Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. júli 1978 3 Stjórnarfundur SUF um helgina: Endurreisn flokksins framundan JS — Mjög fjörugar umræöur almannahreyfingarnar, sam- uröu á fundi framkvæmda- vinnuhreyfingu, verkalýös- stjórnarSambandsungra fram- hreyfingu og samtök bænda. sóknarmanna, sem haldinn var Ennfremur heföi hún ekki gert i Reykjavik um siöustu helgi. Sér grein fyrir þeim hræringum Var þetta siöasti fundur núver- sem átt hafa sér staö meðal andi framkvæmdastjórnar, en æskufólks i landinu. sambandsþing SUF veröur Margir fundarmanna bentu haldiö i Bifröst snemma i 0g á þaö aö stefnumótun flokks- september I haust. ins heföi ekki veriö nógu skýr i A fundinum var mikið rætt nokkrum veigamiklum málum. um úrslit síöustu Alþingiskosn- Þannig heföi andstæöingum inga og ástæöur þess mikla ' flokksins tekist aö telja fólki trú ósigurs sem Framsóknarmenn Um aö flokknum væri ekki aö biöu. Voru fundarmenn á einu treysta f utanrikismálum og aö máli um aö flokkurinn yrði aö byggöastefna framsóknar- taka Urslitin til rækilegrar at- manna tæki ekki tillit til hags- hugunar og bregöast við þeim á muna og réttinda þess þann hátt sem lyft gæti flokkn- meirihluta þjóöarinnar sem um aftur upp úr þeim öldudal byggir Faxaflóasvæöiö. sem hann er nú kominn i. Menn voru sammála um þaö Þaö kom fram á fundinum aö aö Framsóknarflokkurinn ætti mjög heföi skort á þaö aö und- ekki aö sætta sig viö hlutverk anförnu aö flokksforystan heföi litils miöflokks, heldur bæri aö haft nægilegt samband viö róa aö þvi öllum árum aö flokk- Frá stjórnarfundi SUF, sem haldinn var um siöustu helgi. Timamynd Tryggvi. urinn næöi aftur sinum fyrra sessi sem róttækur þjóölegur umbótaflokkur og forystuafl félagshyggjumanna og ihalds- andstæöinga ilandinu. A fundinum var samþykkt svohljóöandi ályktun: „Framkvæmdastjórn SUF telur Urslit nýafstaöinna Alþingiskosninga mikiö áfall fyrir Framsóknarflokkinn. í ljósi kosningaúrslitanna er þaö skoöun stjórnarinnar aö flokk- urinn eigi ekki aö hafa forgöngu um myndun nýrrar rikisstjórn- ar. Framkvæmdastjórn SUF álit- ur þaö óhjákvæmilegt aö Fram- sóknarflokkurinn taki upp opn- ari og lýöræöislegari starfshætti til þess aö flokkurinn endur- heimti fyrri stööu sina sem aöalandstæöingur ihaldsafl- anna. Efla þarf skrifstofu flokksins og flokksstarf um land allt og siöast en ekki sist aöalmálgagn flokksins, Tfmann. Stjórnin telur þaö helsta verk- efni 17. þings sambandsins er haldiö verður aö Bifröst dagana 8.-9. september n.k. aö fjalla nánar um þaö endurreisnar- starf innan Framsóknar- flokksins sem framundan er.” Auk þeirra umræöna sem get- iö hefur veriö var á fundinum talsvert rætt um þær stjórnar- myndunarviöræöur sem nú standa yfir og um afstöðu Framsóknarmanna til hugsan- legrar aöildar aö rikisstjórn. Haföi Steingrímur Hermanns- son, ritari flokksins sem sat fundinn, framsögu um þaö efni. Loks var rætt um undirbúning og tilhögun næsta sam- bandsþings SUF. Loðnuveiðarnar: hamlar veiðum á Vestursvæðinu Kás — I gær barst á land fyrsti hefur veiði veriö óveruleg á aflinn á nýhafinni sumarloönu- loðnumiöunum á Kolbeinseyjar- vertið, er Sæbjörg frá Vest- svæðinu, aö sögn Andrésar Finn- mannaeyjum landaöi 400 tonnum bogasonar hjá Loönunefnd. af toönuá Siglufiröi. Aö ööruleyti Núeru 17 bátar lagðir af staö á Jörðin Stóru-Skógar i Stafholtstungnahreppi, Mýrasýslu, er til sölu. Lax og silungsveiði fylgir jörðinni. Tilboðum skal skilað til undirritaðrar fyr- ir 10. ágúst n.k. Nánari upplýsingar, veitir Þórður Krist- jánsson B.S.R.B. Munaðarnesi, simi um Borgarnes. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboðum sem er, eða hafna öllum. Fjóla Guðmundsdóttir. Stóru-Skógum. Dregið hefur verið í Happdrætti Landsmóts hestamanna 1. 6669 Góðhestur með reiðtýgjum. 2. 4305 Samvinnuferð til Hollands á Evrópumót íslenskra hesta 1979 fyrir 2. 3. 6460 Sunnuferð til Mallorka. 4. 5262 Ctsýnarferð til Costa Del Soi 24. sept. 5. 7609 úrvalsferð eftir eigin vali. 6. 1427 Flugferð til London fyrir 2. miöin, en þar voru 6-7 bátar um Friöriksson er á miöunum, en is svæöinu fyrir noröan hamlar helgina. Rannsóknarskipiö Arni sem liggur yfir mest öllu Vestur- mjög rannsóknum og veiöum. Baöherbergisskápar Glæsílegir baðskápar Margar gerðír og stærðír

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.