björgvinsson á slag- verk. 20.30 Frá listahátiö '78: Beint útvarp frá Laugardalshöll Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari með hljómsveit- inni: Itzhak Perlman. a. Forleikur aö óperunni „Euryanthe” eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn — (Fyrri hluti tónleikanna) 21.20 Andvaka Um nýjan skáldskap og útgáfuhætti. Fyrsti þáttur. Umsjón- armaöur ólafur Jónsson. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi Indriöi G. Þorsteinsson lýkur lestrin- um (19) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 21.25 Ali Baba og ræningjarnir fjörutlu (Ali Baba et les quarante volerus) Frönsk gamanmynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk: Fernandel. Söguþráðurinn er skopstæl- ing á ævintýri úr þúsund og einni nótt. Ali Baba kaupir ambátt á þrælamarkaði fyrir húsbónda sinn og verö- ur ástfanginn af henni. Sið- an lendir hann I höndum ræningja og sér hvar þeir geyma fjársjóöi sina. Þýö- andi Guðný Sigurðardóttir. 22.45 Dagskrárlok. Norðurlandskjördæmi eystra Sameiginlegur framboösfundur veröur haldinn : Föstudaginn 9. júni kl. 21 á Grenivik. Laugardaginn 10. júnl kl. 21 á Ólafsfirði. Mánudaginn 12. júnl kl. 21 á Dalvlk. FrambjóöendurFramsóknarflokksins mæta á fundinum. Frambjóöendur. O ÍÞRÓTTIR 1. RIÐILL: Argentina og ítalla hafa tryggt sér sæti I 8-liða úrslitunum. ítalia 2 2 0 0 5:2 4 Argentina 2 2 0 0 4:2 4 Frakkland 2 0 0 2 2:4 0 Ungverjal 2 0 0 2 2:5 0 Leikur ítala og Argentínu- manna á laugardaginn, sker úr um þaö I hvaöa riöli þau lenda i 8- riðla úrslitunum. 2. RIÐILL: V-Þýzkal. Pólland Túnis Mexikó 2 1 1 0 6:0 3 2 1 1 0 1:0 3 21013:22 2 0 0 2 1:9 0 Leikir eftir: — V-Þýzkaland — Túnis og Pólland — Mexikó. Allt bendir til að V-Þýzkaland og Pól- land komist áfram — V-Þjóðverj- 40 sidiur sunnui ar þá i B-riðil og Pólverjar i Á- riöil. 4. RIÐILL: Holland Perú Skotland tran Skotar veröa 2 1 1 0 3:0 3 2 1 1 0 3:1 3 2 0 1 1 2:4 1 2 0 1 1 1:4 1 vinna Hollend- inga meö þriggja marka mun til aö komast i 8-liða úrslitin. —SOS 0 Útfluttnings- bannið sagði aö geymslurými væri löngu á þrotum hjá Bæjarútgeröinni, og hefði málunum verið bjargað meö þvi aö fá inni fyrir fiskinn i sænska frystihúsinu. Mörgum annmörkum er þó háð aö geyma fiskinn þar, sagði hann, þvi færa þyrfti hann inn um lúgur upp á gamla móðinn og öll umstöflun er þarna erfiö. Frystihúsið fékk undanþágu til útflutnings á 15 þúsund kössum á Bandarikja- markaö og var leyft aö skipa út 8500 kössum nýlega, en afgangur- inn veröur væntanlega fluttur út nú eftir helgina. Frystigeymslur Bæjarútgerö- arinnar sjálfrar rúma 1500 tonn og hefur reynzt erfitt að afgreiöa þaöan hinar ýmsu fisktegundir, þegar afgreiða skal vöruna, vegna þess hve full geymslan er orðin. í fyrri viku bárust til vinnslu 200 tonn af grálúðu, sem lokiö er við aö vinna oe er nú einkum unniö viö þorsk ög ufsa, auk smákarfa. Sigurður Ingólfsson hjá Hraöfrystistööinni sagði, að stöð- in hefði fengið undanþágu til útflutnings 5000 kassa á Banda- rikjamarkaö og svaraöi þaö magn, til hálfs mánaöar vinnslu þeirra fimmtiu manna, sem i stöðinni starfa. Það hefur sitt aö segja, aö i geymslum hússins er fyrir mikiðaf loðnuhrognum, sem geymter fyrir Hraöfrystistööina i Vestmannaeyjum.ogeinn klefi er fullur af rækju, sem þarna er geymd sagði Siguröur. Magn rækjunnarer þólitiö nú miöaö viö oft áður, en stöðin hefur geymt rækjuna fyrir ýmsa aöila, svo sem Otflutningsmiðstöðina, Nonna, Vélsmiðjuna hf. og örn Erlingsson hjá Treiton. Siguröur áleit, að þegar kæmi fram á sum- ariö yröu stærri undanþágur að koma til, ef allt ætti ekki aö stööv- ast þá. Jóhann Ólafsson hjá Fiskiðj- unniíVestmannaeyjum sagði, aö sem kunnugt væri hefði i Eyjum veriðveitt undanþága hjá húsun- um þegarallt væri við það að fyll- ast, og hefði það gilt um önnur hús þar, svo sem tsfélag Vest- mannaeyja og Vinnslustöðina, og þvi verið hægt að rýma til eftir hendinni. Að öðrum kosti hefði allt rekið I strand, sem skilja gæfi. Væri nú verið að landa úr tveim togurum i Vestmannaeyj- um um 130 tonnum, en I Fiskiðj- unni vinna um 150 manns, sem afköstuðu 40-80 tonnum á dag, allt eftir þvi hve mikið bærist á land. Aö lokum sagöi Jóhann þaö hafa veriö aðalatriöi málsins til þessa, aö útflutningsbanniö bar upp á vertiðarlokin. Væri þvi mikil hætta á aö i óefni kæmi, þegar á sumariö liöur og meira af fiski tekur aö berast á land. Sveitan störf 15 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, sem fyrst. Uppl. i sima 52936.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.