Tíminn - 15.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.07.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. juli 1978 5 Viking travel: „Hjá okkur er ísland a.m.k. fjórðungur af heiminum” segir Ted Arnason Kás— Eins og mörgum mun kunnugt um, hefur dval- ist hér síðustu vikurnar, 225 manna hópur Vestur-is- lendinga til að skoða sitt forna föðurland. Þessi hópur kemur hingað á vegum ferðaskrifstofunnar, Viking travel, sem auk Islandsferðanna býður upp á marg- víslegar hópferðir. Ferðaskrifstofa þessi var stofnuð af Ted Árnasyni, borgarstjóra í Gimli ásamt fleirum og sjá þessir aðilar um rekstur hennar. Tíminn átti stutt samtal við Ted, þar sem hann var beðinn að segja okkur eilítið af starfsemi þessarar ferðaskrifstofu. ui isianasoeiidinni. Þessi mynd er tekin viö ráöningu fyrsta starfsmanns Viking travel, Carolyn Stefánsson, sem unniö hefur 11 ár hjá Air Canada. Carolyn er reyndar tengdadóttir Stefáns Stefánssonar, forseta Þjóöræknis- félagsins i Vestur-Heimi. i ' f Stofnendur feröaskrifstofunnar Viking travel, Stefán Stefáns- son, Ted Arnason og konur þeirra. „Þetta byrjaöi allt upphaf- lega meö Islandsferöunum, þar sem okkur fannst nauösynlegt aö farnar yröu ein til tvær feröir til Islands á ári, en enginn haföi áræöi til aö standa fyrir þvi, einu sér. Þess vegna fórum viö út I þennan feröaskrifstofu rekstur, og ég get sagt þér aö hann hefur bara gengiö nokkuö vel. Þaö er kannski ekki sist vegna íslandsferöanna, en einnig erum viö eina feröaskrif- stofan, sem starfrækt er noröan Selkirke. Viö bjóöum upp á hóp- feröir um allan heim, og m.a. veriö meö feröir tií Hawai. Uppistaöan i þeim feröum hefur veriö gamalt fólk, svo viö erum bráöum sérhæföir i feröalögum fyrir eldra fólk. Viö erum meö feröaskrifstof- una I fjórum herbergjum, og þar af er eitt alveg undirlagt af tslandi, þannig aö hjá okkur er tsland a.m.k, fjóröungurinn af heiminum, og rúmlega það”. Þá var samtalinu beint aö heimsókninni til tslands aö þessu sinni, og sagöi Ted aö Vestur-tslendingarnir væru hæstánægöir meö móttökurnar. Margir þeirra væru búnir aö feröast um landiö vitt og breitt, og likaö ljómandi vel. Ekki heföi ánægjan minnkað við boö for- setans, dr. Kristjáns Eldjárns, til Bessastaða, þar sem hin sögufræga kirkja staöarins var skoöuö. Reynsla islenskra bænda á heyvinnsluvél-'' unum frá þýsku Fella verksmiðjunum hefur sýnt og sannað að vélarnar eru traustbyggðar og henta vel íslenskum staðháttum. Hundruð Fella véla eru nú í notkun hér á landi allt síðan 1965 Fella sláttuþyrlurnar eru nú komnar til lands- ins 160 cm vinnslubreidd. Vélin er mjög ein- föld að gerð. Sláttutromlurnar eru drifnar með einni reim og viðhaldskostnaður er því mjög litill. Áætlað verð kr. 527.000. Greiðsluskiímálar 6 IsiilSS ISkV4fi U/ODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 r Leiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráö Reykjavikur hefur ákveöiö aö auglýsa eftir umsóknum um leiguibúöir viö Lönguhliö. tbúöir þessar eru 30 einstaklingsibúöir, sérstaklega ætlaöar öidruöu fólki. Aætlaöur afhendingartimi er i september n.k. Um úthlutun ibúöa þessara giida eftirtaldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náö hafa ellilifeyris- aldri. 2. Leiguréttur er bundinn viö búsetu meö lögheimili I Reykjavik s.l. 7 ár. 3. íbúöareigendur koma þvi aöeins til greina, aö húsnæöiö sé óibúöarhæft eöa þeir af heilsufars- og félagsiegum ástæöum geta ekki nýtt núverandi ibúö til dvalar. 4. Aö ööru leyti skal tekiö tillit til heilsufars umsækjenda, húsnæöisaöstööu, efnahags og annarra félagslegra aö- stæöna. Umsóknir skulu hafa borist húsnæöisfulltrúa Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar á þar til geröu eyöublaöi, eigi siöar en fimmtudaginn 10. ágúst n.k. V--------------------------------------_______________________) Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 - Frjáls , c. verzlun Eina íslenzka viðskiptaritið - nú í nýjum buningi ASKRIFTARSÍMAR 8-23-00 & 8-23-02 Til frjálsrar verzlunar, Armúla 18, Rvk. I Óska eftir aö gerast áskrifandi | Nafn ____________________________________ Heimili. . Simi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.