Tíminn - 30.09.1978, Page 20

Tíminn - 30.09.1978, Page 20
HM Sýrð eik er sígild eign fcCiÖCiH TRÉSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag simi 29800, (5 línur) Verzlið sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Loks verule bætt hús 60 sjúklinga og starfsfólks í Arnarholti á Kjalarnesi SJ — Vistheimiliö i Arnarholti á Kjaiarnesi hefur slöan i ársbyrj- un 1972 veriö rekiö sem hluti af Geödeild Borgarspitalans i Reykjavik. Þar hafa frá 1967 dvalizt 60 sjúklingar, nú nær ein- göngu fölk meö langvarandi geö- sjúkdóma.sem margt hvert á aö baki langan vergang milli sjúkra- stofnana. t desember f fy rra var tekin i notkun vistmannaálma i nýbyggingu I Arnarholti, sem rúmar 45 sjúklinga, en 15 manns eru enn I upphaflega ibúöarhús- inu, þar sem stofnaö var „þurfa- . mannaheimili” áriö 1945. 1 gær var gestum booiö aö skoöa eldhúsálmu i nýbygging- unni, sem nú hefur veriö tekin i notkun og bætir enn úr þeim þrengslum og erfiöu aöstæöum, sem sjúklingar og starfsfólk i Arnarholti hafa búiö viö undan- farin ár. A næsta ári er ætlunin aö ljúka viö aöalanddyri og þjón- ustuálmu, þar sem eru herbergi lækna og annars heilbrigöis- starfsliös, en fé skortir enn til þeirra framkvæmda. Framfærslunefnd Reykjavlkur rak Arnarholt þar til þa ö var gert aö sjúkrastofnun 1972. Sú staö- reynd og þaö aö bæjarráö ákvaö aö stofna „þurfamannaheimili” i Arnarholti áriö 1944, sýnir þá miklu breytingu, sem oröiö hefur á afstööu manna til geösjúklinga á siöustu áratugum. Páll Sigurös- son ráöuneytisstjóri sagöi viö at- höfnina aö Arnarholti I gær aö sú barátta, sem háö heföi veriö um geödeild viö Landspitalann sýndi aö sú breyting væri þó enn ekki alger. Adda Bára Sigfúsdóttir for- maður stjórnar Borgarspitalans lét í ljós ánægju sina meö þaö aö nú væru aöstæöur fyrir hendi til aö „þurfamannaheimiliö” gæti oröið aö fyrirmyndarstofnun. 1 framtiöinni er ætlunin aö 180 sjúklingar geti veriö i Arnarholti. Tilfinnanlegur skortur er þar á hjúkrunarfræöingum, en vonir standa til aö úr þvi rætist nú eftir aö daglegar feröir hafa verið teknar upp fyrir starfsfólk til og frá Reykjavik. Ný stjórn Lánasjóðs náms- manna — skipuð eftir helgi, segir Ragnar Arnalds Kás — ,,Ný stjórn veröur skipuö eftir helgina”, sagöi Ragnar Arnalds, menntamálaráöherra i viötali viö Timann I gær, þegar hann var spuröur aö þvi hvaö liöiaöskipa stjórn Lánasjóös is- lenskra námsmanna. „Mér þykir liklegt að úthlut- unarreglur muni breytast á þessu ári,” sagöi Ragnar, „og mun stjórnin kanna þaö mál og gera tillögur til mín um þaö efni. A þessu stigi vil ég hins vegar ekki fullyröa um þaö hverjar þær kynnu aö veröa”. Heyrst hefur aö Þorsteinn Vil- hjálmsson, eðlisfræðingur, sé liklegur formaöur i hinni nýju stjórn lánasjóösins. Einnig hef- ur Helga Sigurjónsdóttir i Kópa- vogi veriö nefnd sem varafor- maöur. Þriöja manninn i stjórn lánasjóösins skipar fjármála- ráðherra, en ekki hafa heyrst y,nein nöfn i þvi sambandi. j Akranes: Kirkjuhvoll verður heimavist HR — Nýlega var gengiö frá samningi milli rfkis og Akranes- bæjar um makaskiptiá prestsetr- inu KirkjuhvoU þar I bæ. Fær bærinn húsiö og 5 ha. lands sem eigninni fylgir. I þess staö mun bærinn útvega prestinum 160 fermetra húsnæöi og veröur þá annaöhvort keypt notaö hús eða byggt nýtt. A meö- an mun presturinn, sr. Björn Jónsson, búa i leiguhúsnæöi. Þessi makaskipti eru gerö meö þarfir Fjölbrautarskólans i huga en ætlunin er aö nýta Kirkjuhvol sem heimavist fyrir skólann. Veröur þar rými fyrir 17 nemend- ur og mun sjúkrahúsiö Sjá þeim fyrir fæöi. Ein heild á lækkuðu verði. um land eru vel búin hótel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. Hringdu og spurðu um verð á helgarferð. FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS INNANLANDSFLUG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.