Tíminn - 24.08.1978, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 24. ágúst 1978
Bréf Lúðvlks tíl flokksstjórnar Alþýðuflokksins:
Svarið ótvírætt í dag, því
engum degi má
tapa í þras
um form
23. ágúst 1978.
Til
flokksstjórnarfundar
Alþýöuflokksins.
Vegna þess aö ég hefi, sem
forstööumaöur þeirra stjórnar-
myndunarviöræöna, sem nil
standa yfir, óskaö eftir skýrum
svörum flokkanna um þaö hvort
þeir gætufallistá aö minn flokkur
heföi á hendi stjórnarforystu i
þeirri rikisstjórn, sem mynduö
yröi, — þá tel ég eölilegt aö skýra
sjónarmiö min i þessum efnum i
stuttu máli.
Ég tel aö mikiö hafi áunnist i
samningaviöræöum flokkanna til
þessa.
Samkomulag hefir tekist i aöal-
atriöum um þetta:
1. Um nauösynlegar aögeröir i
efnahagsmálum til áramóta og
I ýmsum greinum til lengri
tima. Þar er um aö ræöa 15%
gengislækkun, 12% niöurfærslu
verölags, lækkun vaxtakostn-
aöar og annars reksturskostn-
aöar Utflutningsatvinnuvega
sem næmi 10% i kaupgjaldi og
hækkun fiskverðs til samræmis
vegna kaups sjómanna.
1 þessum aögeröum felst, aö
visitöluhækkun um 8% sem
heföi átt aö ganga út i verölag
og kaupgjald 1. september, yröi
greidd niöur aö fullu, og enn-
fremur aö aörar hækkanir visi-
tölu til áramóta yröu minni en
ella.
Lækkunverðlagsyrðim.a. iþvi
formi að 20% söluskattur yröi
felldur niöur af allri matvöru.
Sú niöurfærsla verölags, sem
gerter ráö fyrir kostar skiljan-
lega mikla fjármuni. Sam-
komulag er um þá fjár-
muna-tilfærslu.
2. Þá er samkomulag um svo til
algjöra veröstöövun til ára-
móta og stórlega hert vertlags-
eftirlit.
3. Samkomulag er um sérstaka
fjárfestingarstjórn, um fækkun
banka, endurskoöun rikis-
kerfisins o.fl., o.fl.
4. Samkomulag er um aö leysa
þann fjárhagsvanda sem fyrir
liggur I landbúnaði.
Og þaö sem ekki sist ber aö
telja, er að góöur grundvöllur
hefir veriö lagður, aö samkomu-
lagi viö stærstu samtök launa-
fólks um skipan launamála fram
til 1. des. 1979 og þar með um
vinnufriö. Grundvöllurinn er sá
aö launasamningar séu virtir en á
þessum tíma veröi ekki um kaup-
hækkanir að ræöa, nema I formi
verðbóta.
Þessberþó aðgetaaðfrá þessu
samkomulagi er ekki gengið aö
fullu.
Mörg önnur atriöi væntanlegs
stjórnarsáttmála eru vel á veg
komin.
Það er því skoðun min að telja
verði sterkar likur á þvi, aö sam-
komulag um stjórnarmyndun
flokkanna þriggja geti tekist.
Við þessar aðsta^iur tel ég eöli-
legt og sanngjarnt og blátt áfram
nauðsynlegt gagnvart launþega-
hreyfingunni, að sá aöilisem á aö
veita rikisstjórninni forystu, stýri
samkomulagsviöræöunum siö-
asta spölinn og móti endanlegan
stjórnarsáttmála. Hann yröi lika
sérstaklega ábyrgur gagnvart
launþegahreyfingunni varöandi
þaö samkomulag sem þar yröi
gert.
Geti samstarfsflokkarnir ekki
fallist á stjórnarforystu mlns
flokks.er eölUegtaö égviki, enda
tel ég aö undir minni forystu haf i
þeir þættir málsins veriö leystir,
sem mestu máli skiptir.
Ég vil taka þaö skýrt fram, aö
hér er ekki um aö ræöa, aö minn
flokkur setjiskilyröium aö hafa á
hendi stjórnarforystu, heldur um
hitt aö stjórnarforystan veröi
ákveöin.
Ég mun i framhaldi af svari
Alþýðuflokksins, halda áfram
starfi minu, eða ganga á fund
forseta og skila af mér minu um-
boði, eftir þvi á hvora leiðina svar
Alþýöuflokksins veröur.
Formaður Framsóknarflokks-
ins hefir tjáömér, aöhans flokkur
samþykki st jórna rforystu
Alþýöubandalagsins.
Skili ég umboöi minu til forseta
tel ég sjálfsagt, að hann feli nýj-
um aðila umboö til stjórnar-
myndunar.
Viö Alþýöubandalagsmenn
munum þá taka afstööu til fram-
haldsviöræðna.
Það er ósk min aö svar Alþýðu-
flokksins liggi fyrir skýrt og ótvi-
rætt i dag, þvl timinn er tæpur og
engum degi má tapa i þras um
form.
Meöviröingu,
Lúövik Jósepsson.
