Tíminn - 12.10.1978, Síða 10

Tíminn - 12.10.1978, Síða 10
10 Fimmtudagur 12. október 1978 Fimmtudagur 12. október 1978 11 Ráðherra í leðurjakka! SS —Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsrábherra, braut liklega blah I sögu alþingis i gær hvorki meira né minna. Hæst- virtur ráöherrann mætti nefni- lega á fund Sameinaös alþingis Iklæddur dvrindis, gljáandi leöurjakka. Voru menn á einu máli um þaö, aö jakkinn klæddi ráherrann mæta vel og ekki dró nýi ráöherrastóllinn hans úr ljómanum. Er ekki laust viö aö öörum þingmönnum hafi óaö viö þess- ari uppákomu ráöherrans og biöi jafnvel skelfdir þess sem veröa vill, þvi þaö er ekki á hverjum degi sem spánnýjir þingmenn taka upp á þvi aö brjóta blað i tslandssögunni eftir einungis tveggja dægra viðveru á alþingi. Til hamingju Kjartan! Svavar er enn með hálstau og enginn á strigaskóm. Junior Ghamber: Nýtt félag í Garðabæ Næst komandi laugardag kl. 14 veröur haldinn stofnfundur nýs Junior Chamber félags I Garöa- bæ, og er öllum þeim sem áhuga hafa boöiö aö mæta á fundinn. I tilkynningu sem blaöinu hefur borist frá JC Reykjavik segir m.a. aö JC sé nú fjölmennasta hreyfing ungs fólks i heiminum I dag. Hreyfingin er alþjóöleg og starfar hún i um 85 löndum meö yfir 550.000 félaga. A tslandi eru um 900 JC félagar á aldrinum 18- 40 ára i 23 félögum. Að sögn JC manna þá er þaö einkum þrennt sem hvetur menn til þess aö ganga I hreyfinguna: Löngun til sjálfsþroska, Löngun til þjóöfélagsumbóta og kynning. Stofnfundurinn hefst eins og áöur segir kl. 14 og veröur hann haldinn i Barnaskóla Garðar- bæjar. Trésmiðir - Byggingaverktakar Til sölu eru dönsk steypuflekamót hentug til hverskonar húsbygginga og mann- virkjagerðar. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 99-1826 og 99-1349. Til sölu 6. Kv. Lister rafstöð. Upplýsingar i sima 86287. október 1978 Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir septem- ber mánuð er 15. október. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. BEIaEBlsBlaOilHSlSBBIalalalaEBB HEY- HITAMÆLAR 3ja metra langir Eigum til nokkra 3ja. m. heyhitamæla á lager. Verð aðeins kr. 22.694.— m/söluskatti. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik sirrn Í8900 BSBBIalalaBIalaBlalaláBlalaBSlala Verkfræöi- og raunvísindadeild: Nýstúdentar nokkru færri — en undanfarin ár Kás — 207 nýstúdentar innrituöu sig í Verkfræöi- og raunvisinda- deild á þessu ári. Eru þeir nokkuö færri en undanfarin ár, en kennsla hófst aö venju í septem- ber. Nú hefur veriö tekin upp sú regla i Verkfræði- og raun- vísindadeild, aö stúdentar þurfa aö skrá sig sérstaklega i þau námskeiö, sem þeir hyggjast sækja. Fyi'ir vikiö fæst raunhæf- ara mat á þvi, hve margir hafa i huga aö stunda nám i hinum ýmsu greinum. Er þetta gert i ljósi þeirrar reynslu aö oft láta stúdentar innrita sig, en láta slö- an ekki sjá sig öllu meira. Af þeim 207 stúdentum sem innrit- uöu sig á sl. sumri hafa 184 skráö sig i námskeið. Nú erustarfandi I Verkfræði- og raunvísindadeild 532 nemendur. Þar af eru 219 I verkfræði, en 313 i raungreinum. I verkfræöi eru langflestiribyggingaverkfræöi 