Tíminn - 13.09.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.09.1978, Blaðsíða 9
ÍU&iHl. Miftvikudagur 13. september 1978 9 Sjálfstæði og öryggi íslands Um hvaða kostí er að velja í utanrDdsmálum? Þegar lýöveldi var stofnaö á tslandi áriö 1944 var þaö gert meösamþykki þeirra stórvelda, sem sameinast höföu i barátt- unni gegn útþenslustefnu Þjóö- verja. Eitt fyrsta verkefni þeirra, sem tóku viö stjórn hins unga lýðveldis, var aö finna lausn á þeim vanda hvernig raunverulegt pólitiskt sjálfstæöi þess yröi tryggt. Við striöslok á árinu 1945 var enn allt á huldu um hvernig málum yrði skipaö i Evrðpu til frambúöar og enn þann dag i dag er ekki búið að ganga frá friöarsamningum viö Þýskaland. 1 ljósi þeirra atburöa sem urðu á næstu árum varö sú stefna ofan á á tslandi, aö sjálf- stæöi landsins yröi ekki tryggt nema meö nánum tengslum við Bandarikin, fremur en viö ná- læg riki i Evrópu noröanveröri. Þessi stefna átti sér forsendur i kalda striöinu og togstreitu Bandarikjanna og Sovétrikj- anna um Evrðpu. Járntjaldiö skipti álfunni til frambúöar og vegna nálægðar kjarnorkuveld- isins sovéska leituöu rikin i Evrópu vestan- og sunnan- verðri til Bandarikjanna, hins kjarnorkuveldisins. Siðan hefur verið barist um hjörtu og hugi fólks á hnettinum noröanverð- um. Þessi barátta hefur veriö næsta augljós þeim, sem á ann- aö borö vilja sjá. Hún gengur út á aöfá fólk til aö velja efnahags- og stjórnmálakerfi. Þessi tvi- skipting var rikjandi á dögum kalda striðsins, en meö breytt- um aðstæöum og þróun stjórn- málakerfa hefur togstreitan fengið nýjan svip, a.m.k. á Vesturlöndum. Eftir aö Atlantshafsbandalag- ið var stofnaö og tsland geröist aðili aö þvi hefur utanrikis- stefna tslendinga verið þessi: Bandarikin og Norðurlönd eru helsta trygging fyrir þvi, aö Is- land geti veriö sjálfstætt riki. Þetta stafar af þvi, aö Island er óumdeilanlega á áhrifsvæöi Bandarikjanna, og einungis með þvi að viöurkenna þá staö- reynd er unnt að velja skynsam- lega leið i samskiptum viö önn- ur riki. Þetta er i sjálfu sér svip- að stööu Finnlands gagnvart So- vétrikjunum. Finnar eru utan hernaðarbandalaga, en Is- lendingar hins vegar i Atlants hafsbandalaginu — aö visu meö takmörkuðum réttindum, og leggja varla annaö af mörkum þar en flugvöllin viö Keflavik. Utanrikisstefna sú, sem fylgt hefúr veriö her á landi undan- farin 30 ár er umdeilanleg, en i staö hennar hefur ekki veriö boöið upp á neina aöra raun- hæfa kosti. Hlutleysi er ekki stefna i utanrikismálum, nema til komi trygging nágranna- þjóða og efnalegt frelsi, sem geri kleift að velja um ýmsa kosti. Finnland er hlutlaust i þeirri merkingu aö þaö stend ur utan hernaðarbandalaga og hefur ekki tekið ákveöna stefnu gagnvart deilumálum risaveld- anna. Hafa veröur i huga aö tryggingin fyrir sjálfstæöi Finn- lands er varnarmáttur Svía og hlutleysi þeirra i alþjóðamálum og hins vegar þaö tillit sem þeir taka til Sovétrikjanna i mótun stefnu sinnar og ákvarðana Finnar munu ekki tengjast öör- um rikjum eöa rikjasamtökum ef það veröur túlkað sem ögrun við Sovétrikin. Margt hefur veriö skeggrætt HARALDUR ÓLAFSSON um ,,finlandiseringu” og flest af þvi óþarft. Staðreynd aiþjóöa- stjórnmála er, að ekkert smá- riki né heldur stórveldi getur haldið uppi „sjálfstæöri” stefnu nema að vissu marki.Þaö spyr enginn lslendinga hvaö þeim sé fyrir bestu, og hvernig þeir vilji helst ráða ráðum sinum. Fyrir nokkrum árum, i lok siöustu landhelgisdeilu við Breta skrifaöi ég grein þar sem ég hélt fram þeirra skoöun að tslendingar ættu enga ,,vini”. Fátt erhættulegra rfki, sem vill halda sjálfstæöi sínu og sjálf- ræöi en að halda aö þaö sé ör- uggt i skjóli vinaþjóöa. Einungis meö þvi aö láta af þessum hugsunarhætti er unnt aö hefja þá athugun á öryggis- málum tslands, sem boöuð er i sáttmála rikisstjórarinnar. Staöa tslands i heiminum verö- ur ekki skilin né skýrö nema til komi heiðarleg rannsókn á þeim öflum sem aö verki eru i al- þjóöastjórnmálum og þeir kost- ir, sem tslendingum standa til boöa kannaöir til hlitar. Sú spurning sem svara ber, er þessi, og engin önnur: hvernig verður sjálfstæöi tslands tryggt? Til aö svara þessari spurn- ingu verður fyrst og siöast aö taka mið af þvi, sem unnt er aö ná. Stjórnmál eru list hins mögulega og á þaö ekki siöur viö um utanrikismál en innan- landsmál. De Gaulle sagöi, aö riki ætti engan vin. Meö þau sannmæli i huga veröur aö meta stööu og möguleika islenskrar utanrfkis- stefnu. 