Tíminn - 22.08.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1978, Blaðsíða 8
8 ÞriOjudagur 22. ágúst 1978 á víðavangi Samúðin með Tékkum i þremur pörtum Á þremur útifundum I gær var innrásar Varsjárbanda- iagsins i Tékkóslóvakiu fyrir 10 árum minnst. Slfkt hlýtur að vekja menn ofurlitift til um- hugsunar, ekki aðeins um hag Tékka, heidur ekki siftur um eftli tslendinga. Hvort er samúftin með Tékkum þreföld eða eftli tstendinga aft standa sundraftir og samúftin meft Tékkum blandin súrri pólitik? Atburftirnir I Tékkóslóvakiu fyrir 10 árum eru vissulega enn I dag verftugt umhUsunar- efni.og tslendingar sem aldrei þola aft gengift sé á ákvörftunarrétt þeirra efta at- hafnafrelsi, ættu allir aö geta gengift saman til aft mótmæla þvi sem þá gerftist —og Tékk- ar og Slóvakar búa enn vift. Þess i staft gerftist þaft I gær, að þrir útifundir i hjarta Reykjavlkur endurspegluftu hlægilega ósátt og þó sorg- lega, þar sem sundurlyndi frelsisvina stuðlar ekki aft betri heimi. Lúðvík og Nató 21. ágúst hreyfingin á ts- landi og Lýftræftissinnuö æska héldu fundi I gær slnhvoru- megin á Lækjartorgi, og I stað þess aft gera mótmæli vift inn- rás Rússa I Tékkóslóvaklu fyrir 10 árum aft meginmáli fundanna, snerust þeir aft hluta uppi heitingar vift NATO og varnarliftift hér á landi af> hálfu 21. ágúst hreyfingarinn- ar. Fulltrúi ungra sjálfstæftis- manna á fundi lýðræðissinn- aftrar æsku svaraði meö þvl aft rugla hugsanlegri forsætis- ráftherrastöftu Lúftvlks Jósefs- sonar inn i þetta mál. Framkoma af þessu tagi er ekki traustvekjandi, enda var þátttaka I mótmælaaftgerftum þessum ekki ýkja mikil. Allir leikurinn um Stallntimann I Sovétrikjunum, innrásin i Ungverjaland árift 1956 og fleiri dæmi um harkalega valdniftslu Sovétríkjanna, hafði haft litil áhrif á, urftu nú aft viðurkenna, aft eitthvaö væri rotift austan við járn- tjaldiðekkisiftur en um álfuna vestanhallt. En almennings- álit hefur aldrei staftift stór- veldum fyrir þrifum. Pólitfk þeirra byggistá alltöftru en aft þóknast sem flestum sem vift- ast. Almenningsálitift innan- lands er langtum meira vert. Þaft sannaftist I Bandarikjun- um þegar Vletnamstriöift stóft. Almenningsálitið úti um vifta veröld skipti Bandarikjamenn litlu, en þegar hugur heima- manna snérist gegn styrjöld- inni var stutt til þess aft rlkis- stjórnin yröi aft breyta stefnu sinni. Sama máli gegnir um Sovétrlkin. Þar skiptir mestu hvaö sovétþjóðirnar álita, og hvernig áróður rikisins nær til þeirra. Hvaft erlendir menn álíta skiptir litlu sem engu máli. Andóf heima fyrir er hættulegt vegna þess, aft þaft ber þvf vitni aft ekki séu allir ánægöir, og þar af leiðandi verftur aft hreinsa burt hift illa og hættulega. Heima I Sovét- rikjunum er Solsenitsyn hættulegur, erlendis skiptir engu máli hvaft hann segir, — úr þvi aft rikisvaldift getur ráftift þvl hvaft fólk fær aft heyra og hvaö ekki.” KEJ Þetta var ein uppákoman þegar innrásarinnar I Tékkóslóvaklu var minnst I fordæmingarskyni. Timamynd: Róbert. Almenningsálitið t Tlmanum á sunnudaginn fjallar Haraldur ólafsson á skýran hátt um innrásina I Tékkóslóvaklu, aðdraganda rikjunum, þeirra á meðal hin- ir stærstu i Vestur-Evrópu, hinn ítalski og hinn franski. Vinstri menn hvarvetna i heiminum voru furðu slegnir, og fjölmargir, sem sann- tslendingar geta sameinast I fordæmingu á innrásinni I Tékkóslóvakiu, og einmitt meft þvf að standa allir saman stöndum vift vörð um frelsift. Vift þurfum ekki súra pólitik- usa.sem jafnvel gera mál sem þetta aft innbyrftis ádeiluefni. og áhrif og um Dubcek. 