86 og rafmagnsverkfræði 73. Lang fjölmennasta raungreinin er lif- fræði, 33, og næst matvælafræöi, 17. Matvælafræöi hefur aöeins veriö tvö ár á námsskrá deildar- innar, þannig aö augljóst er aö þessi grein á miklum vinsældum aö fagna. Menntamálaráðherra flytur setningarræðu sina i Kristalsal TimamyndG.E Ráðstefna til undirbúnings Alþjóðaári barnsins sett í gær að Hótel Loftleiðum Reiðhjólarall um helgina — Lokaskráning til keppni í kvöld ATA— Um helgina veröur hald- iö reiöhjólarall á vegum KFUM-K og er þaö haldið i samráöi við umferöarráö. Þetta er i annaö sinn sem slíkt rall er haldiö, þaö fyrra var haldiö áriö 1976 og þá voru þátt- takendur rúmlega 80. A laugardaginn hefst keppni klukkan 14 Uti á Alftanesi. Hjól- uö veröur 10 km leiö og veröa ýmsar þrautir lagöar fyrir keppendur. Þátttakendur veröa ugnlingar á aldrinum 12-15 ára. Lokaskráning til þátttöku i reiöhjólaralli KFUM-K og um- ferðarráðs veröur aö Amtmannsstig 2b klukkan 18 í kvöld. Þá veröa allar nauösyn- legar upplýsingar veittar. Verölaun verða bikar til eign- ar fyrir fyrsta strák og fyrstu stelpu, en þrir fyrstu fá einhver verðlaun. Allir þátttakendur fá viöurkenningarskjal. Tilgangurinn að beina athygli okkar að vanræktum verkefnum, sem varða börn Am — Kl. 10 i gærmorgun var sett að Hótel Loftleiðum ráð- stefna til undirbúnings Alþjóðaári Barnsins, 1979. Ráð- stefnan, sem aðeins stóð i gærdag, hófst með setningar- ræðu menntamálaráðherra, Ragnars Arnalds, en siðan voru fluttar framsöguræður um réttarstöðu barna, börnin og umhverfið, barnið og fjölskylduna og börn og fjölmiðla. hjúkrunarheimili fær byggingaleyfi JG RVK — A fundi byggingar- nefndar Reykjavikurborgar 28. september siöastliöinn, var Elli — og hjúkrunarheimilinu Grund leyft aö byggja nær 400 fermetra hús á lóöinni no. 50 viö Hringbraut (Bráövallagata 30) Stærö hússins er: Kjallari 372.6 ferm., 1. hæð 374.3 ferm., 2. hæö 368.6 ferm., 3. hæö 360.8 ferm., 4569 rúmm. Gjald kr. 114.23000 Samþykkt. Frágangur er háöur samþykki slökkviliösstjóra og áskiliö er samþykki heilbrigöismálaráös. 1 ræöu sinni sagöi menntamálaráö- herra, að Sameinuöu þjóöirnar heföu nokkrum sinnum beitt sér fyrir þvi aö þjóöir heims helguöu tilteknu viöfangsefni eitt ár. Á þann hátt heföi veriöreynt aö einbeita athygli fólks aö ýmsum vanræktum verkefnum og einmitt þannig væri þaö tilkomiö, aö næsta ár teldist alþjóöaár barnsins. Endurskoðun fram- kvæmdanefndar Ráðherra sagöi aö fyrr á þessu ári heföi þáverandi rikisstjórn faliö menntamálaráöuneytinu aö hafa meö höndum framkvæmd mála af þessu tilefni i samráði viö utan- rikisráöuneytiö cg fleiri aöila. I sumar var skipuö fimm manna fram- kvæmdanefnd meö fulltrúum frá menntamálaráöuney ti, utan- rikisráöuneyti, Kvenfélagasambandi Islands, Fóstrufélagi Islands og Sam- bandi grunnskólakennara. Jafnframt var áformaö að bæta viö tveimur fulltrúum í nefndina á þessari ráö- stefnu, sem haldin er hér á landi i tilefni barnaársins og nú er aö hefjast. Sagöi Ragnar Arnalds, aö ekki hefðu allir veriö á eitt sáttir um skipan framkvæmdanefndarinnar og heföu óskir borist frá