Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.07.1978, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 18. júli 1978 Ódýr gisting Erum stutt frá miðbænum. Höfum vistleg og rúmgóð herbergi 1. manns herb. kr. 3.500- á dag 2.ja. manna frá kr. 4.500.- á dag. Fri gisting fyrir börn innan 6 ára Gistihúsið Brautarhoiti 22 Simar 20986 — 20950. Hestaþing FAXA iu verður haldið að Faxaborg dagana 22. og 23. júli. Laugardaginn 22. júli kl. 16 verða gæðing- ar i A og B flokki dæmdir, og unglinga- keppni fer fram. Kappreiðar hefjast sunnudag 23. júli kl. 13.30, keppt verður i eftirtöldum greinum: 250 m stökk, 300 m stökk 800 m stökk, 150 m nýliðaskeið 250 m skeið, 800 m brokk. Tekið er á móti skráningu hjá Jóhanni Oddssyni, Steinum simi um Borgarnes og Ólöf.'u Guðbrandsdóttur Nýjabæ, simi um Varmalæk. Skráningu skal lokið fyrir miðvikudags- kvöld 19. júli. 16. landsmót UMFÍ Selfossi i:_ :: júif Hinir vinsœlu landsmótsbolir eru seldir á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Verzlunin Bikarinn Hafnar- stræti 16. Verzlunin Hólasport Lóuhólum 2—6. Selfossi: Verzlunin Lindin og hjá Lands- mótsnefnd, Tryggvaskála. AN ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURES RELEASE ZEBRA FORCE Drápssveitin Geysispennandi bandarisk panavision litmynd Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 2-21-40 Myndin, sem beöið hefur verið eftir. Til móts við guIIskípíð Myndin er eftir einni af fræg- ustu og samnefndri sögu AIi- ster MacLeanog hefur sagan komið út á islenzku. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ann Kurkel Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. Eitt nýjasta, djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um llf elskhugans mikla Casanova. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Q 19 OOO 'Salur Hammersmith er laus Frábær amerlsk mynd meö Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter Ustinov Leikstjóri Peter Ustinov ' salur Litli Risinn Sýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára. ’Salur Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg ensk lit- mynd Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 salur ÍCJ 1-89-36 Við skulum kála stelp- unni The Fortune Bráöskemmtileg gaman- mynd i litum. Leikstjóri Mike Nichols Aðalhlutverk Jack Nochol- son, Warren Beatty, Stoc- kard Channing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöasta sinn lonabíó *S 3-1 1-82 Loftskipið Albatross Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 ONE STEALS. ONE KILLS. ONEDIRS. Átök við Missouri-fIjót The Missouri brakes Aðalhlutverk: Jack Nichol- son og Marlon Brando Sýnd kl. 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára Telefon Ný æsispennandi bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Lee Remick ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ,33*3-20-75 Reykur og bófi Smokey & The Bandit STKE BMkMr ^jÁUmversal Pcture Dctnbuted by Onema tnterutcnal CorporaDon^ Ný spennandi og bráðskemmtileg bandarísk mynd um baráttu furðulegs lögregluforingja við glað- lynda ökuþóra. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason ISLENZKUR TEXTI Sýningartimi 5, 7, 9, og 11: THE (3ETAWAY The Getaway Leikstjóri: Sam Peckinpah A'ðalhlutverk: Steve Mc- Queen, Ali MacGraw og A1 Lettieri Endursýnd kl. 5 og 7.15 Bönnuð börnum innan 16 ára 1-13-84 Síðustu hamingjudag- ar To day is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstaklega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, I lit- um. Aðalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd viö mikla aðsókn. Sýnd vl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.