1 mjög athyglisverftri hugleiftingu segir hann m.a.: „Fyrstu viftbrögft vift inn- rásinni voru Sovétrikjunum ákaflega neikvæð. Komrnúnistaf lokkar Evrópu snérust nær allir gegn Sovét- Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið: Góð helgi hjá Karpov S.l. laugardag tefldu Karpov og Kortsnoj 14. skákina. Hún var jafnteflisleg, þegar Korts- noj gaf heimsmeistaranum færi á skiptamunsfórn, sem leiddi til vonlausrar stöftu fyrir áskor- andann. Skákin fór I bið I stöftu, sem var auftunnin fyrir Karpov. A sunnudagsmorgunn var biftskákin úr 13. umferft tefld áfram. Fljótlega kom i ljós aft heimavinna Kortsnojs og aft- stoftarmanna hans var ekki nægilega góft. Smám saman missti Kortsnoj tökin á skák- inni, enda átti hann afteins 20 mlnútur fyrir 15 leiki. 1 siftasta leiknum fyrir timamörkin lék Kortsnoj illilega af sér og varft aft gefast upp 5 leikjum slftar. Þessi úrslit komu öllum á óvart, þvl Kortsnoj stóft betur i bift- stöftinni. Hann varft aft gjalda þá heimsku sina aft hugsa biftleik- inn I 40 minútur dýru verfti. Heimavinna hans og aöstoftar- manna hans hefur heldur ekki verift góft, þvl þegar tefldir höfftu verift 4 leikir af biftskák- inni, varft Kortsnoj aft eyfta dýr- mætum minútum af um- hugsunartlma sinum. Þetta er mjög undarlegt, þvl Kortsnoj tók sér frídag til aft rannsaka biftstöftuna. Strax aft lokinni biftskákinni úr 13. umferft var 14. skákin tefld áfram. Henni lauk eftir 9 leiki meft sigri Karpovs. Karpovhefur þvitekiö forystu I einvlginu meft 3 v. gegn 1, en jafnteflin 10 eru ekki talin meft. Þessi forysta heimsmeistarans er óvænt, þvl hann tefldi 9.-13. skákirnar mjög máttleysislega, en liklega hefur frldagur sá, er Kortsnoj baft um, hresst hann mikift. Þegar hér var komift, þurfti Kortsnoj aft eyfta dýrmætum minútum til umhugsunar. 45. Be4 Dg5+ 46. Kfl Bd647. Bd5 He7 48. Bf3 — Hvltur á erfitt meft aft finna gófta leift I timahrakinu. Áætlun sú, sem hann velur gefur eftir völdin á skálinunni hl-a8 og skilur peftift á h3 eftir óvaldaft. 48. —h5 49. Bdl? Df5 50. Ke2 He4 51. Dc3+ Df6 52. Db3 — Kortsnoj átti nú eftir tæpar 5 minútur á siftustu 4 leikina. Eftir drottningakaup má hvitur þakka fyrir jafntefli. 52. — Df5 53. Db7+ He7 54. Db2+ Kh7 55. Dd4 Bc7. Staftan hér aft ofan er bift- staftan f 13. skákinni. Framhald skákarinnar varft: 41. Ha7— Biftleikurinn dýrkeypti. Þaft er furftulegt, aft jafnreyndur skák- maftur og Kortsnoj skuli eyfta 40 mlnútum til aft leika þennan biftleik. 41. — Hdf6 42. Hxf7 — Ekki gengur 42. Re5? Dxf2+ 43. Kh2 (43. Khl Del+ 44. Kh2 Dxe3) Dxe3 44. Rxf7 Df4+ 45. Khl Hxf7 meft jafnteflisstöftu. 42. — Hxf7 43. d5 — Meft þessum leik vinnur Kortsnoj peftift á c6, en pefta- keftja hvits slitnar i sundur. I framhaldi skákarinnar á Karp- ov auövelt meft aft stöftva hvitu peftin. Ef til vill gaf 43. Bxc6 meiri vinningsmöguleika, en ætla má, aft Kortsnoj viti hvaft hann er aft gera eftir aft hafa tekiö sér fri til aft rannsaka bift- skákina. 