fleiri en einum félaga- samtökum um aðild aö nefndinni. Yröi skipan nefndarinnar endurskoöuö i ljósi þeirra umræöna sem fram færu á ráðstefnunni. Langur vinnudagur og þroski barna Þá sagöi ráöherra að á þessari öld hefðu tvær megin kröfur átt meiri hljómgrunn en nokkrar aörar i hugum fólks. Þaö væru kröfurnar um jafnrétti manna og lýöræði. Kröfurnar um jafn- an rétt manna til efnahagslegra gæöa og jafnan rétt til stjórnunar og áhrifa. „Einnig i heimi barnsins eru þessar kröfur ofarlega á baugi,” sagöi Ragn- ar Arnalds. „Þvi veröur ekki á móti mælt aö þróunarbraut hvers barns ræöst enn aö nokkru af efnahag for- eldra. Vinnutimi lágtekjufólks á Islandi er mjög langur, miklu lengri en i flestum nálægum löndum. Nú er það talin visindalega sönnuð staöreynd, aö greindarþróun barna velti aö nokkru leyti á örvandi samskiptum þeirra viö fólk á öðru þroskastigi. Börn, sem sjá um sig sjálf mestan hluta sólarhrings- ins, eins og algengt er hér á landi, og eru þvi mestan hluta dagsins I hópi jafnaldra sinna, þroskast oft hægar en börn, sem eru i stööugu sambandi viö fulloröna, annaö hvort á heimili eöa Öldrunarfræöifélag íslands: Heilbrigðisyfirvöld eiga aðild að ráðstöfun vistrýmis fyrir aldraða „Islendingar hafa um nokkurt skeið átt yfir að ráða meira vistrými fyrir aldraða á stofnunum en gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okkar á Norðurlöndum. Mestur hluti þessa vistrýmis lýtur stjórn þeirra félagasamtaka og einstaklinga sem af miklum dugnaði komu þeim á fót" segir í ályktun sem sam- þykkt var á sameiginlegum fundi stjórnar og lækna- nefndar öldrunarf ræði- félags Islands fyrir skömmu. „Vegna hins mikla kostnaðar, sem reksturinn hefur i för meö sér, hefur hann á undanförnum áratug- um veriö greiddur nær eingöngu af opinberum aöilum, aöallega i formi lifeyris vistrýmisþega og dag- gjalda til sjúkrarýma. Þrátt fyrir hinn mikla vistrýmafjölda, sem Islendingar hafa yfir aö ráöa, eru viöa erfiöleikar á heimilum og ýmsum sjúkrastofnunum varðandi aldraöa og sjúka, sem sumir hverj- ir þyrftu vistunar við. Af þvi tilefni vill stjórn og læknanefnd öldrunarfræöifélags tslands beina þeim tilmælum til heilbrigðisyfirvalda aö þau eigi aö- ild aö ráðstöfunum vistrýmis fyrir aldraöa i landinu og stuðli aö þvi að sá kostnaður, sem fer i rekstur þess, nýtist þeim einstaklingum, sem mesta þörfina hafa hverju sinni. Benda má á aö vistrýmisþörf af þessu tagi fer minnkandi meöal þeirra nágrannaþjóöa okkar sem tekist hefur að skipuleggja heilbrigðisþjónustu fyrir aldraöa á viötækari hátt en áður gerðist, einkum meö fyrirbyggjandi aö- gerðum utan stofnana og sérhæf- ingu öldrunarþjónustu viö sjúkrahúsin. Stjórn og læknanefnd öldrunarfræðifélagsins vill einnig minna á aö landslög um heilbrigðisþjónustu á Islandi kveöa á um aö þegnar landsins skuli eiga jafnan aögang aö bestu heil- brigöisþjónustu sem völ sé á, sam- rýmist ekki þvi sjónarmiöi aö einangra aldraöa sjúka fjarri helstu sjúkrastofnunum landsins.” dagvistarstofnun. Lítiö eitt hægari þroski segir siöan til sin, þegar menntakerfiö fer aö velja úr þann hluta nemenda, sem hæfastur