Tíminn - 22.08.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.08.1978, Blaðsíða 14
Hall Caine: 14 í dag Þriðjudagur 22. sept. 1978 Lögregla og slökkviliö Ferðalög Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökk viliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar j Vatnsveitubilanir sfmi 86577.’ Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.| 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-l manna 27311. --------;--------------—\ Heilsugæzla ^ - Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. ágúst er i Borgar Apóteki og Reykjavlk- ur Apóteki. baö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tiþ föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Ap&tek er opið ölí kvöld til kh 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Föstud. 25/8 kl. 20. Hvanngil - Emstur - Skaftártunga, hringferð að fjallabaki fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Aöalbláberjaferö til Húsavikur 1,—3. sept. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a slmi 14606. Utivist. Miövikudagur 24. ágúst kl. 08. Þórsmörk. Hægt að dvelja milli ferða. Sumarieyfisferö 31. ág. — 3. sept. Norður fyrr Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, siðan noröur fyrir Hofsjökul um Laugafell I Nýjadal. Suður Sprengisand. Gist I sæluhúsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, simar 19533 — 11798. Feröafélag íslands. Sumarleyfisferö 31. ágúst— 3. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, slöan norður fyrir Hofsjökul um Laugafell i Nýjadal. Suöur Sprengisand. Gist I sæluhúsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir—Kerlingar- fjöll, sfðasta helgarferðin á Kjöl. 4. Langivatnsdalur. Ekið um Hvalfjörð og Borgarfjörð. Gott berjaland I dalnum. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, slmar 19533 — 11798. Afmæli Snæbjörn Sigurðsson bóndi aö Grund I Eyjafirði er 70 ára i dag, þriðjudaginn 22. ágúst. 1 Minningarkort - ’ Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, slmi 1- 18-56. Minningarkort Bariftosþítala- Sjóðs Hringsins fás(' á'ýjítir- töidum stööum: Bókaverzlun ^pltebjarnar^ Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Oliverp Steins, Hafnarfir.ði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ö. Elling- _sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. ‘Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. VesturbæjarapótekL Landspltalanum hjá forstöðu-1 konu. Geðdeild Barnaspltala Hringsins v-/Dalbraut.: Apóteki Kópavogs v/Hamra- " J>org 11. 'Minningarkort liknarsjóðs! Aslaugar K.P. Maack I Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og ritfangaverzl. Veda, Hamra- ♦°rg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Árnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, ■ Brúarósi, simi 40268. Sigriði, Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, ■ Reykjav. simi 14139. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavlk. Reykjavikur Apóteki Austurstræti 16, Garðs Apoteki, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búðargerði 10. Bókaversl. I Grlmsbæ við Bústaðaveg. Bókabúöin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfirbi. Bóka- búð Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guðmundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsið. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. rMinningarkort by g'gingaf- sjóös Breiöholtskirkju fást; -hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, slmi 74130 og j Grétari Hannessyni Skriöu-'J stekk 3, slmi 74381. Minningarkort B'arna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúö Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breið- holts. Háaleitis ApotekVestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut. krossgáta dagsins 2837. Lárétt 1) Eldfjall 6) Rugga 8) Fæði 10) Mánuður 12) Fljót 13) Röö 14) Æða 16) Ris 17) 54 19) Flóttí. Lóðrétt 2) Maöur 3) Grassylla 4) Arfa 5) Hryssu 7) tláta 9) Vatn 11) Kveða við 15) Rödd 16) Hreinsa 18) Sagnending. Ráðning á gátu No. 2836 Lárétt 1) Jötun 6) Sel 8) Gap 10) Lok 12) NN 13) Ká 14) Asi 16) Lap 17) Nei 19) Undna. Lóðrétt 2) ösp 3) Te 4) Ull 5) Agnar 7) Skáps 9) Ans 11) Orka 15) Inn 16) Lin 18) ED. Þriöjudagur 22. ágúst 1978 | í ÞRIDJA 0G FJÓRDA