Tíminn - 30.09.1978, Side 19

Tíminn - 30.09.1978, Side 19
Laugardagur 30. september 1978 flokksstarfið FUF Kópavogi Opið hús veröur aö Neöstutröö 4 þriöjudaginn 3. okt. frá kl. 8.30. Félagar komiö og sýniö ykkur og sjáiö aöra. Stjórnin Félag Framsóknarkvenna Fundur aö Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 Fundarefni: 1. Vetrarstarfiö 2. önnur mál Kaffi Fjölmenniö á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin Rabbfundur SUF Annar rabbfundur S.U.F. veröur i hádeginu þriöjudaginn 3. okt. á Hótel Heklu. A fundinum veröur engin ákveöin dagskrá heldur bara rabbaö um daginn og veginn, á boöstólum veröur kaffi, brauö og álegg. S.U.F. arar og annaö Framsóknarfólk muniö aö bætt tengsl einstaklinga innan flokksins^skapa betri flokk. Garðabær og Bessastaðahreppur Miðvikudaginn 3. okt. kl. 17.30 verður fundur I Framsóknarfélagi Garöabæjar og Bessastaðahrepps i GoöatUni. Fundarefni: Einar Geir Þorsteinsson ræöir bæjarmál og svarar spurningum. Fjölmennið. Stjórnin. Áhugafólk um íþróttir Eirikur Tómasson, formaður Iþróttaráös Reykjavikur boöar til fundar um iþróttamálefni i Reykjavik, miövikuaaginn 4. október kl. 12.00 (i hádeginu), aö Rauöarárstig 18, Hótel Heklu. Hægt er aö kaupa hressingu á vægu veröi. Allt áhugafólk um íþróttir velkomiö á fundinn. hljoðvarp Laugardagur :}0. september 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspvrnan (L). lllé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20:30 Gengiö á vit Wodehouse (L) Skáldraunir. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Eftir 1100 ár (L) Mynd, sem Sjónvarpið lét gera i tilefni þjóöhátiöar 1974. Brugðið er upp svip- myndum Ur atvinnulifi þjóðarinnar og náttUru landsins, sem svo mjög hefur mótað söguna. Um- sjónarmaöur MagnUs Bjarnfreösson, en meö honum unnu aö gerð myndarinnar þeir Haraldur Friðriksson, Erlendur Sveinsson og Marinó Ólafs- son. Frumsýnd 28. jUli 1974. 21.25 Guys ’n’ Dolls -(L) Hljómsveitin Guys ’n’ Dolls, Tina Charles og Biddu skemmta. 22.15 Umskipti(L) Ný.banda- risk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk John Savage, Biff McGuire og Gig Young. James Malloy hefur alla tiö verið erfiöur unglingur. Þegar sagan hefst, hefur honum veriö vikiö Ur há- skóla og hann snýr heim til smáborgarinnar Gibbsville, þar sem faðir hans er lækn- ir. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 23.30 Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 30. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleik- ar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Mál til umræöu: Þáttur fyrir börn og foreldra i um- sjón Guöjóns Ólafssonar og Málfriðar Gunnarsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar.12.25 Veöur- fregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ct um borg og bý Sig- mar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagsbrún”, smásaga eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur.Höfundur les. 17.25 Tónhorniö: Stjórnandi: GuörUn Birna Hannesdóttir. 17.55 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I leikskóla fjörunnar GuðrUn Guölaugsdóttir ræö- ir við Guöjón Kristmanns- son innheimtumann: siöari þáttur. 