Tíminn - 26.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.07.1978, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 26. júli 1978 Ekki er hægt aö segja annaö en að áhorfendur hafi fariö ánægöir heim, eftir aö hafa horft á fyrsta „Rally crossiö” sem haldið var á laugardaginn. Um 400 manns fylgdust með keppninni, sem fór vel fram, miöað viö aö þetta var fyrsta Átta Hópakstur um brautina. Ekki má mikiöútaf bera, aöekki veröi árekstur. þriðja hring fór heddpekkning i Taunusnum hjá Halldóri svo Einar Gisla var sá eini sem kláraöi fyrsta riðil,fór 5 hringi á 6.40.2 min. Aðfjórum riölum loknum fóru leikar þannig, aö Arni Bjarna- son sem ók Fiat 125 náöi bestum tima eftir 5 hringi á 5.56.4 min. Næstur kom Einar Gislason á VW 1300 meö timann 6.14.1 min. og i þriöja sæti lenti siöan Þor- valdur Karlsson meö timann 6.19.4 min. Aðspuröur sagöist Halldór Úlfarsson formaður „rally cross” nefndarekki vita hvenær næsta keppni yröi haldin, en þaö yrði vonandi einhvern tima i ágúst. ,,Og ég vona”, sagöi Haildór, „aö sem flestir i klúbbnum veröi búnir aö útbúa sér „Rally cross” bil fyrir næstu keppni”. Ljósmyndir tók Ragnar J. Ragnarsson. þvi aö i næstu beygju tókst bill- inn á loft.valt heilhring og lenti aftur á hjólin. Ahorfendur urðu skelfingu lostnir og héldu að nú væri öllu lokiö. En þaö hýrnaði heidur betur yfir þeim, er Þor- valdur spratt út úr brakinu og fór að huga aö skemmdum. Nú hafði Jón Hólm náö forystunni aftur og héit hann henni heilan hring. En Adam var ekki lengi i Paradi's, stýriö fór úr sambandi ag billinnhjá Jóni flaug út af. 1 keppnin i þessari iþrótt hér á landi. Mættir voru til keppni 8 eitil- harðir ökumennúr B I K R, sem nú loksins sáu fram á þaö, aö draumur þeirra myndi rætast og bensinfætinum yröi gefinn laus taumurinn. Já, og hann rættistsvosannarlegahjá þeim. 1 fyrsta riöli kepptu þeir Þor- valdur Karlsson á Sunbeam Einar Gislason á VW 1300, Jón Hólm á VW 1300 og Halldór Sigurþórsson á Taunus 12. Þeir biöu tilbúnir viö ráslinuna eftir aö flaggiö yröi látiö falla. Spennan var i hámarki. Hjá öku mönnum var bensinfóturinn farinn aö titra, og áhorfendur biðu spenntir með öndina i háls- inum. Flaggiö féll og nú byrjaöi hasarinn. Meö ógurlegum drun- um æddu bilarnir áfram og > T' Bfllinn tókst á loft og fór heil- hring en lenti aftur á hjólin. Arni Bjarna á fiatinum, en hann náöi besta brautartima fór brautina á 5.56.4 min. fyrstur tók forystuna Jón Hólm á „Voffanum”, en hinir fylgdu fast á eftir. Með hörku tókst siö- an Þorvaldi aö ná forystunni, en þaö var skammgóöur vinningur Siguröur Grétarsson náöi best- um tfma af rally biiunum. Fór brautina á 1.09.0 min. í Rally Gross eitilharðir ökumenn Þorvaldur jafnar sig eftir áfaliiö og ekki er útlitiö gott. Afram er haldiö og engin miskunn sýnd. Sigurjón Harðarson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.