Ályktun Alþýðuflokksins frá í gærkvöldi:
Lagður verði fram málefna-
samningur flokkana þriggja
HEI — Eftir langan og strangan
fund flokksstjórnar Alþýöu-
flokksins þar sem úrslita var
beöiö meö mikilli eftirvæntingu
lét Alþýöuflokkurinn frá sér fara
eftirfarandi ályktun:
„Flokksstjórn Alþýðuflokksins
lýsir yfir ánægju sinni meö fram-
gang stjórnarviöræöna Alþýðu-
flokks, Alþýöubandalags og
Framsóknarflokks. Flokksstjórn-
in bendir þó á, aö einungis hefur
náöst samstaöa allra flokka um
efnahagsráöstafanir næstu 4
mánuöi. Málefnasamningur
Gylfi Þ. Gislason metti á fund
flokksstjórnarinnar i gærdag til
að miðla yngri mönnunum i Al-
þýðuflokknum af áratuga
rcynslu sinni. Árangurinn var
það sem Ragnar Arnaids kallaði
„klókindalega neitun”.
meirihlutarikisstjórnar á hins-
vegar aö ná yfir öll sviö þjóö-
mála. Þrátt fyrir málefnasam-
stööu flokkanna um efnahagsaö-
gerðir næstu mánuöi eru enn
veigamikil atriöi óútkljáö svo
sem efnahagsstefnan til fram-
búðar, utanrikismálin og ekki sist
ýmis umbótamál á sviöi löggjafar
og efnahagsmála.
Flokksstjórnin felur þing-
flokknum aö knýja á um aö sem
allra fyrst verði lagður fram slik-
ur málefnasamningur þessara
þriggja flokka. Fyrr en sá
samningur liggur fyrir telur Al-
þýöuflokkurinn ekki timabært.aö
ræöa um stjórnarforystu eöa
skipta ráöuneytum milli flokka
enda væri þaö I fullu ósamr mi
viö þær heföir sem ríkt hata i
sambandi viö myndun rlkis-
stjórnar til þessa. Flokksstjórnin
leggur höfuöáherslu á aö mál-
efnaleg samstaöa náist milli
flokkanna svo og lausn á forystu-
vandamálunum. Flokksstjórnin
minnir ennfremur á að efnahags-
vandinn eykst meö hverjum degi
og ekki má dragast öllu lengur að
mynda rlkisstjórn þessara flokka
er nú ræöast viö”.
Bjarni Guðnason, fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins
í Austurlandskjördæmi/
telur saman aura sina í
þúngum þönkum. Nú
hann kominn úr Astralíu-
dvölinni og farinn að
leggja hönd á plóg.
Aðalf undur SDNN haldinn
1.-3. september nk.
Aðeins einn sæklr um
Fríkirkjuna
Aöalfundur Samtaka um
náttúruvernd á Noröurlandi
(SUNN) veröur haldinn I Hafra-
ladijarskóla lAöaldal dagana 1.-3.
september næstkomandi.
Dagskrá fundarins er f jölbreytt
aö vanda enda hefur sú venja
skapast aö aöalfundirnir (sem
eru haldnir annaöhvort ár) séu
jafnframt fræöslu- og kynningar-
fundir, þar sem umhverfi fundar-
staöarins er kynnt sérstaklega.
Fundurinn hefst aö kvöldi
föstudagsins 1. sept. með kynn-
ingu á náttúrufari og sögu Aöal-
dals og nágrennis. Þar flytja er-
indi þeir Bjartmar Guömundsson
á Sandi, og Þorgeir Jakobsson frá
Brúum. Sýndar veröa litskugga-
myndir úr Aöaldal og kvikmynd
um jurtalitun sem tekin var fyrir
nokkrum áratugum á bænum
Garði.
Ardegisá laugardaginn 2. sept.,
veröa aöalfundarstörf en siödegis
veröur fariö i kynnisferö um
Aöaldal meö viökomu á ýmsum
stööum. Aö kvöldi sama dags
flytur Sigurður Blöndal skóg-
ræktarstjóri erindi um þátt skóg-
anna i' búskapnum fyrr og nú, og
Sigurður Þórarinsson jarö-
fræöingur segir frá rannsóknum
sinum á fornbýlum (eyöibýlum) i
Þingeyjarþingi.
Ardegis á sunnudag (3. sept.)
veröa svoaöalfundarstörf aö nýju
en siödegis veröur efnt til feröar I
Þingey i Skjálfandafljóti og forni
þingstaöurinn skoöaöur.
Sérstök náttúruverndarsýning
veröur I Hafralækjarskóla alla
fundardagana og þar veröur
lagöur fram bæklingur um
náttúruvernd i Aöaldal.
Ókeypis gisting er i skólanum
fyrir fundarmenn og matur
verður þar á boöstólum. Einnig
eru næg tjaldstæöi viö skólann.
Fundurinn er opinn öllum sem
áhuga hafa á viðfangsefnum
hans.
Hinn 31. júli s.l. rann út um-
sóknarfrestur um starf safnaöar-
prests viö Frikirkjuna I Reykja-
vlk. Umsækjandi var einn séra
Kristján Róbertsson sóknarprest-
ur I Þykkvabæ Rangárvallasýslu
og mun hann annast messugjörö I
kirkjunni sunnudaginn 3. septem-
ber n.k. ki. 14.00. Samkvæmt lög-
um Fríkirkjusafnaðarins skal
kosning fara fram þótt umsækj-
andi sé einn og veröur boðaö til
kjörfundar i september n.k. Hafa
allir safnaöarmeölimir atkvæöis-
rétt sem náö hafa 16 ára aldri,
enda séu þeir ekki skráöir meö-
limir i öörum söfnuöum. Kjörskrá
mun liggja frammi i kirkjunni
mánudaga til föstudaga kl. 16-18
og er allt safnaöarfólk hvatt til
þess aö ganga úr skugga um,
hvort þaö sé ekki á kjörskrá og
taka þátt i kosningunni.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla ;