Tíminn - 30.09.1978, Side 7
Laugardagur 30. september 1978
0TT0 A.
MICHELSEN
Nýjar og auknar
kröfur.
Ljóster, að þessi þróun I átt til
fjölbreyttari nýtingar kirkju-
bygginga og aukinna tengsla
þeirra viö almennt félagslif,
gerir nýjarog auknar kröfur til
presta og forstöðumanna safn-
aða, m.a. með tilliti til rekstrar-
legrar stjórnunarhæfni. Þetta
ennfremur gerir kröfur til, að
einhvers staðar frá komi fjár-
munir til þess mikla stofii- og
rekstrarkostnaðar, sem aukinni
starfsemi fylgir. Ljóst er að
A víðavangi Timans 6. þ.m.
ritar HEI grein, sem ber
heitið: „Illa nýtt hiisnæði”. Til-
efni greinarinnar var viðtal við
Gylfa Guðjónsson, arkitekt, I
Mbl. 3. sept. s.l., þar sem m.a.
er vikið að nýtingu kirkjubygg-
inga til annarrar starfsemi en
hefðbundinna kirkjulegra
athafna.
Vissulega er ástæða til að
fagna þegar rætt er hleypi-
dómalaust um betri nýtingu
kirkna og safnaðarheimila
þeirra.
Vart verður deilt um gildi
kristinnar trúar og kirkjulifs á
landi hér. Ei verður heldur deilt
um, að kirkjumunir ýmsir eru
meðal elztu menningarverð-
mæta þjóðarinnar, sem okkur
ber skylda til að auðsýna virð-
ingu og alúð.
Ekki ætla ég i þessum linum
að ræða ofangreind atriði eða
hið eiginlega hlutverk krist-
innarkirkju— heldur leggja orð
i belg vegna fyrrgreindra
skrifa, sem ég að mörgu leyti
fagna, þótt nokkurs misskiln-
ings eða þekkingarskorts á
aðstæöum gæti þar.
Nokkur afskipti hef ég haft af
kirkjubyggingarmálum og
safnaðarstarfi, þekki þau mál
þvi af eigin raun.
Vel séð fyrir félags-
legri aðstöðu.
Ég hygg, að liðin sé sú tið á
tslandi, að kirkjuhús séu reist
án þess, að tillit sé tekið til
almennra félagsþarfa safnað-
anna, má þar sem dæmi nefna,
Langholts-, Hallgrims-,
Arbæjar- og Bústaðasóknir i
Reykjavik, auk t.d. Hveragerðis
og ólafsvikur. A. öllum þessum
stöðum er vel hugsað og séð
fyrir félagslegri aðstööu, hafa
safnaðarsalirnir sums staðar
gengið fyrir við frágang, sbr.
Langholts- og Arbæjarsóknir.
í grein sinni ,,A viðavangi”
Timans segir HEI orðrétt:
„En að ekki megi nota hinar
stóru og vönduðu kirkju-
byggingar til annars en messu-
haids byggist varla á nokkurri
raunhæfri skynsemi. Hvað
mælir á móti þvi að kirkjur séu
notaðar tii kvikmynda- og leik-
sýninga, sem ekki þurfa mikinn
sviðsbúnað? Tii tónleikahalds,
til ráðstefnuhalda og fyrirlestra
t.d. i sambandi við skóla þar
sem kennsian fer fram i fyrir-
lestraformi, svo eitthvað sé
nefnt. Væri nokkur hætta á þvi
aö guösorðið sem flutt væri af
predikunarstólnum á sunnu-
dögum, yrði eitthvaö lágkúr-
legraeða útþynntara þótt húsið
hefði verið notað til annars hins
rúmhelgu daga??”
Svo háttar einmitt til í þeirri
kirkju sem ég þekki helzt,
Bústaðakirkju, aö allt sem upp
er talið i tilvitnuninni er fram-
kvæmt i kirkjunni og/eða
safnaðarsölum hennar.
Aldrei hefur þurft að draga
tjald fyrir altarið, enda ekkert
þar framið, sem ekki rúmást
innán ramma kristins siðgæðis.