20.00 Óperuatriöi eftir Rich- ard Wagner. James King og Leonie Rysanek syngja hluta 1. þáttar „Valkyrj- unnar”. óperuhljómsveitin i' Bayreuth leikur. Stjórn- andi: Karl Böhm. 20.30 ,,Sól úti, sól inni” Jónas Guömundsson rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn aö lokinni ferö suður um Evrópu. 21.00 Sellótónlist Paul Torteil- ier leikur lög eftir Saint-Saens, Ravel, Fauré o.fl. Shyku Iwasaki leikur á pfanó. 21.20 ,,úr sálarkirnunni” Baldvin Halldórsson leikari les óprentaöa bókarkafla eftir Málfriði Einarsdóttur. 21.40 „Kvöldljóö” Tónlistar- þáttur i umsjá Helga Péturssonar og Asgeirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir, Dagskrárlok 0 Sykur inna kolvetnaeigiþarmikinnhlut að máli. Eflaust væri hægt aö teikna Ut hve miklu heilsutjóni of- neyzla unninna kolvetna veldur og bera saman viö skapsemi t.d. tóbaksneyzlu. Raunar eru margir aðrirþættirsemhafaþarna áhrif, svo sem kyrrsetur, bílar og hita- veita. Náttúrulækningafélagiö er eini aðilinnhérálandi,sem malar sitt korn sjálfur, og þar er engu aö hýöinu og trefjaefnunum hent i burtu. Mikil framför hefur einnig orðið hjá öðrum brauöframleiö- endum i framleiöslu grófra brauöa, en þeir notast þó við inn- flutt korn og mjöl, sem gera má ráö fyrir aö oft sé blandað finmöl- uöu korni, sem gefur því betri baksturseiginleika og meira geymsluþol. Aö sögn Arsæls Jónssonar er þó hér um aö ræöa miklu betri vöru en þá, sem unn- inerUr finmöluðukorni eingöngu. Alla staðla vantar um trefja- innihald komvara enn sem komið er, en að sögn Arsæls Jónssonar er nU unnið að þvi aö staöla þá og munu þá fást betri upplýsingar um trefjainnihald matvara. A árunum 1965-70 neyttu íslend- ingar um 50 kg. sykurs á manns- barná ári. Arið 1975 voru flutt inn 9.068 tonn af sykri og unnum syk- urvörum, en samkvæmt því var sykurneyzlan þaö ár um 46,4 kg. á ári á mann. Má því ætla að nokk- uö hafi dregið Ur sykurneyslu hér á siðustu árum, en engu aö síöur er hUn mjög mikil. Margt bendir til þess að kol- vetnaneyzla okkar sé á ýmsan hátt óheppileg. Þegar höfð er hliðsjón af neysluháttum frum- stæöra þjóða og matarvenjum forfeöra okkar hér á landi og siö- ast en ekki sizt þróunarsögu melt- ingarfæra okkar, veröa likurnar enn sterkari fyrir að ofvinnsla kolvetna valdi ótimabærum heilsubresti hjá þorra manna. Þessar likur eru ekki enn orðnar aö skotheldum visindalegum rök- um, en samt veröur ekki komizt hjá þvi aö mæla meö aukinni neysluá óunnum eöa nattUruleg- um kolvetnum á kostnaö finunn- inna kolvetna, segir Ársæll Jóns- son læknir. —HUn hefur i för meö sér vissa áreynslu á meltingar- færin, sem viröist vera nauösyn- leg. — Þetta má gera meö ýmsum hætti,t.d. meðaukinni fræöslu og verðlagsákvæöum, þannig aö óunnin kornvara verði ódýrari en unnin, vörumerkingum um inni- hald trénis og trefjaefna i kol- vetnafæðu. Sjálfsagt er einnig aö stuöla aö aukinni neyslu græn- metis og ávaxta. Um aögerðir stjórnvalda i þvi skyni að stuðla aö hollari neyslu- venjum þjóðarinnar hafði Arsæll Jónsson það aö segja, aö hann gerði ráðfyrir að tekiöyröi miö af þvi, sem nágrannaþjóöirnar gerðu i þessum efnum. 