43. — Be5 44. dxc6 — Kortsnoj vill ekki skipta á Rd3 og Be5, þvl þá verftur f2-reitur- inn veikur. 44. — Kg7 Hvltur hótaöi 45. Bd5 56. Dh4? ? — Ljótur afleikur I tlmaþröng. Hvltur er I vandræftum meft aft valda peftiö á h3, en þaft er afleifting fálmkenndrar tafl- mennsku i biftskákinni (B-e4-d5-f3-dl). Þaft er erfitt aft benda á góftan leik fyrir hvit í stöftunni og má hann þakka fyrir jafntefli. Til greina kom aft leika 56. Dc5 efta 56. Db4. 56. — He4 57. f4 — 111 nauftsyn. Kortsnoj gat eldd leikift 57. Rf4 vegna 57. — Bxf4. 57 — Bb6 58. Bc2 Hxe3+ 59. Kd2 Da5+ 60. Kdl Dal+ 61. Kd2 He4 og Kortsnoj gafst upp, þvi hann getur ekkert gert vift hót- ununum 62. — Ba5+ og 62. — Be3+ 14. skákin. Hvítt: Karpov Svart: Kortsnoj Spænskur ieikur (opna afbrigft- iö) 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3.Bb5 a6 4.Ba4 Rf6 5.0-0 Rxe4. Einvigiöer aft verfta ágætt nám- skeift í opna afbrigöi Spænska leiksins. 6.d4 b5 7.Bb3 d5 8.dxe5 Be6 9.C3 Karpov velur aftur þennan leik, þótt hann fengi álitlegar stöftur í 8., 10. og 12. skákunum meft 9. Rbd2. 9. — Bc5 10.Rbd2 0-0 ll.Bc2 Bf5 12. Rb3 Bg4 13.h3. I 2. og 4. skákunum lék Karpov hér 13. Rxc5. 13. — Bh5 14. g4 Bg6. Þessa stöftu taldi Kortsnoj óljósa 1 alfræftibók um skák- byrjanir, sem út kom 1974. 15. Bxe4 dxe4 16. Rxc5 exf3 17. Bf4 Dxdl. Eftir 17. — De7 18. Dd5 Ra5 19. b4 Rc4 20. Hfel fær svartur varla nægilegt mótspil fyrir peftift, sem hann missir á f3. 18. Haxdl Rd8 Kortsnoj stefnir aft riddara- kaupum á e6, en eftir þaft ætti hann aft halda jafntefli, þótt stafta hans verfti óvirk. 19. Hd7 Re6 20.Rxe6 fxe6 21.Be3 Hac8. Hvftur stendur betur vegna yfirráfta yfir d-linunni, en hann kemst ekkert áfram, ef svartur teflir vel. 22. Hfdl Be4 23. Bc5 Hfe8 24. H7d4 Bd5 25. b3 a5.? Best var aft bífta rólegur meft 25. — Bc6, en sllk taflmennska er ekki Kortsnoj aö skapi. 26.Kh2 Ha8 27.Kg3 Ha6? 28.h4 Hc6? Erfitt er aft imynda sér, um hvaft Kortsnoj hefur veriö aö hugsa, en hann heföi ekki þurft aft sökkva sér djúpt niftur I stöft- una til aft sjá afleiöingar skipta- munsfórnar hvits i næsta leik. Nauftsynlegt var aft leika 28. — Bc6. 29. Hxd5. — Einfalt og afgerandi. Hvltur fær biskup og peö fyrir hrókinn, en peftift á f3 er dauöans matur og auk þess eru svörtu peftin á drottningarvæng veik. 29. — exd5 30.Hxd5 Hce6 31.Bd4 C6 32.Hc5 Hf8 Svartur er gjörsamlega hjálparvana I þessu endatafli. Hann getur ekki beöiö eftir Kxf3, Ke4, f4 og f5 o.s.frv. Nú tapar hann hins vegar a-peftinu. 33.a4 bxa4 34.bxa4 g6 35.Hxa8 Hee8 36.Ha7 Hf7. Eftir 36. — Ha8 37.a5 vinnur hvltur einnig örugglega. 37. Ha6 Hc7 Svartur biftur dauftans I algjör- lega óvirkri stöftu. 38. Bc5 — Hvi'tur bætir stöftu biskupsins, þvi 38. — Hxe5 væri svaraft meft 39. Bd6 o.s.frv. 38. — Hcc8 39.Bd6 Ha8 40.Hxc6 Hxa4 41.Kxf3 h5. I þessari stöftu fór skákin I biö. Vinningurinn er afteins tækni- legt atriöi fyrir hvit 42.gxh5 gxh5 43.C4 Ha2 44.Hb6 — Nú getur ekkert stöftvaft fram- rás hvítu peftanna á c-, e- og f-línunum. 44. — Kf7 45.c5 Ha4 46.C6 Ke6 47.C7 Kd7 48.Hb8 Hc8 49.Ke3 Hxh4 Annars gerir framrás hvita f- peftsins út um skákina. 50.e6 + og Kortsnoj gafst upp. Eftir 50. — Kxe6(50. —Kxd651.Hxc8 Hc4 52.Hd8+ Kxc7 53.e7 og hvitur vinnur) 51.Bg3 vinnur hvitur auftveldlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.