Tíminn - 15.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.07.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 15. júli 1978 Til orrustu við aukakílóin: Annar hluti - um meðhöndlun offitu Bætt útlit - betri heilsa Framhald Megrunaraðferðir skipta hundruðum sem sýnir hve fólki þykir of- fita hvimleiður sjúk- dómur. Alls kyns lyf, áhöld sérhannaðar Mönnum I erfiöisvinnu hættir ekki mjög til aö veröa of feitir þótt þeir boröi vei. matvörur, matarkúrar og jafnvel uppskurðir hafa verið notuð. Af öll- um þessum aðferðum er aðeins hægt að mæla með einni fyrir allan þorra fólks og það er hófleg neysla á hollu fæði. Lyf Margs konar lyf hafa veriö notuö til að hjálpa fólki aö grennast en þau eru bæöi gagns- laus og skaöleg. Ennþá er ekk- ert óskalyf til sem getur greitt götu þeirra sem eiga viö offitu aö striða. Amfetamin og skyld efni eru notuð hafa verið til aö draga úr matarlist geta valdiö svefnleysi taugaspennu, örvað hjartslátt og lækkað blóöþrýst- ing. Auk þess eru þau vanabind- andi. Ætti þvi enginn sem halda vill heilsu að nota þessi efni. önnur tegund lyfja hefur veriö notuö til að auka efnaskipta- hraöann. Allt aö 80% af þyngdartapi vegna notkunar þeirra veröur af rýrnun vööva- vefja. Auk þess geta þau leitt til hjartabilunar. Ahöld Af áhöldum má nefna upp- hitaöa galla sem eiga aö bræöa burt fituna og nuddvélar sem eiga að ná sama árangri meö núningi. En fitan veröur seint brædd eöa nudduð burt, nema með þvi aö fækka hitaeiningum og/eöa auka hreyfingu. Gallarnir geta einnig aukið likurnar á hjartabilun og blóö- tappa. Leikfimiáhöld ýmisskonar eru mun hentugri en fólk léttist ekki af notkun þeirra nema aö draga úr fæöuneyslu. Leikfimi- æfingar eru þvi bæöi betri og ódýrari og bestar undir beru lofti. Megrunarmatvörur Aöallega er um tvenns konar vörur aö ræöa. Algeng gerö er notuð rétt fyrir máltiö og hefur þau áhrif aö lækka blóösykurinn er dregur úr matarlyst meöan á máltiö stendur. Ahrifalaus aö ööru leyti en á kannski rétt á sér fyrir sælkera. Siöari geröin er sú sem á aö leysa máltiöirnar af hólmi. Þær eru bæði dýrar og leiöigjarnar. Auk þess að ýta undir þaö versta i fæöuvenjum, þ.e. einhæfni geta þær leitt til næringarskorts meö timanum. 1 matvöruverslununum ræöst aö miklu leyti hverjar matarvenjur hverrar fjölskyldu eru. Þaö er þvi ábyrgöarhlutverk aö gera innkaup heimilisins. t þriöja og siöasta hluta af fæöi og ýmsar ráöleggingar til þessum þáttum verður gefiö þeirra sem ætla i megrun. dæmi um æskilegt megrunar- þar meö aukið likur á æöakölk- un og kransæðastiflu. Föstur geta veriö árangurs- rikar. Gera má ráö fyrir aö orkuþörfin sé 2400 he á dag og þá 17000 á viku. Til aö losna viö eitt kg. af fitu þarf aö brenna 7000 he. Svo fasta i viku ætti aö jafngilda 2,5 kg. þyngdartapi. Auk þess gæti komið 2 til 4 kg. þyngdartap af vatni til viöbótar. Þó er ekki hægt að mæla með föstum til megrunar af mörgum ástæöum. Þeim sem vinna aöallega I kyrrstööu eöa sæti er mikil nauösyn á hollri hreyfingu ekki sist heilsunnar vegna. Góður megrunarkúr Góður megrunarkúr þarf aö marka upphafiö aö nýjum neysluvenjum. Mestu.varöar aö neyta fjölbreytts fæðis úr öllum fæðuflokkum á kostnaö fitu syk- urs og vinanda. Mikilvægt er að borða reglulegar máltíöir og sleppa ekki morgunveröi. Uppskurðir Garnastytting hefur veriö notuð töluvert hér á landi. Hún er þó ennþá á tilraunastigi og er aðeins réttlætanleg, þegar