0 Fulltrúar landinu um nokkurtskeiö oghafa samvinnufélögin ekki farið varhluta af þvi,” sagði Guðmundur ennfremur. „Standa vonir til aö þetta breytist meö til- komu félagsmálafulltrúa kaup- félaganna og þeirri Utbreiðslu- og upplýsingastarfsemi, sem þeim mun fylgja. Reiknaö er meö, aö ég samræmi störf þeirra og taliö er mjög æskilegt, aö Samvinnu- skólinn haldi námskeið fyrir þá áöur en þeir hefja störf”. o Dagur SÍBS Kjörorð sambandsins var I upphafi „Útrýming berklaveik- innar Ur landinu”, en að þeim áfanga náðum sneri StBS sér að baráttu fyrir málefnum öryrkja almennt undir kjöroröinu „Styðjum sjúka til sjálfsbjarg- ar”. Arið 1974 var samtökum astma-og ofnæmissjúklinga veitt aöild aö SIBS og var nafni sambandsins breytt í Samband isienskra berkla- og brbrjóst- holssjúklinga, enda þótt hin gamla skammstöfun haldist. o Gyiu umframbirgöir. Greiöslur úr landbúnaöarsjóöi EB á þessu ári vegna mjólkurframleiösl- unnar og þeirra vandamála sem hafa skapast vegna offram- leiðslu eru hvorki meira né minna i isl. kr. en 3555 milljarö- ar, og áætlaö er aö sjóöurinn þurfi aö greiöa á næsta ári meö Utflutningi og til stuönings mjólkurframleiöendum sem svarar til 3921 milljarös isl. kr. Þetta er ekki nema hluti af þeim vandamálum, sem EB á viö aö glima i landbUnaöi. Þaö heföi verið ánægjulegt ef öðrum þjóöum heföi tekist aö leysa vandamál landbUnaöarins á farsælan hátt, þá hefðum við getaö af þeim lært. Þvi miöur hefur þaö ekki tekist. Við verö- um sjálfir að finna lausnina sem tryggir bæði hagsmuni fram- leiðenda og neytenda. A vegum Stéttarsambands bænda og rikisstjórnarinnar er unnið aö þvi aö finna lausn á vandamálum landbUnaðarins, sem flestir viðurkenna aö eru til staöar. Vonandi finnst lausn, sem flestir geta sætt sig við. o Bretland ins og Ihaldsflokksins, virðist ekki vera svo ýkja mikill á yfir- boröinu. thaldsflokkurinn legg- ur áherslu á aö mikill fjöldi fólks biöi nú eftir þvi aö komast inn i landiö, en Verkamanna- flokkurinn vill ekki gera eins mikið Ur þvi. Máske má segja, aö skýrastur sé skoöanamunur Þjóöernisflokksins annars vegar og hinna flokkanna hins vegar. Þjóðernisflokkurinn er skýrt og ákveöiö á móti inn- flutningi Utlendinga til Bretlands. Þeir teljaogaö rekja megi meiri háttar vandamál I "rekstri þjóðarstkUtunnar, aukið atvinnuleysi o.s.frv., til innflytj- enda. Hvað sem öllum skoðana- ágreiningi liöur, liggur þó vafa- laust fýrir öllum fyrr eða siöar að svara hinni áleitnu spurn- ingu: A ég aö gæta bróöUT mins? Eittervlst,að sásem vill gæta bróöur sins, veröur aö vita hvernig hann á aö gæta hans. Kennsla í frönsku Innritun nemenda þriöjudaginn 3. okt. kl. 17.30 I franska bókasafninu Laufásvegi 12. Franskir kennarar. Stjórnin. Til sölu rússajeppi frambyggður, ekinn 80. þús. með diselvél 6 cyl. ökumælir. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar gefur Rúnar Hálfdánarson s. 93-7190 alla virka daga kl. 8-19. Konan min og móöir okkar Pálina Guðmundsdóttir Eystra-Geldingaholti lést i Landakotsspitala 28. september. Ólafur Jónsson og börn. Maðurinn minn Guðni Magnússon Hólmum Austur-Landeyjum lést 28. sept. Rósa Andrésdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samUÖ og vináttu viö and- lát, minningarathöfn og Utför fööur okkar Sigurðar Þ. Sveinssonar frá Asi i Vopnafiröi fyrir hönd vandamanna. Systkinin frá Asi. - Innilegt þakklæti öllum er sýndu vir ingu og vinarhug viö fráfall Eliasar Kristjánssonar byggingarmeistara Kleppsveg 52 Hailfriöur Jónsdóttir, Margrét Dóra Eliasdóttir, Siguröur Garöarsson Elias Halldór Eliasson, Elisa Ásgeirsdóttir og barnabörn hins látna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.