LID Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi Formáli. Meö þvi að ég er ekki læknisfróöur, þá get ég enga ábyrgö boriö á þeim kenningum, er ég hefi sett fram I þeim hluta sögukorns þessa, er fjallar um réttmaéti dáleiöslunnar. Eg hefi aö eins reynt aö láta sögu- hetjuna sjálfa skýra sem glöggast frá þeim gagnstæöu skoöunum um þetta mál, er fram hafa komiö I ræöu og riti I Engiandi, Frakklandi og Þýskalandi. Hiutdeild sjálfs mln aö umræöum þessa mikia máls er sú ein aö Iýsa vaidi Imyndunarinnar yfir einum sérstökum drykkfeidum einstaklingi og hversu almætti vonarinnar læknar sjúka sáiu. Afengiö sjálft er dáleiöarinn mikli. Mér viröist drykkfeldnin vera alvarlegast athugamál, sem mannkyniö hefir fengist viö nokkru sinni og mest riöi á þvi, aö komast til fullrar raunar um undirrætur bölsins. Er drykkfeldni sjúkdómur eöa synd? Ef hún er sjúkdómur, þá eiga lánleysingjarnir heimting á samkend og þá kemur til kasta iæknanna aö leita þeim bata. En ef hún er synd, þá á syndarinn ámæli og refsing og klerkdómurinn er þá skyidur aöstuöia aö þvi, aö hann bæti ráö sitt. Ef drykkfeldnin er bæöi sjúkdómur og synd, þá koma úrræöin til kasta löggjafa, lækna og presta i sameiningu. Er drykkjumaöurinn I sjúkrahúsi, hjálparhæii eöa I fangeisi? Heill mannkynsins viröist mér velta mjög á þvl, hversu þessum spurningum veröur svaraö. En skyldi mér skjátlast mikiö, er ég fullyröi aö hvorku löggjöf, kirkja eöa læknavlsindi hafi til þessa gert sér ákveöna skoöun um þessi efni? Auk þess sem bæklingur þessi fæst viö drykkfeldni alment, þá er ætl- ast til, aö hann beinist sérstakiega aö drykkfeldni kvenna. Ef þaö er rétt, aö arfgeng drykkjufýsn móöurinnar eigi mikinn hlut aö siöferöis- legri og llkamlegri hnignun ættarinnar, þá er þetta vanrækta ihugunar- efni miklu mikilsverðara, en öll önnur áhugamál, sem nú eru á dag- skrá. Ahrif áfengisveiklunar á mæöurnar. Er nokkurt úrlausnarefni mikilsveröara? Greeba Castle, júli 1906. Mön Hall Caine. I. Kiukkan var niu aö kveldi, sunnudaginn tuttugasta og þriöja desember 18—. Þá hallaöist ég út um vagnglugga I eimlest þeirri, sem fara átti til Skotiands. Var ég aö kveöja George Chute meö handabandi, en hann stóö á vagnstéttinni neöan und- ir. — Vertu sæll, Róbert, sagöi Georg. —Mundu nú eftir aö sækja mig heim, þegar þú kemur aftur. Mig iangar aö heyra alla mála- vöxtu. Vinir okkar I Clousedale eru okkur háifókunnir — mér aö minsta kosti. Ég biö kærlega aö heilsa jungfrú Clousdale og frú Hill. Vertu sæll. Vertu sæll. Ég veifaöi til hans, þegar iestin rann af stööinni. Hann haföi setiö aö miödegisveröi heima hjá mér I Templehúsunum og fariö siöan meö mér til Euston til aö kveöja mig á stööinni. George var 25 árum eldri en ég, en var þó einkavinur minn. Fyrst haföi hann veriö vinur fööur mlns og höföu þeir veriö saman viö skrifstofu- störf fyrir fjörutlu árum hjá málafiutningsmanni I þorpi einu. En siöar höföu vegir þeirra skiiist. George Chute var nú alkunnur málaflutningsmaöur I Lundúnum, og faðir minn Robert Har- court var dómari á Indlandi. En vinátta þeirra haföi haldist óbreytt þótt heil heimsálfa væri á milli þeirra. Sjálfur var ég borinn og barnfæddur á Indiandi, en var sendur til Englands til þess aö lúka skólanámi minu, þegar ég var fjórtán ára gamall. Þá kom George Chute mér fyrir I skólanum I Harrow. Þegar tlmar iiöu lét hann mig fara þaöan til Oxford og fékk mér slöan lögfræöingsstarfa, þegar ég haföi lokiö námi mlnu. Nú voru fimm ár liöin slöan, og mina ágætu stööu átti ég mest aö þakka George Chute. Hann hafði veriö meira en vinur minn — hann haföi veriö mér annar faöir. Mikiö átti ég honum aö þakka yfir höfuö aö tala, en þó var einn sá hlutur, sem mér þótti meira til koma en allra velgeröa hans. Hann haföi komiö mér I kynni viö Lucy Clousedaie. Hún haföi komiö heiman aö úr Cumberland og leitaö ráöa hjá honum um járnnámu, sem hún haföi fengið aö erföum. Hún var tuttugu og tveggja ára gömul og foreldrar hennar voru löngu dánir. En barnfóstru slna haföi hún jafnan haft hjá sér og var hún ætiö nefnd frú Hill, þótthún heföi aldrei gifst. George haföi komist viö — Ég ætlaöi ekki aö vekja þig af siödegisiúrnum, hr. Wilson... en veistu aö allar dyr hjá þér eru læstar? DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.