fitan er komin á lifshættulegt stig. Erlendis hefur allt að 5% af sjúklingunum látið lifiö á skuröarboröinu eöa skömmu siöar. Eftir uppskurö léttist fólk mjög ört og getur þá komiö fram næringarskortur. Auk þess getur komiö fram mjög tiður niðurgangur i langan tíma eftir aögerö. Töfrakúrar Er þá átt viö kúr, sem gera á fólki kleift á skömmum tima aö grennast án þess að minnka viö sig mat. Er þá sniögengiö þaö grundvallaratriði aö enginn get- ur grennst nema að hann beiti sig hörðu og fækki hitaeiningum eða taki upp reglubundna likamsrækt. Algeng brella er að ráöleggja einhverja sérstaka fæöutegund á undan máltiö til aö draga úr svengd, eöa þá aö boröa aöeins eina eöa tvær fæðutegundir I öll mál. 1 langan tima getur þetta bæöi leitt til næringarskorts og hefur auk þess engankost fram yfirhefðbundiö mataræöi. Þá er sú aöferð aö „bræða burt” fitu- keppi meö nuddi og breyttu mataræöi. Nuddið gerir litiö sem ekkert gagn en matarkúr- inn þar sem sneitt er aö mestu hjá fiturikum mat getur veriö góöur. Töfrakúr án kolvetna Álgeng gerö af megrunarkúr- um er kolvetnasnautt fæöi, þar Oft veltir Iftil þufa þungu hlassi segir gamalt máltæki. Viö gætum snúið þvl við og sagt lltil þúfa getur oröiö að þungu hlassi. Ein te- skeið af sykri á dag, umfram þarfir gefur um 40 hitaeiningar á dag sem þýðir 14.600 á ári sem aftur samsvarar 2 kg af fitu á ári. Sykur- neysla okkar islendinga samsvarar 14 teskeiðum á dag til jafnaöar. Reglur Sá megrunarkúr sem hér fylgir, ætti að henta fyrir alla unga sem aldna. Hann er svipaöur þeim sem notaöur var I Sjónvarpinu haustiö 1977 og á aö gera fólki kleift aö léttast um 0,5 til 1 kg. á viku en þá þarf aö fækka daglegum hitaeiningum um 500 til 1000 á dag. 1. Fæöunni er skipt i fimm flokka: korn, garðávextir, kjöt og fiskur, mjólkurvörur og feit- meti. I töflu er tekiö fram hvaö er einn skammtur. 2. Miöað viö ofangreinda skiptingu er gert ráö fyrir aö kyrrsetufólk neyti 5+5+5+ 3+3 skammta á dag en fyrir erfiðisvinnufólk er skiptingin 6+6+6+4+4. 3. Þessum skömmtum 21 eöa 26 má skipta aö vild yfir daginn. 1 töflunni er miöaö viö 21 skammts dagsfæöi. 1 26 skammta dagsfæöi nægir aö bæta viö einum skammti úr hverjum flokki. 4. Æskilegt er að fólk i megrun hreyfi sig sem mest. sem orkan kemur að mestu úr fitu og hvitu. Þar sem kolvetnin vantar að mestu brennur fitan þó aöeins til hálfs I svokallaöa ketona. Þetta getur valdiö kligju og höfuðverk. Þetta fæði hefur tvo kosti. Likaminn losnar viö 2 til 4 kg af vatni og aö margra áliti er þetta saðsamt og bragögott fæöi. Eh það þyngdartap sem fram kem- ur I upphafi hverfur um leiö og venjulegs matar er neytt. Kol- vetnasnautt fæöi er einhæft og geturleitttil skorts á C-vItamini meö timanum. Fituneyslan get- ur hækkað kólestról i blóöi og Hvað er ,,einn skammtur”? Fæðufl. Fæðutegund „einn skammtur Korn hrökkbrauö l,5sneiö Korn-og hveitibr. Rúg- malt- og 1 sneiö normalbr. 0,5 sneiö Hafragrautur 4 matskeiöar Garöáv. Gulrætur 2stk. Kartöflur 1 stk. Rófur 1/3 stk. Hakkað grænmeti 1/2 bolli Sveskjur Appels.epli pera 2-3 stk. gráfikja lstk Greip, banani 1/2 stk. Hreinn ávaxtasafi l/2glas Kjöt' Egg lstk Magrar vörur 1 meöalsneiö Feitar vörur 1 litil sneiö Mjólkurm. Undanrenna lglas Mjólk og sýröar afuröir l/2glas 30% ostur 1 þykk sneiö Feiti . Rjómi, smurostur 1 matsk. Smjör, smjörl oliusósa 1 tesk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.