er til bóklegs náms.” Þá vék ráöherrann aö lögum um dagvistunarstofnanir og aö hlutdeild rikisins i rekstrarkostnaöi slikra stofnana, en þær væri fólk nú smám saman aö hætta aö lita á sem geymslu- staö barna og þar meö neyöarúrræöi. Horfast yröi i augu viö aö foreldrar gætu ekki sinnt börnum sinum undir skólaaldri eins og þyrfti. Mundi verða gert mikiö átak i byggingu þessara stofnana og það hvaö sem sparnaðar- áformum rikisvaldsins liöi. Að lokinni umfjöllun um menningar- umhverfi barna, þar sem hann kom aö miöstýringartilhneigingu fjölmiöla og fjöldaframleiöslu á efni ætluöu börn- um, óskaöi Ragnar Arnalds ráöstefn- unni þess aðhún mætti gegna þvi tviþætta hlutverki aö auka viösýni okkar og auövelda okkur undirbúning barnaárs. Framsöguræður Aö lokinni setningarræöu Ragnars Arnalds flutti Armann Snævarr, for- seti hæstaréttar, framsöguerindi um réttarstööu barna, en mjög viöa koma upp vanda- og álitamál varöandi börn i nútima þjóðfélagi, svo sem viö hjóna- skilnaöi og upplausn heimila, t.d. varöandi forræði og fleira. Þá ræddi Guöný Guöbjörnsdóttir sálfræöingur um börnin og umhverfiö og oft fjandsamlega afstööu þess til barna, eins og hún komst aö oröi. Björn Björnsson, prófessor, fjallaöi um barnið og fjölskylduna og þá upplausn fjölskyldunnar, sem tekiö væri að gæta nú, en áleit hana áfram veröa mikilsveröastan vettvang til mannlegra samskipta, sem völ væri á, kjarninn sæti eftir og kæmi betur i ljós, þótt tekið væri aö flysjast utan af fjöl- skylduforminu. Loks ræddi Gunnvör Bragaum börn og fjölmiöla og fjallaöi einkum um hljóövarp. Minnti hún á aö fjölmiöillinn kæmi ekki i staö mannlegrar hlýju og tilfinninga og fjallaöi enn um reynslu sina af umsjón barnaefnis viö útvarp og hve oft væri örðugtum vik aö útvega heppilegt efni viö hæfi ungra hlustenda. Að framsöguræöum loknum var þátttakendum boöiö til hádegisveröar i boöi menntamálaráöuneytisins, en kl. 13.15 héldu störf ráðstefnunnar áfram. Fyrst voru fyrirspurnir til fram- sögumanna, en aö þeim loknum var erindi Svandisar Skúladóttur um undirbúning alþjóöaárs barnsins og starfssvið og starfshætti framkvæmd- arinnar. Kl. 13.30 unnu fjórir starfshópar, sem hver um sig geröi tillögur um tvo frambjóöendur til framkvæmdanefnd- ar barnaársins. Sigurður Sigurðsson dýralæknir: „Mjög langsótt að menn getí smit ast úr riðuveiki ESE — Vegna þeirrar umræöu sem oröiö hefur að undanförnu um riðuveiki i sauöfé og hættuna sem af henni getur stafaö, sneri Timinn sér til Siguröar Sigurös- sonar dýralæknis á Keldum og spuröi hann aö þvi hvort menn gætu sýkst af riöuveiki. Sigurður sagöi aö þaö væri rangt aö svara þeirri spurningu Hlöðubruni i Biskupstungum ATA I fyrradag kviknaöi i hlööu viö bæinn Kjarnholt i Biskups- tungnahreppi. Slökkviliö úr Tungunum kom á vettvang svo og allmargir sjálfboöaliöar. Blaðiö haföi samband við Magnús Einarsson, búnda aö Kjarnholtum i gær og spuröi hann hversu mikiö tjón hefði hlotist i brunanum. Magnús kvaöst ekki hafa metiö tjóniö en um 800 hestar af heyi brunnu, en hlaöan, sem er nýleg, skemmdist ekki mkiö. Magnús kvaöst halda, aö kviknaö