1 næstu grein veröa ræddar nokkrar spurningr sem vakna i framhaldi af þessu. M.a. verður rættum hlutleysi sem utanrikis- stefnu, eöli alþjóöaátaka og hvernig riki verður sifellt að varast þrýsting frá öörum rikj- um. SÍBS 40 ára verkstæðum i endur- hæfingarskyni. og við vernduð störf. Er það mest léttur iönaður og eru þar m.a. framleidd vatns- rör, búsáhöld og leikföng. Múlalundur, öryrkjavinnustofa SIBS. Þar störfuðu á s.l. ári 40 öryrkjar að framleiöslu á alls konar möppum, lausblaöabókum og vinnubókum fyrir skóla og fyrirtæki. Nú ér i bigerð aö Múlalundur komi sér upp hentugri vinnustofum á Hátúni 10 i húsnæði sem þar á að risa. Vöruhappdrætti SIBS. Til- gangur happdrættisins er að fjár- magna uppbyggingu Heykja- lundar og annarra stofnana sam- bandsins. Leyfi vöruhappdrættis- ins hefur nú veriö framlengt til tiu ára, þvi mörgum verkefnum SIBS er enn ólokið. Þá skal þess að lokum getiö aö á 40 ára afmælisþinginu eru staddir fulltrúar berklavarnar- samtaka á Noröurlöndum i tilefni þess að fyrir 30 árum var sam- band norrænna berklasjúklinga stofnað aö Reykjalundi. Asgeir Norödal, elsti starfsmaöur aö Reykjaiundi, afhjúpar hinn steinda glugga sem Leifur Breiöfjörö hefur gert. Tfmamyndir Tryggvi - afmælisþing að Reykjalundi HR' Afmælisþing SiBS var sett s.l. laugardag að Reykja- lundi/ en 23.-24. október n.k. eru 40 ár liðin frá stofnun þess. Að því tilefni var afhjúpaður steindur gluggi eftir Leif Breiðf jörð, en Ásgeir Norðdahl, elsti starfsmaður Reykjalundar, afhjúpaði listaverkið. Meðal gesta við setningu þingsins voru forsetahjónin, fjármálaráðherra og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Hvar eru höklar Frlkirkj- unnar? - 150.000 kr. fundarlaun I boði Þótt all langur timi sé liðinn frá þvi, aö þrír höklar voru teknir, er innbrot var framiö i Frikirkjuna, hefur stjórn Frikirkjusafnaöarins ekki gefiö upp alla von um, aö hökl- arnir kunni að koma I leitirn- ar,ef samstillt átak væri gert til aö hafa upp á þeim. Stjórn Frikirkjusafnaðarins hefur þvi ákveðið aö gefa hverjum þeim, er getur gefiö upplýs- ingar, sem leitt geta til þess aö höklarnir komi I leitirnar, kr. 150.000.00 — eitt hundraö og fimmtiu þúsund krónur —. Farið veröur meö allar upp- lýsingar sem trúnaðarmál milli safnaöarstjórnar og þess, sem upplýsingar gefur. Þeir sem geta gefið upplýsing- ar i þessu máli geta hringt I síma Frikirkjunnar 1 45 79 milli klukkan 16.00 til 18.00 alla daga, einnig i sima 3 42 47 eða 8 26 80, en i þeim simum mun formaður safnaö- arstjórnar taka við upplýsing- SIBS varstofnaö á Vifilsstööum 23.-24. október 1938. Stofnendur voru 28 berklasjúklingar viös vegar af landinu. Upphaflega var markmiðiö að útrýma berkla- veikinna en að þeim áfanga náöum sneri StBS sér að þvi aö berjast fyrir málefnum öryrkja almennt. Arið 1974 var samtökum astma- og ofnæmissjúklinga veitt aðild að SÍBS og var nafni sambands- ins þá breytt i Samband islenskra berkla- og brjóstholssjúklinga. Starfsemi SIBS hefur sifellt orðið viðameiri með árunum og rekur það nú eftirtalin fyrirtæki og stofnanir: Vinnuheimilið aö Reykjalundi. Þar er rekiö sjúkrahús og einnig er'starfræktur þar iðnaður. A seinni árum hefur sú breyting orðið samfara þvi að berklaveikin hefur rénaö aö stofnunin hefur opnaö dyr sinar fyrir öllum sjúklingum sem þarfnast endur- hæfingar. A Reykjalundi sjúkra þjálfun, iöjuþjálfun og verkleg endurhæfing viö léttan iðnaö. Þá má geta nýstárlegrar aðferöar við endurhæfingu sjúklinga. Er það endurhæfing i formi reiðmennsku, en sú alhliöa hreyfing sem fæst á hestbaki hefur reynst vel við þjálfun sjúklinga með vissa tegund löm- unar. Nú eru 150 sjúklingar á vinnuheimilinu og vinna þeir á Frá setningu þingsins. Meöal gesta voru forsetahjónin hr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Eldjárn, Tómas Arnason fjár- málaráöherra og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjavikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.