Gildir hér sem oftar: „Hver
hlutur á sinum stað”. Ekki
förum við á inniskóm i f jósið eða
silkisokkum á sjóinn.
frjálsu framlögin ein hrökkva
ekki til.
Ég tel, að Guðfræðideild
Háskóla Islandsætti að huga vel
að þessum málum við upp-
fræðslu guðfræöinema, gera þá
enn betur i stakk búna til að
sinna félagslegum verkefnum,
veita forystu i þessari sam-
félagslegu þróun og tengja hana
kristinni trú.
Ég tel, að leggja beri mikla
rækt við þann þátt, sem undir-
býr guðfræöinema til stjórnunar
og rekstrar á félagslegum ein-
ingum. thuga ber rækilega sam-
hæfingu á menntun guðfræðinga
og leikmanna i þessu tilliti.
Persónulega, fagna ég mjög,
að vakin skuli athygli á nota-
gildi kirkjuhúsa, — þvi kirkjur
eru einmitt reistar með þvi
leiðarljósi, að þar eigi söfnuður-
inn sinn samastað i menningar-
og félagslegu tilliti, auk hinna
helgu athafna.
Mín ósk er sú, að þessi þróun
haldi áfram i auknum mæli, að
þjóðin safnist saman i kirkjum
landsins við flest hugsanleg
tækifæri.
Dr. Gylfi, Visir og
r í Visisgrein dr. Gylfa var:
Fjármagn i landbúnaði ofreiknað
Vinnuafl i landbúnaði ofreiknað
1 Arðsemi fjármagns vanreiknað J
landbúnaðarins
Mánudaginn 25. september
s.l. virtist í Visi grein eftir dr.
Gylfa Þ. Gislason um „vanda
landbúnaðarins”. I lok greinar
dr. Gylfa er gefið i skyn að tals-
menn bænda hafi ekki kunnaö
að meta hans vinsamlegu
ábendingar um landbúnaðinn og
yfirleitt tekið þeim heldur illa.
Ennfremurbendir dr. Gylfi á að
skrif þeirra er gegna trúnaðar-
störfum innan bændasamtak-
anna, hafi staöið heilbrigðum
umræðum um málefni landbún-
aðarins fyrir þrifum. Þessari
grein dr. Gylfa hefur enginn
svaraði i þeirri von að það yrði
til framdráttar landbúnaðinum.
Þar sem ritstjórar Visis hafa
aftur á móti tekið undir með
dr. Gylfa i forystugrein í blaðinu
27. september þá taldi ég rétt að
koma á framfæri nokkrum leið-
réttingum.Þaðerueinkum þrjú
atriði, sem þarfnast viðbdtar
skýringa, þvi útreikningar dr.
Gylfa byggjast á þeim og rit-
stjórar Visis álíta að niðurstöð-
urnar séu réttar. Þar sem dæmi
dr. Gylfa voru vitlaust sett upp
var útkoman röng.
1) „A árunum 1970-76 var vinnu-
afi i landbúnaði 10,7% af heild-
arvinnuafli þjóðarinnar”
Það er viðúrkennt af öllum,
sem nálægt skýrslugerð um
landbúnað hafa komið, að
vinnuafl i landbúnaði sé oftalið.
Það er byggt á slysatryggðum
vinnuvikum og vitað er, að
fjöldi manns er slysatryggður
allt árið við landbúnaðarstörf,
þótt þeir vinni að öörum óskyld-
um störfum nokkurn hluta árs-
ins. I skýrslu Framkvæmda-
stofnunar rikisins „Þróun at-
vinnulifsins 1” stendur skrifað á
bls. 10. „Hugsanlegt er, að árs-
verk i landbúnaði séu oftalin, að
nokkru i opinberum hagskýrsl-
um”. Þetta ervægt til orða tekið
þvi það er ekki aðeins hugsan-
legt, heldur er það staöreynd.
Arið 1976 voru framteljendur i
landinu samtals 107.182, þar af
voru aðeins 6.533, sem höfðu
meiri hluta tekna sinna af land-
búnaði, eða 6.0% af öllum fram-
teljendum. Ariö 1966 voru þeir
7.977 eða 8.9% af framteljend-
um, þeim hafði fækkar um 144 á
á'ri til jafnaðará lOára timabili.