heföi i vegna þess aö heyiö ofhitnaöi, en ekki er gert ráö fyrir súgþurrkun viö hlöðuna. játandi og meira aö segja nokkuö langsótt þó aö sá möguleiki heföi veriö nefndur. Sjúkdómur væri tii I fólki sem Iíkist mjög riðuveiki, en hann væri sem betur fer sjald- gæfur og finndist einnig I löndum þar sem riöuveiki væri ekki þekkt. Þá sagði Siguröur aö þaö væri ekkert, hvorki hérlendis né erlendis, svo aö honum væri kunnugt um,sem eenti til þess, að smit heföi borist frá sauökind til manns. Þá væri þaö misskiln- ingur aö tekist hefði aö sýkja fé með smitefni úr fólki sem haldið heföi veriö þessum tiltekna sjúk- dómi, en rétt væri aö benda á þaö að tekist heföi að sýkja ýmis smádýr, s.s. apa af þessari veiki. Sigurður sagöi aö þaö væri rétt aö taka þaö fram aö nauösyn bæri til aö umgangast riöusjúkar kindur meö varúö, og tilkynna dýralækni þaö þegar i staö ef vart yrði viö þennan sjúkdóm. Þá bæri að aflifa hina sjúku skepnu þegar i staö, þvl að þaó væri beinlinis dýraniösla aö láta skepnur lifa lengi meö þennan sjúkdóm og alveg fráleitt aö sleppa þeim lausum á afrétt meö grunsamleg einkenni um riöu- veiki, vegna smithættu fyrir annaö fé. Vilja byggja ný flugskýli á Reykjavík- urfiugvelli JG RVK — Bygginganefnd Rcykjavikur hafa borist tvær umsúknir frá einkaaöilum um leyfi til þess aö byggja flugskýli á Reykjavikurflugvelli: Eigendafélagið TF-FET, c/o Ragnar Ingimarsson, Mávanesi 22, Garöabæ, sækir um leyfi til aö býggja flugskýli úr stáli á Reykjavikurflugvelli. Stærö 216.4 ferm., 890 rúmm. Frestað. Vélflugfélag tslands, c/o Halldór Jónsson, Steypustööinni, sækir um leyfi til aö byggja 4 flugskýli úr stáli á Reykjavlkur- flugvelli. Stærö 414 + 414 + 414- + 490= 1732.5 ferm., 1863 + 1863 + 1863 + 2207 = 7796 rúmm. Frestaö. Gamli Garður á uppboði Borgarfógetinn i Reykjavik auglýsti á þriöjudaginn annaö og slöasta uppboö á Gamla Garöi, og á þaö aö fara fram I dag. Þaö er Félagsstofnun stúdenta sem er eigandi Gamla Garðs og viröist róöurinn vera farinn aö þyngjast við aö ná saman endum I fjármálastjórn Félagsstofnunar. Sálarrannsóknir í Hafnarfirði Sálarrannsóknarfélagiö i mannsins og Úlfur Kagnarsson Hafnarfirði er nú aö hefja yfirlæknir ræöir um sálræn efni. vetrarstarfsemi sina. Fyrsti fundur þess verður ikvöld I Iön- Þá syngur og Hjálmtýr Hjálm- aöarmannahúsinu i Hafnarfiröi týsson viö undirleik Guöna Þ. og hefst kl. 20.30 Þar flytja er- Guðmundssonar. Fundir I félag- indi örn Guömundsson meö lit- inu verða i vetur annan fimmtu- skyggnum um blik eða áru dag hvers mánaöar. AUGL'fölNG UM INNLAUSNARVERD VERDTRVGGÐRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ) 10.000 KR. SKÍTREINI 1967-2.FL. 20.10.78-20.10.79 kr. 299.776 *) Innlausnarverö er höfuðstóll. vextir. vaxtavextir og verðbót Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðla- banka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. SALA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA í 2. FLOKKI 1978 STENDUR YFIR OG ERU SKÍRTEININ ENN FÁANLEG HJÁ FLESTUM SÖLUAÐILUM. 's4AS^ Reykjavík, október 1978 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.