Óliklegt er að i landbúnaði
starfi hlutfallslega fleiri, sem
ekki eru sjálfstæðir framtelj-
endur i öðrum atvinnugreinum.
Það er þvi sennilegt að vinnuafl
i landbúnaði sé ekki meira en
um 7% af heildarvinnuafli þjóð-
arinnar.
Þetta erað vissu leyti staðfest
i launaliö Verðlagsgrundvallar-
ins. Ef vinnuframlagið væri jafn
mikið og kemur fram i hag-
skýrslum, þá ætti vinnustunda-
fjöldinn að vera meiri i Verð-
laeserundvelli landbúnaöarins
og afuröaverð til bænda mun
hærra en það er i dag.
2) „Arið 1976 var fjármagn I
landbúnaði 80.2 milljaröar
króna. Það hafði aukist um
hvorki meira né minna en 34%
frá árinu áður”
í fylgiriti sem skýrslu Fram-
kvæmdastofnunarinnar, sem
vitnað var i áður, er bent á eftir-
farandi „opinberar tölur um út-
lán fjárfestingarlána til land-
búnaðar innihalda ranglega lán
Stofnlánadeildar vegna bygg-
ingar ibúðarhúsnæðisog lán Mm
til vinnslustöðva ”. Árið 1977
voru 'fjárfestingalán til land-
búnaðarins talin vera 2.181
Agnar
Guönason
blaðafulltrúi
bænda
samtakanna
milljón kr., en þar af fengu
bændur vegna landbúnaðarins
1449 millj. kr.
Ef reikna á arðsemi þess f jár-
magns, sem atvinnuvegirnir
hafa fengið til fjárfestinga, þá
verður að miða við sömu for-
sendur.
Launþegar i fiskvinnslunni
eiga að sjálfsögðu margir
hverjirhús eða ibúðir. Það þætti
heldur kátbroslegur hagfræð-
ingur, sem'reiknaði fjárfestingu
þessa fólks með f fjarmagns-
kostnaði frystihúsanna. Þetta er
það, sem dr. Gylfi og Visir leyfa
sér að gera, til að hlutur land-
búnaðarins sé verri i þjóðarbú-
skapnum, en hann er i raun og
veru.
3.) „Fleiri þjóðir en við ts-
lendingar eiga viö að glíma
vanda á þessu sviöi. En óhætt er
að segja, að engin nágrannaþjóð
hefur vanrækt jafnlegni og i
jafnrikum mæli aö snúast gegn
þessum vanda og viö tsiend-
ingar”.
Þetta eru mjög athyglisverö-
ar upplýsingar. Fróðlegt væri
að fá upplýst hvernig aörar
þjóðir hafa leyst sin vandamál i
landbúnaði, en þaö kom ekki
fram i grein dr. Gylfa.
Þvi miður viröast vandamálin
ekki hafa veriö leyst allsstaðar,
sem dæmi má nefna eftirfar-
andi: Fyrir rúmri viku siðan
fluttu Danir út verulegt magn af
smjöri tíl Kina. Veröið sem þeir
fengu var 1/3 af heildsöluveröi i
Danmörku. Sviar greiða út-
flutningsbætur með korni ein-
hvers staðar á bilinu 600-800
millj. sænskra króna. Norð-
menn flytja út osta og smjör á
verði sem er langt undir fram-
leiðslukostnaði. Finnar fluttu út
á siðast liönu ári 28% af fram-
leiddum mjólkurafurðum, 25%
af kornuppskerunni, 9% af
svinakjötsframleiðslunni og
66% af eggjum, sem komu til
sölu. Með öllum þessum útflutn-
ingi varð að greiða útflutnings-
bætur. 1 þessum löndum var
vandinn talinn töluverður.
1 löndum Efnahagsbanda-
lagsins er stöðugt strið við of-
framleiðslu og engin lausn i
sjónmáli, hvernig takast muni
að skapa hafnvægi milli fram-
boðs og eftirspurnar. Eða
hvernig takast muni að selja
Framhald á bls. 19.